Tíminn - 08.11.1980, Page 20

Tíminn - 08.11.1980, Page 20
Sfmi: 33700 A nóttu og degi er vaka avegi Gagnkvæmt trygginga fé/ag MSIGNODE Sjálfvirkar bindivélar ^ ^ Sjávarafurðadeild Sambandsins Simi 28200 Laugardagur 8. nóvember 1980 Mikil breyting á aldursdreifingu þjóðarinnar frá 70-79 ELDRI EN 80 ÁRA 63% FLEIRI N0 EN 1970 — 14 ára og yngri 5,5% færri HEl — tslendingum fjolgaOi um 22.114 frá árslokum 1970 til árs- loka 1979, eOa um 10,8%, aO þvf er fram kemur i HagtiOindum. En þaö segir ekki alla söguna, þvi ef siöan eru bornir saman einstakir aldursárgangar koma fram önnur hlutföll. Böm 14 ára og yngri voru um siöustu áramót 62.833 sem er 3.442 eöa 5,5% færra en var iárs- lok 1970. Til aö fjöldi barna á þessum aldri væri samá hlut- fall af heildarmannafjöldanum og áriö 1970 ættu þau nú aö vera nær 73.500 eöa 16,9% fleiri en þau eru. Ætti aö muna um þaö i grunnskólum og dagvistarstofn- unum. Dæmiö snýst hins vegar viö þegar litiö er á fjölda þeirra sem eru 65 ára og eldri. Þeir voru um slöustu áramót 22.303 sem er 4.168 fleira en I árslok 1970 og því fjölgun um nær 23%. Fólk frá 15-64 ára sem Hag- tiöindi nefna fólk á verkfærum aldri, var um slöustu áramót 141.812 og var 21.388 fleira en i árslok 1970. Fólk á þessum aldri var þvi 62,5% af fólksfjöldanum I landinu og fólk 65 ára og yfir og 14 ára og yngra, þá 37,5%. Ef viö svo tökum smærri aldursbil má nefna aö ungt fólk 15-19 ára — þ.e. á framhalds- skólaaldri — var um siöustu áramót 22.627, sem var 2.433 fleira en I árslok 1970 eöa um 12%. Sú fjölgun er þó aöeins litiö eitt hærra hlutfall en aukning mannfjöldans i heild. A aldrinum 20-34 ára, eöa sá hópur sem er og hefur á undan- förnum árum veriö aö hefja sambúö og stofnun heimilis voru 55.969 um siöustu áramót, sem var 13.767 eöa 32.6% fleira en fólk á sama aldri I árslok 1970. Ætla má aö þaö sé þessi mikla fjölgun er hafi átt stóran þátt í þeirri gifurlegu eftirspurn eftir Ibúöarhúsnæöi sem kunn- ugt er um aö undanförnu, og viröist ekki hafa veriö nægilega hugsaö um af yfirvöldum ef miöaö er viö hvaö ibúöaverö hefur hækkaö gifurlega. Næstu árgöngum þar fyrir of- an hefur f jölgaö nánast i takt viö heildarfólksfjölgunina, nema hvaö fólk á aldrinum 4<M4 ára er nú um 900 færra en var 1970. Snarbreyting veröur siöan þeg- ar áttræöisaldri er náö. Um siöustu áramót voru 5.018 Is- lendingar 80 ára og eldri sem er 63% fleira en i' árslok 1970 er tal- an var 3.068 manns. Skyldi þvi engan undra, þótt umræöuna um málefni og vandamál aldraöra hafi boriö hátt aö und- anfórnu. Vinnuveitendur hóta verkbanni AB — 1 gær sendu fulltrúar Fé- lags Islenska prentiönaöarins Þjóöhagsstofnun bréf þar sem segir m.a.: „Fram hefur komiö, m.a. hjá formanni Bókbindarafé- lags tslands i Þjóöviijanum i dag, 7. nóvember 1980, aö bókageröar- menn hafi ekki fariö fram á meira en önnur stéttarfélög heföu þegar fengiö. Viröist þvi mikil nauösyn i þvi aö fá úr þvi skoriö af hlutiausum aöila, hve hár sá hundraöshiuti sé er önnur sam- bærileg stéttarféiög hafi fengiö i iaunahækkun meö samningunum 27. október. Förum viö þvi fram á þaö viö Þjóöhagsstofnun aö hún láti nú þegar gera könnun og sendi rikis- sáttasemjara niöurstööuna, þannig aö staöreyndir I málinu geti greitt fyrir lausn vinnudeil- unnar.” Grétar Nikulásson tjáöi Timan- um, aö bréf þetta heföi veriö sent vegna þess aö F.I.P. menn væru reiöubúnir til þess aö bjóöa sams- konar launabætur og gert heföi veriö I A.S.l. samkomulaginu. Þá ályktuöu fulltrúar F.l.P. einnig I gær aö Itreka fyrri sam- þykkt frá 18. september, þar sem samþykkt var aö til verkbanns kæmi ef til frekari verkfalla kæmi hjá prentiönaöarfólki. Alyktun þessi veröur siöan tek- in til umfjöllunar n.k. mánudag hjá sambandsstjórn V.S.I. Ef af verkbanni veröur kemur þaö þvi fyrst til framkvæmda þriöjudag- inn 19.nóvember. 1 framhaldi af þessu haföi Tim- inn samband viö framkvæmda- stjóra dagblaöanna þriggja sem eiga ekki fulitrúa innan Vinnu- veitendasambandsins, þ.e. Þjóö- viljinn, Alþýöublaöiö og Timinn, Framhald á bls. 19 Tómas Arnason viðskiptaráðherra: „Vandanum er velt yfir á unga fólkið” ,,Ég sé ekki betur en fjöldi ungs fólks hreinlega missi ibúöir sinar eöa gefist upp f byggingu ef veröbóigan fer vax- andi”, sagöi Tómas Arnason viðskiptaráöherra f viötali viö Timann f gær um horfurnar f efnahagsmálunum. „Vaxta- og fjárm a gnskostnaöurinn er oröinn þessu fólki ofviöa”, sagöi Tómas. „Unga fólkið á aö risa upp og heimta veröbólguna niöur”. „Þetta er einn þáttur barátt- unnar gegn veröbólgunni”, sagöi Tómas. „Aörir stærstu þættirnir eru verö á vöru og þjónustu, verö á landbúnaöar- vörum, fiskverö og gengi krón- unnar. Allt þarf þetta aö lækka I takt stig af stigi. Til aö tryggja kaupmáttinn á jafnhliöa aö lækka skattana”. Tómas Amason sagöist vilja itreka þaö aö niöurtalningar- stefna Framsóknarflokksins grundvallast á þvi aö færa verö- bólguna niöur stig af stigi gagn- stætt leiftursóknarstefnu Sjálf- stæöisflokksins. „Einn þáttur þessarar stefnu er vaxtalækkun sem fylgi niöur- talningu”, sagöi Tómas. „Þaö mætti oröa þaö svo aö nú séu vandamál efnahagslifsins leyst meö þvi aö velta vandanum yfir á framtiöina og unga fólkiö. Veröbólgan hefur valdiö þvi aö vextir og fjármagnskostnaöur eroröinn yfirþyrmandi fyrir at- vinnuiifiö og unga fólkiö sem er aö koma fyrir sig fótunum”. EKJ — Kammersveit Reykjavíkur er nú að hefja sitt sjöunda starfs- ár og verða fyrstu tón- leikar sveitarinnar á þessum vetri í Bústaða- kirkju n.k. sunnudags- kvöld. Reynslan hefur sýnt aö mikill áhugi er á barokktónlist hér á landi, og þvi hefur Kammer- sveitin ákveöiö aö á fyrstu tón- leikum veröi eingönu barokk- tónlist. Þess misskilnings gætir mjög, aö barokktónlist sé ein- göngu andleg tónlist til flutnings viö helgar athafnir, en svo er ekki. Mun á fyrstu tónleikunum veröa flutt barokktónlist af létt- ari og veraldlegri toga. Þar mun Ólöf K.Haröardóttir syngj I tveim kantötum eftir Hánde enn fremur veröa þar flutt tv verk eftir Vivaldi, þar sem mel al flytjenda veröur Camiila Söc erberg blokkflautuleikari, ser nú er sest aö hér á landi og leil ur i fyrsta sinn meö Kammei sveitinni á þessum tónleikum Nánar veröur sagt frá öörun tónleikum Kammersveitarinr ar I Timanum siöar meir. Ei tónleikahald sveitarinnar I vel ur er mjög áhugavert. Tónleikagestum er gefini kostur á þvi aö kaupa áskriftar kort meö fjóröungs afslætti eöi kaupa aögang aö einstökun tónleikum og eru áskriftarkort in seld viö innganginn á fyrsti tónleikum i Bústaöakirkju n.k sunnudagskvöld. Flelri og fleiri fá sér TÍMEX mest selda úrið

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.