Tíminn - 08.11.1980, Qupperneq 8

Tíminn - 08.11.1980, Qupperneq 8
8 Laugardagur 8. nóvember 1980 r ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Litla sviöiö: I ÖRUGGRI BORG, eftir JÖKUL JAKOBSSON Leikmynd: Baltasar Lýsing: Kristinn Danlelsson Búningar: Dóra Einarsdóttir Leikstjórn: Sveinn Einarsson, þjtíðleikhús- stjóri. Það mun hafa verið I maf mánuði, siöastliðnum, er Þjóð- leikhúsið tók til sýningar leikrit- iö I ÖRUGGRI BORG, eftir Jökul Jakobsson, og sfðan hefur leikritið veriö i gangi, ef undan- skilin eru sumarleyfin i húsinu, og aðsókn hefur að sögn farið vaxandi með hverri vikunni sem liður, en þó mun brátt að þvi draga, að það hverfi af fjöl- um litla sviðsins og vfki fyrir einhverju öðru. Eftir dúk og dísk. Þaö er ekki viötekin venja að rita gagnrýni um leikrit, þegar sýningum er að ljúka, en þar eð undirritaður átti þess ekki kost að þiggja að sjá frumsýningu á verkinu á sínum tima, vegna anna á öðrum vettvangi, kemur þessi leikdtímur eftir dúk og disk, og þaö kann að vera að það ségott öðru hverju aö fjalla um slipaðan málm, I staö þess gróf- silfurs, er frumsýningar islenskra leikhúsa eru oft, vegna skorts á æfingatima, sem hér mun i styttra lagi, a.m.k. ef miðað er viö nálæg lönd. Þetta hefur þvf vissa kosti. Helga, Þorsteinn, Bessi og Briet. aldrei þegið viljándi mat af Efnahagsbandalaginu, Rúss- um, eða Amerikönum. — Eitrið náöi til þeirra samt. Ekta Jökull 1 öruggri borg er „ekta Jökull”, sagði einhver, og má það rétt vera. Þetta leikrit er dæmigert fyrir þá stefnu er leik- ritastfll hans endanlega tók. Verkið laumast áfram, eða rek- ur sig á glitrandi texta. Þagnir segjastundum meira en orö, og höfundur hikar ekki viö aö leggja þá byröi á leikhdsgesti, að geta sér til, I stað þess að segja alla hluti beint. I stuttu máli er sagan sú, að frægur fslenskur vísindamaður kemur heim í eins konar leyfi. Hannhefur veriö f þróunarlönd- unum aðreisa orkuver og mæla. Hann hefur verið giftur franskri konu frá Marseilles f fimm ár, .en svo þoldi hUn flugurnar ekki lengur, ftír heim til Marseilles, og hann varð eftir einn meö starfi sfnu og lffsleiöa. Hann ákveður að koma heim til a6 hitta vin sinn og skólafélaga, eðlisfræðing, sem þá er farinn oní kjallara fyrir þrem mánuð- öruggri borg, I eftir dúk disk — Leikendureru í jafnvægi og þótt leikþreyta sé til, þá hafa vissir agnúar oft verið sniðnir frá, og smávægilegar breytingar hafa orðiö á, svo sambandið við áhorfendur er oft nánara en ella. Aö vi'su er eftirvæntingin sem fylgir frumsýningu líka nokkurt lffsafl i leikhúsi. Menn reyna til og hins ýtrasta, en nóg um það. I öruggri borg er fjallaö um þá undirvitund, er oft læðist að bensínftílki, sem hendir meiri mat en þaö étur, aö framtiðin sé nú ekki alveg trygg. Maður- inn nauögar hinni blóðugu jörð, eitrar vatn, eitrar himininn, eitrar sig sjálfan lfka, og nU er svo komið aö unnt er að finna skoidýraeitur í likama allra manna og dýra og meira aö segja i holdi mörgæsa á suður- skautslandinu og hafa þær þó um, í dularfullum erindum, því einnig hann óttast um hina blóö- ugu jörö, og telur að lif jarðar- búa eigi sitt undir byltingu fólksins, aö atvinnutækin komist f eigu almennings, en veröi ekki áfram f höndum á fólki, sem notar jörðina eins og skft til að græöa á henni pen- inga. Ég hygg aö flestir hugsandi menn, leiði hugann öðru hverju að framtiö jaröarinnar og mannkynsins. Aö vfsu má segja sem svo, að ávallt hafi veriö til nóg af mönnum til að boöa heimsendi, Munurinn er aöeins sá aö nú er öllum ljóst, aö ef stefnubreyting veröur ekki framkvæmd i tfma, er voðinn vís. Auðlindir jarðar, láös og lag- ar eruekki óþrjótandi og meðan mannkyninu fjölgar um tvo á Land-Rover eigendur Nýkomið á mjög hagstæðu verði: öxlarframan & öxulflansar Stýrisendar Girkassaöxlar & Kambur & Pinion Hosur Motorpúðar Kúplingsdiskar Straumlokur Bremsubarkar aftan Fjaðrafóðringar Tanklok . Girkassahjól Pakkdósir Hraðamælisbarkar Vatnsdælur Kúplingspressur Hj.dælu gúmmi M.fl. Sendum i póstkröfu. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24 — Reykjavik. S. 38365. Tryggvi sýnir í Eyjum JG RVK — Tryggvi Ólafsson, list- málari opnaði sl. fimmtudag sýn- ingu á málverkum og klippi- myndum i gaflerf Landlyst i Vest- mannaeyjum. Verður sýningin opin frá fimmtudegi til sunnudags, en um helgina verður hún opin frá 14-22. Kvenfélag Breiðholts verður meö kynningu á öldungadeild við Fjölbrautar- skólann f Breiöholti, sem tekur til starfa eftir áramótin. Einnig verður kynnt starfsemi Náms- flokka Reykjavíkur. Þessi kynning fer fram þriðjud. 11. nóv. kl. 20.30,1 sam- komusal Breiðholtsskóla. Allir er áhuga hafa, eru hvatt- ir til að koma og fá upplýsingar um kennsluhætti og annaö fyrir- komulag. Kvenfélag Breiðholts heldur jólafund sinn mánudaginn 8. des. n.k. kl. 20.30, að Seljabraut 54 (Kjöt & Fisk) og býður öllum 67 ára og eldri I Breiðholti l og 22, til kaffidrykkju og samveru- stundar með félagskonum og fjölskyldum þeirra.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.