Tíminn - 26.10.1980, Síða 28

Tíminn - 26.10.1980, Síða 28
Sunnudagur 26! október 1980. 36 hljóðvarp Sunnudagur 26.október 8.00 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Ve&urfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Eduards Melkus leikur gamla dansa frá Vinarborg. 9.00 Morguntónleikar a. Kon- sert i d-moll fyrir trompet og orgel eftir Tommaso Al- binoni. Maurice André og Marie Claire-Alain leika. b. „Vor Guö er borg á bjargi traust”, kantata nr. 80 eftir Johann Sebastian Bach. Agnes Giebel, Wilhelmine Matthés, Richard Lewis og Heinz Rehfuss syngja meö Bach-ktírnum og Bach- hljómsveitinni i Amster- dam: Andrés Vandernoot stj. c. Fiölukonsert i g-moll op. 12 nr. 1 eftir Antonio Vi- valdi. Edith Volckaert og Belgiska kammersveitin leika: Georges Maes stj. 10.25 E rind aflokku r um veöurfræöi: — sjötta erindi Adda Bára Sigfúsdtíttir tal- ar um veöráttuna. 10.50 Trlósónata í a-moll eftir Johann Christoph Pepusch Susanna Lautenbacher leik- ur á fiölu, Johahnes Koch á vlólu da gamba, Hugo Ruf á sembal og Heinrich Hafer- land á víólu da gamba 11.00 Messa I safnaöarheimili Langholtskirkju Prestur: Séra Siguröur Haukur Guö- jónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Ve&ur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugaö f tsrael Rtíbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Kishon I þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (19). 14.00 Miödegistónleikar: Frá samsöng karlakórsins Fóst- bræöra í Austurbæjarbiói í april i vor. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. Ein- söngvarar: Kristján Arna- son og Magnús Guömunds- son. Hljóöfæraleikarar: Guörún Kristinsdóttir, Kristján Þ. Stephensen, Siguröur I. Snorrason, Siguröur Markússon og Stefán Þ. Stephensen. 15.00 Staldraö viö á Hellu Jónas Jónasson geröi þar nokkra dagskrárþætti i júni i sumar. I fjóröa þætti talar hann við hjónin Sigurö Karlsson og öldu ólafsdótt- ur, og skroppiö er á fund séra Stefáns Lárussonar I Odda. 15.50 Introduction og Rondo capriccioso eftir Saint- sjonvarp Sunnudagur 26, október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pálmi Matthiasson, sóknarprestur I Melstaöar- prestakalli, flytur hug- vekjuna. 18.10 Stundin okkar. A& þessu sinni veröur fjallaö um tannskemmdir og tann- hirðu. Binni fer til tann- læknis, og endursýnt veröur leikritiö Karius og Baktus, eftir Thorbjörn Egner, en þaö var si&ast á dagskrá I april 1977. Blámann og Barbapabbi eru I þættinum. Umsjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskra. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Kynning á helstu dagskrár- liöum Sjónarpsins. 20.45 Dýrin mfn stór og smá. Tólfti þáttur. Andstreymi lifsins. — Efni eilefta þáttar: Séra Blenkisopp vill fá James til aö segja nokkur orö viö börnin i æskulýðs- klúbb staðarins. James veit Saens Eric Friedman og Sinfóniuhljómsveitin i Chicago leika: Walter Hendl stj. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Leysing”, framhalds- leikrit I 6 þáttum Gunnar M. Magnúss færöi i leikbúning eftir samnefndri sögu Jóns Trausta. Leikstjóri: Bene- dikt Arnason. 4. þáttur: Ráðstefnur. Persónur og leikendur: Þorgeir faktor ... Róbert Arnfinnsson, Svein- björn f Seljatungu ... Jón Sigurbjörnsson, Siguröur hreppstjóri ... Klemenz Jónsson, Friörik kaup- maöur ... Þórhallur Sigurösson, Grimur ... Þrá- inn Karlsson, Torfi... Július Brjánsson, Helgi ... Jón Hjartarson, Sögumaöur ... Helga Bachmann. Aðrir leikendur: Guömundur Pálsson, Gunnar Eyjólfs- son, Herdis Þorvaldsdóttir, Margrét Ölafsdóttir, Sig- riöur Hagalin, Sigurveig Jónsdóttir og Steindór Hjör- leifsson. 17.20 Norðurlandamótið i handknattleik f NoregiHer- mann Gunnarsson lýsir frá Kongsvinger keppni Is- lendinga og Norömanna (hljóöritaö skömmu fyrr). 17.40 Abrakadabra, — þáttur um tóna og hljóö Umsjón: Bergljót Jónsdóttir og Karólina Eiriksdóttir. Til- kynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Alþingi aö tjaldabaki Benedikt Gröndal alþingis- maður flytur annaö erindi sitt af fjórum. 20.00 Harmonikuþáttur Högni Jtínsson kynnir. 20.30 Marstrand og sagan um Larsa-Maju Gisli Helgason tekur saman þátt um „djöflaeyju” Svia. Sigrún Benediktsdóttir a&sto&ar. 21.00 Frá tónlistarhátiöinni f Dubrovnok I Júgóslavlu f fyrra Rudolf Firkusny leik- ur á pfanó: a. ,,t mistrinu”, fjögur piantílög eftir Leos Janácek, b. Noktúrnu I H- dúr op. 9 nr. 3 — og c. Scherzo nr. 2 1 brmoll op. 31 eftir Fréderic Chopin. 21.30 Rökljóö—ljóörök Stefán Snævarr les frumort ljóö, prentuö og óprentuö. Lesari meö honum: Ragnheiöur Linnet 21.50 Aö tafliGu&mundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauöastund" eftir Dagfinn Hauge Astráöur Sigur- steinsdórsson les þýöingu sina (6). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir tón- list og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ekkert um hvaö hann á aö tala, en Siegfried kemur honum til hjálpar. 21.40 Vandarhögg. Sjónvarpsleikrit eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning. Kvikmyndagerö og leik- stjórn Hrafn Gunnlaugsson. Aöalhlutverk: Benedikt Arnason, Björg Jónsdóttir, Bryndis Pétursdóttir og Arni Pétur Guöjónsson. Kvikmyndataka Sigurliöi Guömundsson. Hljööupp- taka Jón Arason. Leikmynd Einar Þ. Asgeirsson. — Frægur ljósmyndari, Lárus, kemurheim til Islands til aö vera viö útför móöur sinnar. Meö honum kemur Rós, eig- inkona hans, sem er meira en tuttugu árum yngri ai hann. Viö heimkomuna rifjast upp atriöi úr æsku Lárusar og eiginkonan unga veröur þess fljótlega vör aö ekki er allt meö felldu. Leikritiö lýsir á nærgöngul- an hátt samskiptum Lár- usar viö eiginkonu sina, systur og vin. — Vandarhögger ekki við hæfi barna. 22.40 Dagskrárlok. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 24. til 30. október er i Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opiö til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögregta Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. „Viö skulum koma inn. Þaö eru liönartvær vikur siöanþeir sögöu okkur aö koma hingaö aldrei aft- ur". DENNI DÆMALAUSI Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur AÐALSAFN-útlánsdeild, Þing- hoítsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö júli- mánuö vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. Gengið BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraöa. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÖKABILAR — Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Við-, HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, sfmi 86922. hljóöbóka þjónusta viö_ sjónskertæ. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. 24. október 1980 Kl. 12.00. Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 549.20 1 Sterlingspund 1348.55 1 Kanadadollar 469.95 100 Danskar krónur 9559.20 100 Norskar krónur 11114.45 11138.85 100 Sænskar krónur 12985.80 13014.20 100 Finnsk mörk 14770.85 14803.25 100 Franskir frankar 12718.35 12746.15 100 Belg. frankar 1829.70 1833.70 100 Svissn. frankar 32794.75 32866.55 100 Gyllini 27122.35 100 V.-þýsk mörk 29296.20 29360.40 100 Lírur 62.05 100 Austurr. Sch 4149.60 100 Escudos 1079.75 100 Pesetar 733.30 258 54 1 írskt pund 1101.30 Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. ».--- - Asgrímssafn, Bergstaöarstræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. THkynningar Vetraráætlun Akraborgar FráAkranesi: kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 Frá Reykjavik: kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 Athygli skal vakin á þvi aö siðasta kvöldferð samkvæmt sumaráætlun verður farin sunnu- daginn 26. október nk. kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. Afgreiðsla á Akranesi i sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik simar 16420 og 16050. Kvöldslmaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Viö þörfnumst þln. Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá hringdu I sima 82399. Skrifetofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk 3 hæö. Félagsmenn I SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda giróseöla vegna innheimtu félagsgjalda vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk simi 82399. SAA — SAAGIróreikningur SÁA er nr. 300. R i Útvegsbanka tslands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þin er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Simi 82399. Basar Verkakvennafélagsins Framsóknar verður 8. nóvem- ber n.k. Félagskonur eru beðnar að koma gjöfum til skrifstof- unnar i Alþýðuhúsinu simar 26930 og 26931. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.