Tíminn - 08.11.1980, Side 5

Tíminn - 08.11.1980, Side 5
Laugardagur 8. nóvember 1980 iilillllLLlLl 5 „Fjolmiðill þjóðarinnar” verður að fá húsnæði Markús Á Einarsson, hefur á alþingi flutt tillögu til þings- ályktunar þess efnis aö þingiö lýsi yfir vilja sinum um, aö Rik- isútvarpinu veröi heimilaö aö hefja aö nýju framkvæmdir viö byggingu útvarpshússí Reykja- vik. ! greinargerö fjallar Mark- ús um byggingaráætlun hússins og nauösyn þess aö leysa vand- ræöi rikisútvarpsins, en þar segir: Bygging útvarpshúss I Reykjavik hefur legiö niöri um hriö, þótt fyrir hendi sé fjár- magn i byggingarsjóði stofnun- arinnar og þrátt fyrir skipuleg- ar áætlanir forráöamanna Rik- isútvarpsins og yfirlýsingar menntamálaráðherra um nauð- syn þess að byggingarfram- kvæmdum sé haldið áfram. Svo sem kunnugt er hófst jarövegsvinna við grunn áform- aös útvarpshúss á árinu 1978 og var þá í starfsáætlun gert ráö fyrir að hljóövarpið gæti flutt i nýbyggingu árið 1983 og sjón- varp ári siðar. Undirbúningur framkvæmda hafði þá staöið i 71/2 ár, og frá 1971 voru sam- kvæmt 14. gr. útvarpslaga 5% af brúttótekjum stofnunarinnar lagðar i Framkvæmdasjóð og skyldi fé hans varið til að tryggja viöunandi húsnæði og tækjakost fyrir starfsemi henn- ar. Með lögum nr.49/1979, um breytingu á útvarpslögum, var framlag i Framkvæmdasjóö hækkað úr 5 i 10%, og var Vil- hjálmur Hjálmarsson fyrrver- andi menntamálaráðherra flutningsmaður þess frum- varps. Mátti lita á samþykkt frumvarpsins sem visbendingu um að nú væri komið að bygg- ingarframkvæmdum og reynd- ar einnig sem ótviræðan, já- kvæðan hug alþingismanna til áformaös útvarpshúss, en þeir greiddu nær allir atkvæði meö hækkun framlagsins. I sem skemmstu máli varö raunin hins vegar sú, að fram- kvæmdir stöðvuöust meö ölluaö lokinni jarövegsvinnu og stend- ur grunnurinn enn opinn og óhreyfður. Ekki vill flutnings- maður fullyröa neitt um þaö, hverjuþessar tafir sæta, en fyrii liggur vilji forráðamanna Rík- isútvarpsins um áframhald byggingarinnar. Menntamála- ráðherra, Ingvar GIslason,hef- ur ítrekaö lýst á opinberum vettvangi vilja sinum til þess aö svo megi verða, enda unnið aö þvimáli innan rikisstjórnarinn- ar. Fram hefur komið af hálfu menntamálaráðherra að bygg- inginhafi fyrst og fremst stöðv- ast fyrir áhrif frá samstarfs- nefnd um opinberar fram- kvæmdir, sem ekki hafi treyst sér til að leggja til við fjármála- ráöherra og Alþingi aö fram- kvæmdir héldu áfram að sinni. Óhjákvæmilegt er aö minna á þá sérstöðu þessarar fram- kvæmdar hvað varðar fjár- mögnun sem Framkvæmda- sjóðurinn skapar. Aætlaður byggingarkostnað- ur, miðaö við verölag 1. jan. 1980, var 5 750 milljónir króna fyrir hús sem rúmaöi bæði hljóðvarp og sjónvarp. Miðaö við byggingartima 1980-1986 heföi sjóðurinn alfarið staðið undir kostnaði út árið 1982 og hefði því fyrst komiö til beinna framlaga á árinu 1983, eöa þá lántöku sem sjóðurinn stæöi sið- ar skil á. Gerðar hafa veriö áætlanir um tvo minni áfanga, þar sem einungis er reiknaö með að leysa úr vanda hljóðvarps í byrjun. A verðlagi 1. jan. 1980 kostaði ódýrari kosturinn 3100 milljónir króna. Er f þvi sam- bandi athyglisvert, aö staða Framkvæmdasjóös er á svipuð- um forsendum áætluö 3030 mill- jónir króna um áramót 1983/84. Þaö hlýtur að vera ihugunar- efni, að samkvæmt þessu á aö vera unnt að byggja yfir hljóð- varpið á grundvelli tekna Framkvæmdasjóðs eins sér, en húsnæðisvandræði þess hluta stofnunarinnar eru svo geig- vænleg, að þaö háir nú þegar starfseminni mjög, ekki sist I dagskrárgerð. Flestirmunu samdóma um að Rikisútvarpið sé öflugur og mikilvægur menningar- og fjöl- miðiil og reyndar eini fjölmiöill- inn sem meö nokkrum rétti get- ur talist vera fjölmiðill þjóðar- innar allrar. Eigi stofnunin á næstu 50 árum aö gegna meö sóma jafnþýöingarmiklu hlut- verki og hún óneitanlega hefur gegnt undanfarin 50 ár, veröur ekki hjá því komist að skapa henni þá aðstöðu sem til þess þarf. Nýtt útvarpshús mun á ör- fáum árum gerbreyta aðstöðu til fjölbreyttrar dagskrárgerðar og útsendingar með bestu gæö- um. Flutningsmaöur þessarar tillögu er eindregið þeirrar skoöunar, aö ekki veröi undan þvi vikist að hefja þegar á nýj- an leik framkvæmdir þar sem frá varhorfið fyrir tveim árum. Flutningsmaður vill með til- lögunni vekja máls á mikilvægu málefni og styðja ásetning menntamálaráðherra aö leysa úr þeim hnút sem tafið hefur framgang þess. Anægjulegast væri þó ef viðbrögð stjórnvalda yröusvo skjót að tiliagan reynd- ist óþörf. Forsvarsmenn Kaupmannasamtakanna. Tfmamynd: G.E. Kaupmannasamtök íslands 30 ára: „Verslun verði gefin frjáls” EKJ — Kaupmannasamtök Is- lands eiga 30 ára afmæli f dag. Það voru 4 sérgreinafélög sem stóðu að stofnunni, en siðan hefur þeim fjölgað jafnt og þétt og telja nú 20. Formaður samtakanna er Gunnar Snorrason og framkv.stjóri er Magnús E. Finnsson og f tilefni afmælisins boðuðu Kaupmannasamtökin til blaðamannafundar að Marargötu 2, i húsi Samtakanna sem keypt hefur verið f áföngum, siðan 1965. Tilgangur samtakanna er að vinna að hagsmunamálum félaga sinna og koma fram fyrir þeirra hönd gagnvart opinberum aðilum i öllum þeim málum sem snerta hagsmuni félagsmanna. Annast undirbúning og gerð kjarasamn- inga fyrir hönd félagsmarina við samtök launþega. Þá leggja sam- tökin brýna áherslu á að beita sér fyrir umbótum á verslunarlög- gjöfinni og vinna aö afnámi háfta verðlagsákvæða og hvers konar þvingana er skeröa rétt og frjáls- ræði verslunarinnar. Gunnar Snorrason formaöur minntist á stofnun Versiunar- sparisjóðs sem er i dag Verslun- arbanki Islands h.f. en kaupmenn innan vébanda Samtakanna eiga u.þ.b. helming af hlutfé bankans. Hefur sá þáttur átt stóran hlut I uppbyggingu verslunarinnar I landinu. Þá má nefna að Kaup- mannasamtökin eiga fulltrúa i Lifeyrissjóð verslunarmanna og samtökin áttu einnig hlut að máli þegar Tollvörugeymslan var stofnuð. Þá eru fjórir stofnlána- sjóðir innan vébanda samtak- anna. Allir þeir sjóöir stuöla aö uppbyggingu smásölu- verslananna viðs vegar um landiö, bæði nýbyggingum, endurnýjun eldra húsnæðis og endurnýjun innréttinga og tækja- búnaðar. Kaupmannasamtökin hafa gef- ið út i 30 ár timaritið Verslunar- tiðindi og hafa einnig beitt sér fyrir fræðslu og námskeiðahaldi fyrir félagsmenn. Gunnar Snorrason formaður vilda nefna að helstu mál sam- takanna nú væru í fyrsta lagi skipulagsmál, þ.e. að tekið sé til- lit til verslana þegar gömul hverfi eru skipulögö og að verslanir I nýjum hverfum yröu skipulagðar á sem hagkvæmastan hátt. I öðru lagi mætti nefna verðlagsmál, þar sem samtökin vilja leggja á það mikla áherslu að fá opinbera viðurkenningu á þvi að vöru- birgðir megi hækka i samræmi við innkaup hverju sinni, svo aö hægt sé að f jármagna ný innkaup hverju sinni og standa undir há- vöxtum og veröbólgu. 1 þriðja lagi er stofnun kaupmannasam- taka viðs vegar um landið mikiö mál, sem þegar hefur borið ár- angur. Gunnar minntist einnig á „kartöflustriðiðog mjólkurstrlðið sem bæði unnust til ómetanlegs Framhald á bls. 19. Prestskosning í Eyr- arbakkaprestakalli Stjas — Sunnudaginn 9. þessa Ulfar Guðmundsson, sóknar- lundi f Gaulverjabæjarsókn. mánaðar, fer fram prestskosning prestur á ólafsfirði. Kjörfundirnir hefjast kl.13.00 og i Eyrarbakkaprestakalli, I Arnes- Kosið veröur i kirkjunni á Eyr- lýkur þeim kl.19.00 á Eyrarbakka prófastsdæmi. arbakka, i samkomuhúsinu og Stokkseyri, en kl.18.00 I Gaul- Einn umsækjandi er I kjöri, Gimli, á Stokksevri og i Félags- verjabæjarsókn. Þinn bíll... frá INTERNATIONAL CARGOSTAR Fjölhœfni og afkastageta CARGO- STAR vörubifreiða er ekkert leyndar- mál, enda fjölmargar slíkar í notkun hér á landi. Sterkar en léttbyggðar grindur skipta miklu máli í landi þungatakmarkana, hafa auk þess áhrif á eldsneytiseyðslu. INTERNA TIONAL dieselvélar, 165—210 hö. — allt eftir þörfum hvers og eins. Vel hannaður stjómbúnaður, sérstak- lega stýri, skipting og hemlar. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavlk Simi 38900

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.