Tíminn - 26.10.1980, Qupperneq 31
Sunnudagur 26. október 1980.
39
flokksstarfið
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i
samkomusal Hótel Heklu Rauöarárstig 18
fimmtudaginn 30. okt. kl. 20.30.
Guömundur G. Þórarinsson alþm. hefur fram-
sögu um stjórnmálaviðhorfiö.
Framsóknarfélag Reykjavikur.
Aðalfundur FUF i Arnessýslu
veröur haldinn mánudaginn 27. okt. kl. 20.30 að Eyrarvegi 15 Sel-
fossi. ’
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Á fundinn koma alþm. Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson.
Stjórnin.
Aðalfundur FUF i Árnessýslu
veröur haldinn mánudaginn 27. okt. nk. kl. 20.30 aö Eyrarvegi 15,
Selfossi.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin
Hádegisfundur SUF verður
haldinn á Hótel Heklu
miðvikudaginn 29. okt. kl. 12.00.
Gestur fundarins: Tómas Árnason viðskiptaráð-
herra. Allir velkomnir.
Framsóknarvist i Reykjavik
Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir spilakvöldi aö Rauöar-
árstig 18, Hótel Heklu mánudaginn 27. okt. kl. 20.00.
Mjög góð verðlaun, kaffiveitingar i hléi.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Hótel Hekla er mjög vel staðsett, aöeins nokkur skref frá Hlemmi,
Miðstöð Strætisvagna Reykjavikur.
Miöapantanir i sima 24480.
Framsóknarfélag Sauðárkróks
Fundur i Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 30.
okt. kl. 20.30.
Frummælandi: Halldór Asgrimsson alþm.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Suðurland
Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna i Suðurlandskjördæmi verð-
ur haldið i Vestmannaeyjum dagana 8. og9. nóvember nk.
Aðildarfélög þurfa að kjósa fulltrúa og tilkynna þátttöku til for-
manns Kjördæmasambandsins ásamt skýrslu um starfsemina.
Rangæingar — Rangæingar
Framsóknarfélag Rangæinga gengst fyrir almennum fundi um
orkumál héraðsins fimmtudaginn 30. okt. i félagsheimilinu Hvoli kl.
9.00.
A fundinn mætir fulitrúi frá Rafmagnsveitum rikisins og þingmenn-
irnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Suðurland
Kjördæmisþing Framsóknarflokksins i Suðurlandskjördæmi veröur
i Vestmannaeyjum dagana 8. og 9. nóvember nk.
Aöalfundarstörf:
Lagabreytingar
Umræöur um iðnaðarmál.
Framsaga: Páll Zophaniasson og Böðvar Bragason
Landbúnaðarmál
Framsaga: Hákon Sigurgrimsson og Einar Þorsteinsson
Sjávarútvegsmál
Nánar auglýst siðar.
Félögin eru kvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst og tilkynna þátt-
töku. Flogið verður frá Bakka A-Landeyjum og Skógum A-Eyja-
fjallahr. ef veður leyfir, annars fariö með Herjólfi frá Þorlákshöfn á
hádegi. Stjórnin.
F élagsmálaskóli Framsóknarflokksins
Námskeið I fundarsköpum og ræöumennsku mun hefjast sunnudag-
inn 26. okt. nk.
Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku, vinsamlegast hafið samband við
skrifstofu Framsóknarfiokksins, simi 24480.
Rangæingar — Rangæingar
Aðalfundur Framsóknarfélags Rangárvallasýslu verður haldinn i
Gistihúsinu Hvolsvelli mánudaginn 3. nóv, kl. 9 e.h.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Áfundinn mæta alþm. Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson.
Munu þeir ræða stjórnmáiaviðhorfið og svara fyrirsournum.
Stjórnin.
Norðurland eystra
Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi eystra
verður haldið á Húsavlk dagana 8. og 9. nóvember n.k.
Aðildarfélög eru hvött til að kjósa fulltrúa á þingið hiö fyrsta og til-
kynna þá til skrifstofunnar að Hafnarstræti 90, Akureyri, Simi 21180
fyrir 1. nóv. n.k. stjórnin
F.U.F. Reykjavík — Skólamál
Almennur fundur á vegum FUF i Reykjavik,
veröur haldinn miðvikudaginn 29. okt. kl. 20.30,
að Rauöarárstig 18, kaffiteriu.
A dagskrá fundarins er m.a. starf ungra fram-
sóknarmanna i skólum borgarinnar og tengsl
FUF viö þá. Einnig verður starfsemi félagsins
kynnt og rætt um framtið þess.
Steingrimur Hermannsson fyrrv. formaöur
FUFkemuráfundinn. Stjórnin.
Borgarmál
Borgarmálaráöstefna verður haldin laugardaginn 1. nóv. i sam-
komusal Hótel Heklu, Rauöarárstig 18 og hefst kl. 10.
Hittumst, fræðumst og berum saman bækur okkar á miðju kjör-
timabilinu.
Fóðurhækkanir
framundan
KL— Útlit er fyrir verðhækkanir
á dönsku fóðri á næsta mánuöum.
1 og meö eru þetta afleiöingar
kalds og votviörasams sumars á
meginlandi Evrópu, sem haföi i
för meö sér minnkandi uppskeru,
en þar við bætist að niður-
greiðslur Efnahagsbandalagsins
verða lækkaðar hinn l. des. nk.
Er þvi gert ráð fyrir 15—17%
hækkun á fóðrinu 1. des.
Þetta kemur fram i nýútkomn-
um Sambandsfréttum. En þar
kemur reyndar lika fram, aö gert
sé ráð fyrir aö það korn, sem til
landsins kemur fyrir jól, veröi á
eldra verði, en hækkanirnar komi
fram á þeim sendingum, sem
verða til afgreiöslu um mánaða-
mótin janúar/febrúar.
Eru neytendamál
kjaramál?
Með tilkomu fundarsalarins að
Grettisgötu 89 hefur sú venja
skapast að flutt eru erindi um
ákveöin málefni sem snerta
opinbera starfsmenn, svo og um
þjóömál almennt. Fræöslunefnd
BSRB gengst nú fyrir fyrsta er-
indi vetrarins og fjallar það um
málefni sem snertir hvern ein-
asta mann þ.e. neytendamál
Eru neytendamál kjaramál?
Þeirri spurningu og mörgum
fleirum mun Sigriöur Haralds-
dóttir, deildarstjóri hjá Verðlags-
stjóra, leitast við að svara I erindi
er hún flytur á vegum fræðslu-
nefndar BSRB, mánudaginn 27.
okt. kl. 20.30 aö Grettisgötu 89.
Mun hún m.a. fjalla um hvað
neytendamál eru og hvernig er
hægt aö tryggja rétt neytandans.
Þá mun hún ræöa um þjónustu
sem stofnanir „hins opinbera”
veita.
Opinberir starfsmenn eru
hvattir til að koma og taka með
sér gesti.
VARA-
HLUTIR
Höfum
mikið úrval
varahluta
Bronco V8 ’72
Mazda 818 ’73
Landrower
diesel 71
Saab 99 '74
Austin Allegro ’76
Mazda 616 ’74
Toyota Corolla ’72
Mazda 323 '79
Datsun 1200 ’72
Benz diesel ’69
Benz 250 ’70
Skodi Amigo ’79
WV 1300 ’71
Volga ’74
Cortina ’75
Ford Capri ’70
Sunbeam 1600 '74
Mini ’75
Volvo 144 ’69
o. fl. o. fl.
Kaupum
nýlega
bíla til
niðurrifs
Sendum
um land
allt
Opið virka daga
9—19 • Laugar-
daga 10—16
HEDD HF.
Skemmuvegi 20
Kópavogi
Sími (91) 7-75 51
Reynið viðskiþtin
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferð..
ilr*
Útflutnin&cur
dilkakjöts hafinn
KL — Þegar er hafinn útflutn-
ingur á dilkakjöti, enda hefur Bú-
vörudeild Sambandsins lagt
áherslu á aö fá skip til útflutnings
þegar I sláturtiðinni til að leysa
geymsluvandamál sláturleyfis-
hafa, segir i nýútkomnum Sam-
bandsfréttum.
Nú þegar er búið aö flytja 810
tonn til Noregs, en af framleiðslu
haustsins 1979 voru 2482 tonn flutt
til Noregs.
Akvegur upp
í Viðidal
Kás—Borgarráðhefur samþykkt
að lagður veröi tvöhundruð metra
langur akvegur frá Vatnsveitu-
vegi upp I hesthúsin i Viöidal.
Mun sú framkvæmd. kosta á
milli 6—7 millj. kr. Aukafjárveit-
ing hefur veriö veitt til verksins.
Tekið var tilboöi frá þremur
vörubilstjórum, sem jafnframt
eru miklir hestamenn, um lagn-
ingu vegarins.
Nei takk ...
ég er ábílnum
Bestu þakkir og góðar óskir til allra þeirra
sem glöddu mig á einn eða annan hátt á
afmæli minu þann 5. okt. s.l.
Sigríður Jóhannsdóttir,
Viðihlið,
Gnúpverjahreppi.
J