Tíminn - 08.11.1980, Page 16
16
Laugardagur 8. névember 1980
hljóovarp
Laugardagur
8. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Tónleikar.
7.15 Leikfimi.7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.10 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Barnaleikrit: „Týnda
prinsessan” eftir Paul
Gallico.Gunnar Valdimars-
son þýddi og bjó til flutnings
í útvarpi. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Persónur
og leikendur i siöara þætti:
Filip Hreiöar/ Þorsteinn
Gunnarsson; Friöa/ Asa
Ragnarsdóttir; Sögumaöur/
Steindór Hjörleifsson.
11.50 Barnalög, leikin og
sungin.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 1 vikulokin. Umsjónar-
menn: Asdis Skúladóttir,
Askell Þórisson, Bjöm Jósef
Arnviöarson og Óli H.
Þóröarson.
15.40 islenskt mál. Guörún
Kvaran cand. mag. talar.
sjónvarp
LAUGARDAGUR
8. nóvember 1980
16.30 iþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Lassie. Fjóröi þáttur.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Enska knattspyrnan.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Augiýsingar og dagskrá.
20.35 Lööur. Gamanþáttur.
Þýöandi Ellert Sigurbjörns-
son.
21.00 Galdrameistarar. Sjón-
hverfingameistarinn Harry
Blackstone yngri sýnir listir
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tóniistarrabb, — V.Atli
Heimir Sveinsson kynnir
tónlist eftir Askel Másson.
17.20 Þetta erum viö aö gera.
Börn úr Alftamýrarskóla i
Reykjavik gera dagskrá
meö aöstoö. Valgeröar
Jónsdóttur.
18.00 Söngvar f léttum dúr.
Tilkynningar.
18.44 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Heimur í hnotskurn”,
saga eftir Giovanni
Guareschi. Andrés Björns-
son Islenskaöi. Gunnar
Eyjólfsson leikari les (7).
20.00 Hlööuball. Jónatan
Garöarsson kynnir
amerlska kúreka- og sveita-
söngva
20.30 „Yfir lönd yfir sæ”; —
annar þáttur. Jónas Guö-
mundsson rithöfundur
spjallar viö hlustendur.
21.10 Fjórir piltar frá Liver-
pool. Þorgeir Ástvaldsson
rekur feril Bltlanna — The
Beatles; fjóröi þáttur.
21.50 „Sófi f dómkirkjunni”,
smásaga eftir Anton Helga
Jónsson. Höfundur les.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns Ólafsson Indiafara.
Flosi Ólafsson leikari les
(3).
23.00 Dansiög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
slnar. I þættinum koma__
einnig fram ýmsir aörir
töframenn. Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
21.50 Vængir á fuglinn Fönix.
(The Flight of the Phoenix).
Bandarfsk biómynd frá ár-
inu 1965. Leikstjóri Robert
Aldrich. Aöalhlutverk
James Stewart, Richard
Attenborough, Peter Finch,
Hardy Kruger og Ernest
Borgnine. Flugvél meö all-
marga farþega lendir i
sandstormi og nauölendir I
Sahara-eyöimörk.
Þýöandi Kristmann Eiösson.
00.05 Dagskrárlok.
Vörubíll -
Vörubíll
Til sölu Volvo F 86
búkkabíll árgerð
’73 með eða án palls
Upplýsingar í
síma 99-1221
Aðeins það besta
er nógu gott handa börnunum okkar, og
þar sem það er einnig ódýrast er sjálfsagt
að kaupa það.
<F<F
r»a
Allt i unglingaher-
bergið bjóðum við á
bestu afborgunar-
kjörum.
ii»ö!íir»
fííldshöfða 20 - S (91)81410-81199
Sýningahöllinm - Artúnshöfða
Apótek
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik vik-
una 7. til 13. nóvember er I
Lyfjabúö Iöunnar. Einnig er
Garös Apotek opiö til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Lögreg/a
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö, slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkviliöiö og sjúkrabif-.|
reiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliöiö slmi 51100,
sjúkrabifreiö sími 51100.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogúr. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstud, ef ekki næst I heimilis-
lækni, slmi 11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og
Kópavogur, slmi 11100, Hafnar-
fjöröur sfmi 51100.
Siysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
„Ég helt aö ég ætti nokkra góöa
vini en þeir eru allir farnir og ég
verö aö taka á mig skömmina
fyrir allt saman.”
DENNI
DÆMALAUSI
Hafnarfjöröur — Garöabær:
■ Nætur- og helgida gagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
■ spltala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspftalinn. Heimsóknar-
timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artlmi á Heilsuverndarstöö
Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga._
Heilsuverndarstöö Reykja-
vikur: ónæmisaögeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö.
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö
meöferöis ónæmiskortin.
BÓKIN HEIM— Sólheimum 27,
slmi 82780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuöum bókum viö
fatlaöa og aldraöa.
BCSTAÐASAFN — Bústaöa-
kirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21.
BÓKABÍLAR — Bækistöö I Bú-
staöasafni, simi 36270. Viö-,
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm-
garöi 34, sími 86922. hljóöbóka
þjónusta viö_ sjónskertæ. Opiö
mánudaga^föstudaga kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN Hofsvalla-
götu 16, slmi 27640. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö
júlimánuö vegna sumarleyfa.
Bókasafn Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Bókasöfn
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
ÁÐALSAFNl útlánsdeild, Þing-
hoítsstræti 29a, slmi 27155. Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Lokaö á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á
laugard. og sunnud. Lokaö júll-
mánuö vegna sumarleyfa.
SÉROTLAN — Afgreiösla i
Þingholtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheim-
um 27, slmi 36814. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö
á laugard. til 1. sept.
Slmi 17585
Safniö er opiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Bilanir
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17, siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi I slma 18230. I
Hafnarfiröi I sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka I slm-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Gengið
7. nóvember 1980
1 Bandarikjadollar..
1 Sterlingspund....
1 Kanadadoilar.....
100 Danskar krónur ...
100 Norskar krónur ...
100 Sænskarkrónur ...
100 Finnskmörk.......
100 Franskir frankar ..
100 Belg. frankar....
100 Svissn. frankar....
100 Gyllini..........
100 V.-þýskmörk......
100 Lirur............
100 Austurr. Sch.....
100 Escudos..........
100 Pesetar..........
100 Yen.............
1 Irsktpund.....>.
Kaup Sala
562,50 563,80
1364,75 1367,95
473,10 474,20
9355,90 9377,50
11171.15 11196,95
12951.15 12981,05
14779,25 14813,45
12470,90 12499,70
1792,00 1796,10
32018,45 32092,45
26554,30 26615,70
28719,50 28785,90
61,11 61,25
4056.95 4066,35
1076.95 1079,45
739,90 741,60
263,37 263,98
1076,20 1078,70
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu'Fannborg 2, s.
41577. Opiö alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl.
14-17.
u- - . - -
Ásgrimssafn, Bergstaöarstræti
74 er opiö sunnudaga, þriöju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16. Aögangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar er
opiö alla daga nema mánudaga
kl. 13:30-16.
Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er
opiö samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar i sima 84412 milli kl. 9
og 10. f.h.
THkynningar
Vetraráætlun
Akraborgar
FráAkranesi: kl. 8.30
11.30
14.30
17.30
Frá Reykjavik: kl. 10.00
13.00
16.00
19.00
Athygli skal vakin á þvi að
siðasta kvöldferð samkvæmt
sumaráætlun verður farin sunnu-
daginn 26. október nk. kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavik. Afgreiðsla á Akranesi
I sima 2275, skrifstofa Akranesi
simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik
simar 16420 og 16050.
Kvöldslmaþjónusta SÁÁ
Frá kl. 17-23 alla daga ársífis
slmi 8-15-15.
Viö þörfnumst þin.
EÍ þ3 vilt gerast félagi I SAÁ þá
hringdu I slma 82399. Skrifctofa
SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3.
hæð.
SAA—SAÁGIróreikningur SAA’
er nr. 300. R I Útvegsbanka
íslands, Laugavegi 105, R.
Aöstoð þln er hórnsteinn okkar.
SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399.
Félagsmenn f SAÁ
Viö biöjum þá félagsmenn SAA,
sem fengiöhafa senda glróseöla
vegna innheimtu félagsgjalda,
vinsamlegast aö gera skil sem
fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk.
slmi 82399.
Basar Verkakvennafélagsins
Framsóknar veröur 8. nóvem-
ber n.k. Félagskonur eru beönar
aö koma gjöfum til skrifstof-
unnar i Alþýöuhúsinu slmar
26930 og 26931. Stjórnin.