Tíminn - 28.11.1980, Qupperneq 8

Tíminn - 28.11.1980, Qupperneq 8
8 Föstudagur 28. növember 1980. Athugasemd við ritdóm Miðvikudaginn 19. nóvember birtist i Timanum ritdómur um bók Steinars J. LúBvikssonar, ÞrautgdBiráraunastund. Er hann eftir Jón Þ. Þór. Þar segir meBal annars: „Enn skal þess getiB, aB ég kannast ekki viB bæjarnafniB Dældir á SvalbarBsströnd. Dæli mun aftur á móti vera til þar um slóBir. Þetta eru auBvitaB ekki alvarlegar misfellur, en þær eru af þeirri gerB aB auBvelt ætti aB vera aB komast hjá þeim.” Þarna vil ég skjóta aB leiBréttingu. AriB 1892 byggBi Jón nokkur Halldórs- son býli i' svokallaBri Dældavlk, nokkru sunnar Sigluvlkur á Sval- barBsströnd. Þar er enn búiö. Þótt býliB heiti Hvammur á opin- berum skrám, hefur þaB öllu fremur veriö nefnt Dældir I dag- legu tali. Dæli er ekki þarna á næstu grösum. SÚ jörö er i Fnjóskadal noröanverBum, vest- an ár. Meö þökk fyrir birtinguna. Jdn Bjarnason frá GarBsvík. Halldór Vigfússon: Kostnaðinn þarf enginn að gráta Ég geri þaB aB tillögu minni aB hópur ungmenna veröi send til Efri-Volta meö bilabortæki, til þess aö bora eftir vatni (brunna), — ásamt 300 mjólkur- skilvindum og hundraö strokk- um til smjör-, rjóma- og osta- geröa. Hópurinn sjái um kennslu á öllu þvi er þetta varöari eitt ár. Bilinn meö bomum skal gefa landsmönnum meö tilheyrandi varahlutum. Senda skal flokk manna á hverju ári I fimm ár e&a eftir þörfum. Þetta unga fólk myndi kynnast þvi hvar brýnust væri þörfin til þess aö gera þetta fólk sjálfbjarga. Kostnaöinn af þessum verk- um þarf enginn aB gráta. Sögur Einars Benediktssonar í útgáfu Kristjáns Karlssonar Bókaútgáfan Skuggjá, Hafnarfiröi, hefur gefiö út bókina Sögur, fyrra bindi óbundins máls Einars Benediktssonar, sem inni- heldur smásögur Einars úr Sögum og kvæöum, blaöinu Dag- skrá og fleiri ritum. Kristján Karlsson sá um útgáfuna, en hann sá einnig um útgáfu á ljóöum Einars Benediktssonar, sem komu Ut i fjórum bindum á siöastliönu ári hjá Skuggsjá. Einar Benediktsson gaf út blaöiö Dagskrá á árunum 1896-98. Tvær lengri smásögur sinar birti hann sem framhaldssögur i blaöinu. Þar birti hann einnig marga þætti Ur daglegu lífi, undir nafninu Höröur. Aö mörgu leyti eru þessir þættir nýstárlegasta framlag Einars til sagnageröar á Islandi. I þessu nýja safni er einnig aö finna skáldsögubrotiö Undan krossinum, sem er merki- legt verk og aö likindum minna þekkt en aörar sögur Einars. HUn er óvægin lýsing á ýmsum siögæöishugmyndum sins tima I Reykjavik. Sögur var sett i Prentstofunni BCNEDIKT550f1 5ÓQU8 Blik h.f., filmuvinnu annaöist Prentþjónustan h.f. og bókband annaöist Bókfell h.f. Bókin var prentuö i Offsetmyndum s.f. Kápu geröi Auglýsingastofa Lárusar Blöndai. Sveita-prakkarar 13. barna-ogunglinga bók Indriöa Ulfssonar Þrettánda bama- og unglinga- bók Indriöa Úlfssonar, skóia- stjóra á Akureyri er nýkomin út á vegum Bókaútgáfunnar Skjald- borgar á Akureyri. Bækur Indriða skólastjóra njóta mikilla vinsælda og fékk slöasta bók hans, Stroku-Palli, sem kom Ut i fyrra frábærar viðtökur. Fyrstu bækur Indriða Úlfssonar eru nú uppseldar. Þessi bók sem nú kemur út heitir Sveita-prakkarar og er algjörlega sjálfstæö saga. Aðal- söguhetjurnar eru bræöurnir I Báröarkoti, Biggi og óli, en þeir finna upp á hinum ótrúlegustu prakkarastrikum, þótt ungir séu aö árum. SffEITí) Ný t*l«nsk fcarnö- INOBtOl ULFSSOH Atján konur framtak Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnarfiröi, hefur gefið út bókina Atján konur, ferill þeirra og framtak I nútima hlutverkum. Gisli Kristjánsson ritstýröi en hannhefur áöur ritstýrt bókunum Móöir min — Húsfreyjan I-III og Faðir minn — Bóndinn, sem Skuggsjá gaf einnig út. I bókinni Atján konur segja 18 konur frá starfsvettvangi sinum og sanna góöan árangur athafna sem án efa hafa á stundum reynt á þoliö og kostaö erfiöi. Leiöin að markinu var slður en svo alltaf auöfarin hjá þessum konum, en allar náðu þær þvi, sem þær ætluðu sér og sumar þeirra urðu jafnvel frumherjar á sínu starfs- sviöi. Þær konur sem hér segja frá, eru: Hulda A. Stefánsdóttir, húsmæöraskólastjóri, Margrét Jóhannesdóttir, hjúkrunar- fræöingur, Petrina MagnUsdóttir, talsímavörður,, Ingibjörg Böðvarsdóttir, lyfjafræöingur, Dýrleif Armann, kjólameistari, Steinunn Hafstaö, hótelstjóri, As- gerður Jónsdóttir, barnakennari, Kristln Snæhólm Hansen, flug- freyja, Sigrlöur Ingimarsdóttir, sjálfbo&ali&i, Guörún Tómasdótt- ir, söngvari, Halla Bachmann, fóstra, Gréta Bachmann, þroska- þjálfi, Hanna Pálsdóttir, banka- útibússtjóri, Kristin H. Péturs- dóttir bókasafnsfræðingur, Auöur Eir Vilhjálmsdóttir, prestur, Frlöa Björnsdóttir, blaðamaður, Þóra Elfa Bjömsson, prentari og Maria H. Þorsteinsdóttir, sjúkra- þjálfari. ji,-; Ræktun goöalilju I laukglasi. Ingólfur Daviðsson: i vatniö og stöngull meö bóm- hnöppum myndast undir hett- unni. Timi er þá kominn til að flytja glasið með jurtinni i birtu og hlýju og taka af hettuna. Lengst til hægri eru blómin farin að ilma og skarta i stof- unni. önnur mynd sýnir jurtina i fullu skrúöi úti eöa inni. Vatn gufar vitanlega upp smám saman og þarf þá aö bæta vatni I glösin svo aö þaö nái jafnanuppaölauknum, (enekki lengra, þvi að þá er hætt viö rotnun). 1 glösin meö vatninu skal velja stóra vel þroskaöa lauka. Smálauka má fremur rækta i' mold jurtapottanna eöa kassanna og þá e.t.v. nokkra saman. Tilbóta er aö láta viðar- kol á botn laukaglasanna. Best Skrautleg skammdegisblóm Goðaliljur (Hýasintur) eru undur fagrar jurtir i blóma, ræktaöar bæöi úti og inni. Úti þarf aö velja þeim góðan staö móti sól og i skjóli. Eru þá lauk- arnir settir niður i vel fram- ræsta mild á haustin og blómg- ast að vori. Hægt er aö knýja goðaliljur páskaliljur o.fl. laukjurtir til að bera blóm I skammdeginu innanhúss. Skal hér rætt um goðaliljur. Laukar þeirra eru settir niður í ögn sendna mold i jurtapotti eða kassa, ekki dýpra en það, að þeir aöeins fari i kaf, eða jafnvel sjái ögn á þá. Gætið þess, aö þeir snúi rétt. Siöan er potturinn látinn á svalan, dimman staö — og hafður þar um tíma. Ef bjart er i herberg- inu er best að leggja pappirs- hettu yfir iaukana i pottinum. Vökvað er hæfilega,moldin á aö vera sirök en ekki klessublaut. Smám saman fer laukurinn að splra (þaö á að ganga hægt) og blómstöngull sprettur upp úr honum.Þegar splraner tekin aö lengjast aö mun og blómknapp- arnir eru komnir út úr lauknum, sem sést á mjódd viö grunn spirunnar, er kominn timi til aö flytja pottinn i birtu og hlý ju. Þá springa blómin fljótlega út og stöngullinn veröur alsettur blómum, hvitum eöa rauðum. Blómaxið er alldigurt og getur orðið svo þungt að þvi' hætti viö aö velta, einkum ef vöxturinn hefur verið of ör. Má binda það við prjón eöa viðarteinung til styrktar. Sterkan ilm leggur af blómunum og vilja þvi sumir ekki hafa þau i svefnherbergi á nóttunni. Vel er hægt að rækta goöa- liljurán moldar i iláti með vatni I, sem nær aöeins upp að laukn- um en ekki lengra. Þarf því aö festa laukinn i hæfilegri hæð. Rætur myndast smám saman og vaxa niður i vatnið — og það er nógur næringarforöi i laukn- um handa nýju jurtinni. ílátið erhaft á svölum stað framanaf, alveg eins og sagt var um jurta- 2f. GoibaUlia {$,’ Goðalilja (Hýasinta). pottinn. Kannski eigið þiö mátu- legt stútvitt glas, svo laukurinn sé vel skorðaður i opinu? Mynd, sem fylgir sýnir ræktun goða- lilju (Hýasintu) i hentugu goða- liljuglasi. Yst til vinstri er glasið meö nýsettum lauknum og pappirshetta til að hvolfa yfir. A miðmyndinni hafa miklar hvítar rætur vaxið niöur er að smávenja blómin við hit- ann I stofunni, umskiptin mega ekki vera of snögg. Hægt er að rækta páskaliljur og skyldar tegundir innanhúss i möl, t.d. nokkrar saman i potti eöa kassa. Margar tegundir og afbrigði eru til af páska- og hvltasunnuliljum (Narcissus). Sumar þola birtu frá byrjun en aörar þurfa svala fyrst eins og goðaliljur. Mun oft sagt til um þettaá umbúðum laukanna, eða hægt að fá upplýsingar I blóma- búðum. Ef stofuloftið er mjög þurrt, þarf aðúða ofurlitlu vatni á blööin svo þau visni ekki. Hafið laukjurtir ekki nálægt miöstöövarofnum. Jólakaktus er lika skamm- degisjurt, sem oft blómgast um jólaleytiö. 1 heimkynnum sinum vex hann i holum og sprungum, sem moldarryk hefur safnast i, hátt uppi i trjám. Try ggðablóm (Chrysant- hemum) blómgast einnig mikið, þegar dagur er stuttur, en dimman löng. Er þvi mjög á markaði á haustin og veturna ótal afbrigði meö misstórar og allavega litar blómakörfur. Þessi blóm endast flestum betur afskorin, jafnvel vikum saman, og eru þvi einhver tryggasta blómagjöfin. Talsvert snjóföl gerði sunnan- lands siödegis 18. nóvember, fyrsta teljandi föl i Reykjavik, en snemma i október gerði hret nyröra og talsverðan snjó. Hér syöra sáust enn nokkrar jurtir i blómi 18. nóv. t.d. krossfífill, haugarfi, stjúpur o.fl. gróður og garðar land” segir Káta þegar hún kemur til nýja landsins. Atján konur var sett I Prent- stofunni Blik hf og filmuvinnu annaöist Prentþjónustan hf. Bók- in var prentuð i Offsetmyndir haf og bundin I Bókfelli hf. Kápu gerði Auglýsingastofa Lárusar Blöndal. Káta gerist léttastelpa heitir nýjasta Kátu-bókin, sem nýkomin er út hjá Skjaldborg hf. á Akureyri. Þessi bók segir frá Kátu I nýum ævintýrum. öll fjölskyldan flytur til Afriku, því aö faöir hennar, Koll læknir hefur verið kallaöur til starfa i' Bassa i Líberiu. Kátu finnst sjóferöin til Liberiu langmest spennandi af öllu þvi sem hiin hefur nokkurn tlma reynt. Hún kemst í vinskap við léttadrenginn á skipinu og aö- stoöar hann viö aö mála skipiö og viö fleiri störf. „Þetta er svei mér skritiö Enn ein Kátu-hólr frá Skjaldbor á Akureyri

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.