Tíminn - 08.11.1980, Page 2
Laugardagur 8. nóvember 1980
Hiönýja svæöi, þar sem Sambandiö mun byggja höfuöstöövar slnar. Tlmamynd: G.E.
Meirihluti Borgarstjórnar Reykjavíkur:
Hefur sýnt lofsverðan skiln-
ing á þörfum Sambandsins
Samband islenskra sam-
vinnufélaga hefur ritaö Borgar-
ráði Reykjavikur svohljóöandi
bréf:
„Eins og Borgarráði Reykja-
vikur er kunnugt hefur Sam-
band islenskra samvinnufélaga
sóst eftir úthlutun á landssvæði
við Holtaveg i Reykjavik til
byggingar nýrra aðalstöðva
Sambandsins. Hafa veriö gefin
fyrirheit af hálfu borgaryfir-
valda um jákvæöa afgreiöslu
þess máls þó enn hafi endanleg
ákvöröun ekki veriö tekin.
Samband islenskra sam-
vinnufélaga hefur ákveöið aö
falla frá hugmyndum um bygg-
ingu skrifstofuhúss á þessum
stað enda fáist fullnægjandi úr-
lausn i lóöamálum Sambands-
ins meö öörum hætti. Ástæöur
þess eru tvær.
1 fyrsta lagi hefur endurmat á
framtiöarþörf Sambandsins
fyrir landrými viö Holtagaröa i
tengslum viö sameiginlega
starfsemi innflutnings- og
skipadeildar leitt i ljós aö veröi
reist skrifstofubygging fyrir
aöalstöövar Sambandsins á
sama svæöi yröi þaö landrými
sem eftir væri til ráöstöfunar
tæpast fullnægjandi fyrir fram-
tiöarstarfsemi þessara tveggja
deilda Sambandsins.
í ööru lagi telur Samband is-
lenskra samvinnufélaga
óheppilegt ef nauðsynleg bygg-
ingaráform Sambandsins þurfa
aö valda opinberum ágreiningi
og deilum viö þá ibúa Reykja-
vikur sem I viðkomandi hverfi
búa og vill þvi i lengstu lög
forðast slikan ágreining enda sé
önnur lausn fyrir hendi.
Meö skirskotun til framan-
ritaös fer Samband islenskra
samvinnufélaga þess hér meö á
leit viö Borgarráö Reykjavikur
aö Borgarráö úthluti Samband-
inu fullnægjandi landrými, ca.
2,5 ha, til byggingar aöalskrif-
stofu Sambandsins i hinum nýja
Miðbæ 2 I Reykjavik.
Vonast Sambandið til að
málaleitan þessi fái jákvæöa úr-
lausn en af ýmsum ástæöum er
brýnt aö svo geti oröiö sem allra
fyrst”.
Efni bréfs þessa skýrir sig að
mestu leyti sjálft en til viöbótar
þykir Sambandinu rétt að taka
fram eftirfarandi:
Meirihluti Borgarstjórnar
Reykjavikur hefur sýnt lofs-
veröan skilning á þörfum Sam-
bandsins fyrir aukiö landrými
vegna starfsemi þess. Osk Sam-
bandsins um úthlutun land-
rýmis á öörum staö i borginni er
fram komin að frumkvæöi Sam-
bandsins sjálfs, enda hafa
borgaryfirvöld i engu breytt
fyrri afstööu sinni til umræddr-
ar lóöaúthlutunar viö Holtaveg.
„Mjög ánægður með
þessa ákvörðun”
— segir Kristján Benediktsson, formaöur borgarráös
„Tæpast nóg svig-
rúm við Holtaveg”
— segir Erlendur Einarsson,
forstjóri Sambandsins
KL — „Er fariö var aö kanna
hagkvæmni byggingar fyrir aö-
alstöövar Sambandsins I Holta-
göröum nánar, komust okkar
menn aö þeirri niöurstööu, aö
Kás — ,,Það var algjör
samstaða um þetta i
borgarráði og ég er
mjög ánægður með
ákvörðunina. x
Ég tel að
sú ákvörðun að úthluta
Sambandi islenskra
samvinnufélaga lóð
undir höfuðstöðvar sin-
ar i nýja miðbænum
muni flýta fyrir upp-
byggingu hans og
tryggja hann i sessi”,
sagði Kristján Bene-
diktsson, formaður
borgarráðs, i samtali
við Timann i gær eftir
að borgarráð hafði tek-
ið þá ákvörðun að gefa
Sambandinu fyrirheit
um lóð undir aðalskrif-
stofur sinar i nýja mið-
bænum.
„Ég vil hins vegar taka
fram”, sagöi Kristján, „aö sú
ákvöröun Sambandsins aö falla
frá byggingaráformum við
Holtaveg er algjörlega þess, eft-
ir aö forsvarsmenn þess höföu
endurmetiö stööuna, eins og
kemur fram i bréfi Sambands-
ins til borgarráös. Borgaryfir-
aö
Kristján Benediktsson.
völd áttu ekki frumkvæöi
þessari stefnubreytingu.
Ég tel aö þaö sé mikill fengur
fyrir Reykjavikurborg að fá
Sambandið á þennan nýja staö,
en það hefur skort m jög á þaö aö
fyrirtæki lýstu yfir áhuga sinum
á að byggja i nýja miðbænum.
Nú hafa ekki hafist þar handa
nema þrir aðilar, þ.e. Borgar-
leikhúsið, útvarpiö, og verslun-
arsamtökin i landinu með Hús
verslunarinnar, og gengur held-
urhægthjá þeim flestum, ef siö-
ast taldi aöilinn er undanskilinn.
Ég hefði vissulega saknaö
þess og horft á eftir þvi meö
mikilli eftirsjá, hefði til þess
komiö að Sambandiö heföi flutt
höfuðstöövar sinar út fyrir
borgarmörkin.
Ég legg aö lokum á þaö
áherslu aftur að borgarráö var
algjörlega einhuga i þessu máli,
og ég get ekki merkt annað en
aö þaö sé einhugur um að veröa
við þeim óskum sem Sambandiö
hefur sett fram um lóö i nýja
miðbænum”, sagöi Kristján
Benediktsson, formaður borg-
arráðs.
Erlendur Einarsson forstjóri
Sambands isl. samvinnufélaga.
þar væri tæpast nóg svigrúm
fyrir starfsemi okkar i framtiö-
inni, en ætlunin var aö iita 10-20
ár fram i timann," sagöi Er-
lendur Einarsson, forstjóri
Sambands Islénskra samvinnu-
félaga, á fundi meö blaöamönn-
um í gær. „Þar viö bætist, aö
þar sem mikil endurskoöun á
sér nú staö i Skipadeild okkar á
allri tækni i sambandi viö flutn-
inga, hafa komiö fram ný viö-
horf.”
Sem kunnugt er, hefur mögu-
leg lóöarúthlutun til Sambands-
ins viö Holtagaröa sætt miklum
mótm-Ium. Sagði Erlendur þessi
mótmæli hafa ýtt á eftir þvi, aö
lóöarumsókn & þessum staö
var endurskoöuð og fleiri mögu-
leikar hafðir i huga, þar eö
Sambandið heföi siöur en svo
áhuga á þvi aö valda deilum og
ágreiningi viö ibúa borgarinnar.
Þegar þetta tvennt var haft i
huga, plássleysiö i Holtagöröum
og mótmælin, var ákveöið að
fara þess á leit viö borgaryfir-
völd, aö þau úthlutuöu Sam-
bandinu lóö I hinum nýja Miðbæ
2, allt aö 2,5 hekturum aö stærö,
gegn þvi aö falliö væri frá hug-
myndum um byggingu skrif-
stofuhúss i Holtagöröum. Sam-
þykkti borgarráð fyrirheit um
lóð til handa Sambandinu i Mið-
bæ 2 i gær.
Samband islenskra sam-
vinnufélaga er stærsta fyrirtæk-
iö i borginni. Þar, og hjá sam- 1
starfsfyrirtækjum, starfa um
1600 manns. A síðastl. ári
greiddi Sambandiö um 400 mill-
jónir króna til borgarinnar i op-
inber gjöld.