Tíminn - 08.11.1980, Qupperneq 9
Laugardagur 8. nóvember 1980
9
Jónas
Guðmundsson:
LEIKLIST
sekúndu áriö út og áriö
inn, og jafnframt er ausiö
af auöæfum og eitraö, þá er aö-
eins ein höfn fyrir stafni og þar
endar vor ferö án fyrirheits einn
drungalegan dag.
Um þennan ömurleika og fá-
nýti neysluþjóöfélagsins, fjallar
leikrit JÖkúls Jakobssonar, meö
þeim útúrdúrum er nauösynleg-
ir eru til aö viöhalda ógn og
spemiu.
Eiiikennilegir atburöir
gerast.
Leikur og leikstjórn.
Þaö er Sveinn Einarsson,
þjóöleikhússtjóri, sem leikstýrir
þessu verki, sem i upphafi átti
heldur öröugt uppdráttar, þvi
aösókn var dræm, framanaf
eins og áöur var sagt, þótt nú
vilji allir sjá þetta verk.
Leikstjóri og leikmyndateikn-
ari láta leikinn gerast i alþjóö-
legu umhverfi. Aö minnsta kosti
er heimili Onnu og 'Roberts
ekkertsérlega islenskt aö þvi aö
séö veröur. Þessi alþjóölegi
heimilisbragur, er réttur, þvi
öröugra er aö hugsa alþjóölega I
rótgrónu, þjóölegu umhverfi.
Leikstjórinn segir þetta
reyndar i dálltilli ritgerö um
leikritiö:
,^in visan er ekkert hálfkveö-
in. Engum, sem kynnist þessu
verki þarf aö dyljast aö höfundi
þess er mikiö niöri fyrir. Þo aö í
öruggri borg tengist aö þema,
umfangi og efnistökum öörum
kammerleikritum Jökuls
eins og ' Dóminó og Herbergi
213, þá notar hann hér upphafs-
staf eins og i Syni skóarans. Sá
heimur á yztu nöf, sem hann
hér lýsir, krefst þess, aö upp-
hrópunarmerkin séu dregin
fram. Þ6 aö stefna leiksins sé
augljös, veröur þeim sem vinna
aö svona verki og velta þar fyrir
sér hverjum stafkrók vikum
saman, fljótt ljóst, hversu auö-
ugt leikritiö er af mannlegum
blæbrigöum og býöur þess
vegna upp á svo margvislega
túlkunarmöguleika. Sá hópur
sem hér hefur veriö aö verki
hefur átt marga frjóvgandi um-
ræöuna á æfingatimabilinu, áö-
ur en viö komum okkur saman
um farveginn. En viö Imynciub-
um okkur aö stil og stefnu leiks-
ins væri best borgiö, ef leik.mát-
inn væri breytilegur og endur-
speglaöi þá breytingu, sem
heimur leiksins tekur, er á hann
liöur.
En um hvaö fjallar svo leikur-
inn? Ekki er niöurstööum höf-
undar þröngvaö upp I áheyrend-
ur I formi nokkurra vel oröaöra
setninga, sem unnt væri aö
slöngva fram i predikunartón.
En eigi aö siöur er þama veriö
aö koma skilaboöum. Sú bibliu-
tilvitnum, sem leikurinn dregur
heití sitt af, og sem þar er flutt
meö öfugu formerki, talar sinu
máli. Sú dæmisaga, sem þarna
er veriö aö segja, flytur auövit-
aö siöferöilegan boöskap. Og
þau varnaöarorö til hinnar
vesturlensku yfirstéttar heims-
ins, uröu siöustu skilaboö
skáldsins.”
Hlutverkin I leiknum eru
fimm, fjögur aöalhlutverk, og
eitt aukahlutverk, en þaö er
eölisfræöingurinn Robert, sem
er oni kjallara allan timann, en
leikur samt mikiö. Konu hans
leikur Helga Bachmann. Helga
hefur skýra framsögn og meiri
mýkt I hreyfingum en áöur, en
þar eö aö hún snéri oftast baki
viö þeim hluta áhorfenda-
svæöisins, er undirritaöur sá á,
hljóta einhver blæbrigði aö hafa
fariö framhjá okkur.
Brlet Héöinsdóttir og Bessi
Bjamason fara meö hlutverk
hjónanna Lóu og Tómasar, en
hjá þeim er allt I steik, eins og
þaðheitir á nútlöarmáli. Þau ná
góöum árangri, sem vænta
mátti, en öröugasta hlutverkiö
er hlutverk Gunnars, sem Þor-
steinn Gunnarsson fer með.
Þorsteinn skapar þarna mjög
skýra og sterka persónu.
Jökull Jakobsson notar tákn-
mál mjög mikið I þessu verki
Hnotubrjóturinn er spilaöur af
þvi þagnimar, bilin milli tón-
anna, eru svo áhugaveröar.
Þaö sama gegnir um þetta
verk, hiö ósagöa segir á stund-
um meira en þaö sem sagt var.
Boöskapur þessa verks er lika
þarfur, þótt manni sé það nú til
efs aö hann sé einvörðungu
„varnaöarorð til hinnar vestur-
lensku yfirstéttar heimsins”,
eins og Þjóðleikhússtjóri oröar
það. Rányrkja og mengun er
slst minni I þeim heimshlutum,
þar sem alþýðan á allt, en
stjórnendumirberjasti bökkum
viö aö hafa i sig og á.
JónasGuðmundsson
Henrik Sv. Björnsson afhenti Constantin Karamanlis, forseta Grikk-
lands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra tslands i Grikklandi þ. 10. októ-
ber siðast liðinn. Meðfylgjandi mynd var tekin viö þaö tækifæri.
VERZLUNARBANKANS
VÍRZlUNRRBflNKINN
'Spyrjið um Safnlánið og fáið bækling í afgreiðslum bankans:
BANKASTRÆTI 5, LAUGAVEGI172, ARNARBAKKA 2,
UMFERÐARMIÐSTÖÐ, GRENSÁSVEGI13 og
VATNSNESVEGI14, KEFL.
Safnlánakerfið byggist á því að þú
leggur inn á Safnlánareikning þinn
mánaðarlega ákveðna upphæð í
ákveðinn tíma.
Upphæðinni ræður þú sjálf(ur)
upp að 150 þúsund kr. hámarkinu.
Sparnaðartímanum ræður þú
sjálf(ur), en hann mælist í 3ja
mánaða tímabilum, er stystur 3
mán. og lengstur 48 mán.
Þegar umsamið tímabil er á
enda hefur þú öðlast rétt á láni
jafn háu sparnaðinum.
Einfaldara getur það ekki verið.
SAFNAR
-VIÐ LANUNI
VARIST STEIN-
SKEMMDIR
OG LEKA
KLÆÐIÐ MEÐ BLIKKI. FRAMLEIÐUM
ALLAR GERÐIR BLIKKHLÍFA.
SDbiikkver ?eVFKo?sYER
Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrismýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040
Ef lum Tímann
Umboðssiinar,
16520 á daginn
84766 ó kvöldin
og 72250