Tíminn - 16.11.1980, Síða 9

Tíminn - 16.11.1980, Síða 9
Sunnudagur 16. nóvetfiber' 19&0. NÓTT 06 T\ \ f* ¥ T¥1 á fjölum I InWUflr Þjóðleikhússins EKJ — Þjóðleikhúsift frumsýnir þann 28. nóvember leikritið „Nótt og dagur” eftir breska leikrita- skaidið Tom Stoppard. Tom Stoppard er fæddur Tékki, en fluttist 12 ára gamall til Bret- lands, og er sagður „breskari en allir Bretar”. Leikrit hans hafa náð geipilegum vinsældum, en mjög erfitt hefur reynst að þýða þau, m.a. vegna orðaleikjanna sem Stoppard leikur sér með i verkum sinum. Eitt verka Stopp- ards hefur þó verið þýtt á islenska tungu: Albert á Brúnni, sem upp- haflega er skrifað sem útvarps- leikrit og var flutt i Rikisút- varpinu, en siðan tók Herranótt MR stykkið upp á sina arma og sýndi við glymjandi orðstir fyrir nokkrum árum. „Nótt og dagur” fjallar um blaðamenn og blaðamennsku en Tom Stoppard var sjálfur blaða- maður um tima. 1 leikritinu gerir hann góð skil þeirri samkeppni sem rikir á þeim vettvangi og þeirri ástriðu blaðamanns að vera fyrstur með fréttirnar. Einnig er fy lgst með hvernig frétt verðurtil. „Nótt og dagur” gerist i Afriku, i óþekktu Afrikuriki Kombabve, þar sem er yfirvof- andi borgarastyrjöld. Og blaða- menn sitja eins og gammar yfir fréttum. Sviðið er heimili enskra hjóna og fjaliar aukinheldur um tengsl eiginkonunnar við tvo af blaðamönnunum, einn frá fortið hennar en annan ekki. Leikritið er sagt mjög spenn- andi og aðgengilegt, þó svo að Tom Stoppard geri alltaf miklar kröfur til áhorfandans. Gisli Alfreðsson leikstýrir verkinu. Leikmynd gerir Gunnar Bjarnason. Jakob S. Jónsson hefur annast þýðingu. Anna Kristin Arngrimsdóttir, Arnar Jónsson, Gunnar Eyjólfsson og Gunnar Rafn Guðmundsson fara með helstu hlutverk, en alls eru þau 8 i leikritinu. Sem fyrr segir verður frumsýn- ing þann 28. nóvember næstkom- andi. Símaskráin 1981 Breytingar i simaskrána 1981 þurfa að berast fyrir 1. desember n.k. Breytingar á heimilisfangi frá seinustu simaskrá þarf ekki að tilkynna sérstak- lega. Ritstjóri simaskrár r.9 Þinnbill... fri HTERIUnONAl CARGOSTAR Fjölhœfni og afkastageta CARGO- STAR vörubifreiða er ekkert leyndar- mál, enda fjölmargar slíkar í notkun hér á landi. Sterkar en léttbyggðar grindur skipta miklu máli í landi þungatakmarkana, hafa aukþess áhrif á eldsneytiseyðslu. INTERNATIONAL dieselvélar, 16S—210 hö, — allt eftir þörfum hvers og eins. Vel hannaður stjómbúnaður, sérstak- lega stýri, skipting oghemlar. Véladeild Sambandsins Stærðir: S.M.L.XL Litir: svart, drapp Stæröir: 10,12,14,16 Litir: svart, drapp Stæröir: S.M.L.XL Litir: svart, drapp Stæröir: S.M.L.XL Litir: grænt, blátt VATT — VESTI Stæröir: 8-20.S.M.L.XL Litir: blátt, drapp Stæröir: XS.S.M.L.XL Stæröir: S.M.L.XL Litir: grænt, blátt, drapp. Litur: blátt Stæröir: 38, 40,42,44 Litir: grænt, brúnt Stæröir: S.M.L.XL. Litir: drapp, blátt Stæröir: S.M.L.XL Litur: grænt Stæröir: S.M.L.XL Litir: blátt, drapp Postsendum Postsendum Laugavegi 76 Simi 15425 VINNUFATABUÐIIM Hverfisgötu 26 Sími 28550 ULPUR JAKKAR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.