Tíminn - 26.10.1980, Síða 30
38
Sunnudagur 26. október 1980.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
óvitar
50. sýning I dag kl. 15
Smalastúlkan og út-
lagarnir
i kvöld kl. 20
þriöjudag kl. 20
fimmtudag kl. 20
Könnusteypirinn póli-
tíski
3. sýning miövikudag kl. 20
I öruggri borg
i kvöld kl. 20.30 Uppselt
Aukasýningar þriöjudag kl.
20.30 og fimmtudag kl. 20.30
Miöasala 13.15-20.
Simi 1-1200
.■3*3-11-82
Haröjaxl í Hong Kong
(Flatfoot goes East)
Haröjaxlinn Bud Spencer á
nú i ati viö harösviruö glæpa-
samtök i austurlöndum fjær.
Þar duga þungu höggin best.
Aöalhlutverk: Bud Spencer,
A1 Lettieri
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Sverðfimi kvenna-
bósinn
Bráöskemmtileg og eld-
fjörug ný bandarisk litmynd,
um skylmingameistarann
Scaramouche, og hin liflegu
ævintýri hans.
Michael Sarrazin
Ursula Andress
Islenskur texti
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
GI
FÓÐÚR
tslenskt
kjarnfóöur
FOÐURSOLJ
OG BÆTIÉFNI
Stewartsalt
Vifoskal
Cocura
KÖGGLAÐ
MAGNÍUMSALT
GÓÐ VÖRN
GEGN GRASDOÐA
MJOLKUR FE LAG
REYKJAVIKUR
AlgitiOtla Lauga.rgi 16« Simi 11124 Oq
foöurvO'ualgmAt'a Sundaholn Sim. 42225
CALIGULA
MALCOLM Mc DOWELL
PETERO’TOOLE
SirJOHNGIELGUD som .NERVA"
Þar sem brjálæöiö fagnar
sigrum nefnir sagan mörg
nöfn.
Eitt af þeim er Caligula.
Caligula er hrottafengin og
djörf en þó sannsöguleg
mynd um rómverka keisar-
ann sem stjórnaöi meö
moröum og ótta. Mynd þessi
er alls ekki fyrir viökvæmt
og hneykslunargjarnt fólk.
Islenskur texii.
Aöalhlutverk:
Caligula. Malcolm McDowell
Sýnd daglega kl. 5 og 9.
Laugardaga og sunnudaga
kl. 4, 7 og 10.
Stranglega bönnuö' börnum
innan 16 ára.
Nafnskirteini. Hækkað verö.
Miöasala frá kl. 4 daglega,
nema laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 2.
3 5-21-40
Maöur er manns
gaman.
Drepfyndin ný mynd þar
sem brugöiö er upp skopleg-
um hliöum mannlifsins.
Myndin er tekin meö falinni
myndavél og leikararnir eru
fólk á förnum vegi. Ef þig
langar til aö skemmta þér
reglulega vel;komdu þá i bió
og sjáöu þessa mynd, þaö er
betra en að horfa á sjálfan
sig i spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl 3, 5,7 og 9.
Siðasta sýningarhelgi
Mánudagsmyndin
Sætur sjúkleiki
Mjög vel geröur franskur
þriller. Myndin er gerö eftir
frægri sögu Patriciu Hugh-
smith „This Sweet Sick-
ness”. Hér er á feröinni
mynd, sem hlotiö hefur mik-
ib lof og góöa aösókn.
Leikstjóri: Claude Miller
Aöalhlutverk: Gerard De-
pardieu, Miou-Miou, Claude
Pieplu
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 5, 7 <33 9'
Siöasta sinn
Q l9 OOO
Þóra Borg
Jón Aöils
Valdimar Lárusson
Erna Sigurleifsdóttir
Klara J. óskars.
Ólafur Guömundsson
Valdimar Guömundsson
Guöbjörn llclgason
Friðrika Geirsdóttir
Valur Gústafsson.
Kvikmyndahandrit
Þorleifur Þorleifsson
eftir sögu Lofts Guömunds-
sonar rithöfundar, frum-
samin músik Jórunn Viöar,
kvikmyndun Óskar Gislason.
Leikstjórn Ævar Kvaran.
Sýnd i dag kl. 3.
Tiðinda laustá
vesturvigstöðvunum
ðll (Ö«tCl
011 ll|C
3öc$tcni ^fi’oitL
Stórbrotin og spennandi ný
ensk stórmynd byggö á einni
frægustu striössögu sem rit-
uö hefur veriö, eftir Erich
Maria Remarque.
RICHARD THOMAS —
ERNEST BORGNINE —
PATRICIA NEAL
Leikstjóri: DELBERT
MANN
Islenskur texti.
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 6 og 9.
Harðjaxlinn
Hörkuspennandi og viö-
buröahröö litmynd meö Rod
Taylor
Bönnuö innan 16 ára
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3,05 -5,05 7,05
9,05 -11,05
Mannsæmandi líf
„Óvenju hrottaleg heimild
um mannlega niöurlægingu”
Olaf Palme, fyrrv. forsætis-
ráöherra.
Bönnuö innan 12 ára. —
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9 io
og 11.10.
------§@10« ®-------
LANDOG SYNIR
Sýnd kl. 3.15, 5,15, 7.15, 9.15
og 11.15.
Allra siöustu sýningar.
Sími 11384
Bardaginn í skipsflak-
inu.
Æsispennandi og mjög viö-
buröark, ný, bandarisk stór-
mynd i litum og Panavision.
Aöalhlutverk. Michael
Caine, Sally Field, Telly
Savalas, Karl Malden.
Isl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Amerikurallið
tslenskur texti
Sýnd kl. 3.
3*1-15-44
RÓSIN
Ný bandarisk stórmynd frá
Fox, mynd er alls staöar
hefur hlotiö frábæra dóma og
mikla aösókn. Þvi hefur ver-
iö haldið fram, aö myndin sé
samin upp úr siöustu ævi-
dögum I hinu stormasama
lifi rokkstjörnunnar frægu
Janis Joplin.
Aðalhlutverk: Bette Midler
og Aian Bates.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verö.
Hrói höttur og kappar
hans:
Ævintýramyndin um hetjuna
frægu og kappa hans. Barna-
sýning kl. 3.
1
GAMLA Bló nS'r
SSH
Símf11475
FRANCO ZEFFIRELLI
FjCM
THP
CHAMP
Ný spennandi og framúr-
skarandi vel leikin
bandarisk kvikmynd.
Aöalhlutverk: Jon Voight
Faye Dunaway og Ricky
Schroder
Leikstjóri: Franco Zeffirelli
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15
Hækkaö verö.
Tommi og Jenni
Sýnd kl. 3
\
HUMAN
Hörkuspennandi ný amerisk
kvikmynd i litum, gerö eftir
visindaskáldsögu Adriano
Bolzoni. Leikstjóri: George
B. Lewis.
Aöalhlutverk. Richard Kiel,
Corinne Clery, Leonard
Mann, Barbara Bacch
Bönnuö innan 12 ára.
um.
■BORGAFW
PíOið
SMIOJUVEGI 1. KÓP. SMM 43900
(IMmgatankaMalmi
Undrahundurinn
Hes a super canine computer- -
the worlds greatest crime fightei.
watchout
Slrrs' 'ur>
Bráöfyndin og splunkuný
amerlsk gamanmynd eftir
þá félaga Hanna og Barbera,
höfunda Fred Flintstone.
Mörg spaugileg atriöi sem
kitla hláturstaugarnar eöa
eins og einhver sagöi:
„Hláturinn lengir llfiö”
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Islenskur texti.
Blazing Magnum
Spennandi kappaksturs- og
sakamálamynd meö Stuart
Withman i aöalhlutverki.
Isl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3 og 5.
The Deep
hörð bandarisk stórmynd i
litum og Cinemascope.
Endusýnd kl. 7 og 9.10.
Sama verð á öllum sýning-
3 1-89-36
' Vélmennið
(The Humanoid)
I
i