Tíminn - 28.11.1980, Qupperneq 3
Föstudagur 28. nóvember 1980.
3
Bókmenntakynning
hjá Eymundsson
EKJ — Um þessar
mundir eru liöin 20 ár
síðan Bókaverslun Sig-
fúsar Eymundssonar tók
í notkun húsnæði það/
sem verslunin er nú
starfrækt í, að Austur-
stræti 18. Að þessu tilefni
verðursá háttur hafður á
að vikulega fram að
jólum verður lesið úr bók-
um ýmissa íslenskra rit-
höf unda á föstudögum kl.
3-5.
Þetta er vísir aö bókmennta-
kynningu og er þess vænst aö
viöskiptamönnum verslunar-
innar falli þessi nýbreytni vel i
geö. Jafnframt þessu munu höf-
undar bóka þeirra er lesiö er úr,
veröa viöstaddir og árita bækur
sinar fyrir þá sem þess óska.
Fyrsta bókmenntakynning af
þessu tagi verður i dag frá kl. 3-
5 en Tjá mun Hialti Rögnvalds-
son leikari lesa uppúr bók Lúö-
viks Kristjánssonar, Islensir
sjávarhættir, og enn fremur Ur
skáldsögu Jóns Dan, Stjörnu-
glópar.
Höfundarnir verða viöstaddir
sem fyrr segir og árita bækur
sinar fyiir þá sem þess óska.
EKJ — Fimmtán frönsk
ungmenni komu í íslenska
sendiráðið i París í gær-
morgun og neituðu að fara
þaðan nema þeim yrði
veitt pólitískt hæli á islandi
þar eð þau neita að gegn
herþjónustu i Frakklandi.
Sendiráöið geröi ráöstafanir til
að fjarlægja ungmennin og yfir-
gáfu þau sendiráöið um hádegis-
biliö.
Aö gefnu þessu tilefni haföi
Timinn samband viö utanrikis-
ráöuneytið og náöi tali af Gunnari
Snorra Gunnarssyni, sendiráös-
ritara.
„Þessir krakkar sem komu i
sendiráöiö eru fulltrúar fyrir fél-
ag þeirra, sem eru i þeirri aö-
stöðu aö neita aö gegna herþjón-
ustu af samviskuástæöum.
Félagiö heitir OP 20, og félagar-
nir vilja halda þvi fram aö
þróunin hafi verið þeim i óhga
undanfarin tvö ár og segja aö
frönsk yfirvöld séu strangari nú
og tregari á aö veita undanþágu
frá herþjónustu þeim sem henni
neita þeir af samviskuástæöum.
Þeir vilja meina aö stjórnvöld séu
að heröa á lögunum.”
„Það eru einhver fordæmi fyrir
þvi aö fólk fái undanþágu af þessu
tagi, en herskylda i Frakklandi
miðast viö 18 ára er eitt ár. Ég
veit ekki um aldur þeirra sem
komu i sendiráðiö , þaö eru 450
manns i samtökunum, en af þeim
er ekki nema litill hluti sem hefur
fengiö herkvaöningu, hinir eiga
þaö i vændum. Meginkröfur þeira
sem komu i sendiráðið, eru aö
islenska rikisstjórnin veiti þeim
strax pólitiskt hæli og seinna
þeim, sem í framtiöinni þurfa aö
gegna herþjónustu. Og þau skora
lika á rikisstjórnina aö veita
Gervasoni hæli og vilja aö rikis-
stjórnin beiti sér hjá Sameinuðu
þjóöunum sem stuðningsaöili viö
kröfur þeirra.
Þau afhentu bréfiö og ætiuöu
aö biöa eftir svari, en voru svo
fengin til aö fara meö góöu án
þess aö til vandræöa kæmi og
þeim gert ljóst aö þaö er i höndum
islenskra dómsyfirvalda að
ákveða hvert svariö veröur”,
sagöi Gunnar Snorri.
Lesiö veröur upp úr bók Lúöviks Kristjánssonar, islenskir sjávar-
hættir.
AB — „Skuldajöfnuöi er hafnað á
þeirri forsendu aö þó aö hér sé
um rikisfyrirtæki aö ræöa, þá eru
þessi fyrirtæki yfirleitt meö aö-
skilinn fjárhag og bókhald og
koma strangt til tekið ekki rekstri
rikissjóös viö. Þar af leiöandi
tengjast þessi fyrirtæki enn sfður
innheimtu rikissjóös á sköttum.”
sagöi Lárus ögmundsson hjá
fjármálaráöuneytinu þegar Tim-
inn spuröi hann hvers vegna rikið
tæki svo illa i þaö aö um skulda-
jöfnun yröi aö ræöa á milli kaup-
félaganna og rikisins, þegar
rikisfyrirtækin standa ekki i
skilum viö kaupfélögin, og kaup-
félögin skuida rikissjóöi sölu-
skattinn.
„Þessu ber aö halda algjörlega
aöskildu, en ég er hins vegar
sammála þvi aö þaö sé óréttlátt
aö kaupfélögin þurfi aö greiöa
dráttarvexti af söluskattsskuld
vegna vanskila ríkisfyrirtækja.
En ég þekki hins vegar ekkert
slikt tilfelli. Þó held ég aö kaup-
félögin eins og aörir sem eiga úti-
standandi skuldir geti reiknaö sér
vexti, aö visu ekki hæstu dráttar-
vexti, en vexti engu aö sföur.”
Það má geta þess hér aö fyrir-
tæki sem ekki standa skil á sölu-
skattinum á eindögum, veröa
lögum samkvæmt aö greiöa
hæstu dráttarvexti.
Flutningsgjald er lögum samkvæmt undanþegið söluskatti.
Þrátt fyrir það er:
ld
skatt iBmroia luta
AB —„Ég sá greinina og villurn-
ar i henni.” sagöi Haraldur
Arnason hjá Skattstofu Reykja-
vikur i viötali viö Timann i gær,
um grein þá er birtist I Timanum
i gær og greindi frá þvi er sölu-
skattur er reiknaöur á vöru ofan á
flutningskostnaö.
Ekki eru allir á einu máli um aö
þarna hafi verið fariö meö rangt
mál. Samkvæmt lögum eru fiutn-
ingsgjöld undanþegin söluskatti,
en er þaö svo I raun?
Aö sögn Gissurar Þorvalds-
sonar framkvæmdastjóra Vöru-
flutningamiöstöövarinnar þá er
greiösla sú er vörukaupandi úti á
landi þarf aö greiöa fyrir flutning
vöru til sin tviþætt: annars vegar
er flutningsgjaldiö en af þvi reikn
reiknast enginn söluskattur hins
vegar er svo afgreiöslugjaliö, viö
upphæö á hvert tonn, og af þvi
þarf kaupandinn aö greiöa sölu-
skatt. Þessi útlagði kostnaöur
kaupandans úti á landi leggst
siðan ofan á gru^.nverö vörunnar
siöan smásöluálagningin að
lokum er svo reiknaöur sóluskatt-
ur. Þaö verur þvi ekki annaö séö
en að hér sé aö hluta um tvöfald-
an söluskatt aö ræöa, hvort sem
hann er kallaöur söluskattur eöa
eitthvað annaö.
Ungmennin sem heimsóttu isl. sendiráðið i Frakklandi:
HALDA ÞVÍ FRAM AÐ STJÓRN-
VÖLD SÉU AÐ HERÐA LÖGIN
Jón E. Guðmundsson ásamt nokkrum sýningargripum sinum.
Kaflar úr Skuggasveini
sýndir með leikbrúðum
BSt — Sunnudagskvöldið 30.
nóvember lýkur myndiistarsýn-
ingu Jóns E. Guðmundssonar aö
Kjarvaisstööum, sem opnuö var
15. nóvember. Jón E. Guðmunds-
son sýnir þarna höggmyndir I tré,
blýantsteikningar og ollumálverk
og ieikbrúöur. Nemendur úr
Leiklistaskóla rikisins hafa sýnt
kafla úr Skugga-Sveini meö leik-
brúöum viö góöan oröstir. Siöustu
sýningar hjá þeim veröa nú um
næstu helgi, þar sem
myndlistarsýningunni lýkur á
sunnudagskvöldiö eins og fyrir
segir. Sýningin er opin daglega
frá kl. 14-22.
„Skuldajöfnun við kaupélögin hafnað”
„Ríkisfyrirtæki og rekstur
ríkissjóðs ekki það sama”
— sagði Lárus Ögmundsson hjá fjármálaráðuneytinu
Frumvarp krata um frestun gjaldmiðilsbreytingarinnar:
Vilja þeir vöruskipti?
— „Hefði ófyrirsjáanleg vandræði í för með sér”, segir Davið Ölafsson
Nokkrir þingmenn Al-
þýöuflokksins, með Agúst
Einarsson sem fyrsta flutnings-
mann, hafa á Alþingi lagt fram
frumvarp um frestun fyrirhug-
aðrar gjaldmiöiisbreytingar um
eitt ár. Kæmi breytingin sam-
kvæmt tillögunni til fram-
kvæmda 1. janúar 1982. Þetta
frumvarp kemur, eins og tekiö
er fram I greinargerö, i kjölfar
langra umræöna i þinginu um
fyrirspurn er snerti sama efni.
I þessum umræðum kom fram
hjá ráöherrum, aö auk þess sem
rikisstjórnin væri ákveðin i aö
láta breytinguna koma til fram-
kvæmda nú um áramótin, þá
væri algerlega ó'gerlegt aö
fresta breytingunni nú. Fram-
leiösla á gömlu myntinni heföi
legiöniöri um nokkum tíma, og sem margra mánaöa fyrirvara samræmi viö veröbólguna. Þá
ef ákveðið yröi aö hún gilti þyrfti vegna pantana á seðlum gengju seölarnir mjög ört úr
áfram á næsta ári þá yröi skort- og mynt. Birgöir okkar væru sér.
ur á mynt. ekki nógar til að brúa biliö, Sé þetta haft i hugar hlýtur
þrátt fyrir aö seölanotkun væri þaö aö vekja spurningar hvaö
Daviö Olafsson, seölabanka- mest i desember af öllum mán- krataþingmennætlasérmeðtil-
stjóri, staöfesti þetta i samtali uöum ársins. lögu sinni, Hafa þeir i hyggju aö
viö Timann i gær. Daviö sagöi Davlð sagöi aö nú væru til 23 koma á vöruskiptahagkerfi i
aö sú frestun nú myndi hafa milljaröar af seölum og mynt I landinu um nokkurra mánaöa
„ófyrirsjáanleg vandræöi” i för landinu. Þörfin fyrir seöla og skeiö? Er þetta þeirra ráö til aö
með sér fyrir öll viöskipti, þar mynt ykist ndikurn veginn i vinna bug á verðbólgunni?