Tíminn - 28.11.1980, Qupperneq 10
14
Föstudagur 28. nóvember 1980.
Þrenning
— ný bók eftir Ken Follet frá
Bókaforlagi Odds Björnssonar
KE\ lOLIJTIT
Þann 7. mai 1977 birtist eftir-
farandi frétt i Lundúnablaöinu
The Daily Telegraph:
Frá þvi var skýrt i dag, aö taliö
er, aö Israel hafi átt sök á þvi,
aö skip með úranfarm, sem hefði
nægt i þrátiu kjarnorkusprengj-
ur, hvarf á rúmsjó fyrir niu árum.
Embættismenn sögöu, að atvik
þetta væri „ósvikið James Bond-
mál”, og þótt njósnastofnanir
fjögurra landa heföu kannað
þetta dularfulla mál, var aldrei
hægt aö ganga úr skugga um,
hvaö varð um þær 200 lestir að
úrangrýti, sem hurfu...”
Atburöur sá er lýst er hér aö
ofan gerðist áriö 1968. Leyniþjón-
usta Israels hefir komist aö þvi
um seinan, aö Egyptar, meö
aöstoö Sovétmanna, munu eig-
nast kjarnorkusprengju innan
nokkurra mánaða — sem þýddi
ótimabæran endi á tilveru hinnar
ungu þjóöar. Það var óliklegt
að hægt yrði að koma i veg fyrir
þaö, nema þá aðeins aö tsraels-
mennsjálfir gætu oröiösér úti um
úran i sinar eigin kjarnorku-
sprengjur. Niöurstaöan varö sú
aö þeir ákváöu aö ræna þvi, en til
aö þaö yröi mögulegt uröu
Israelsmenn aö finna mann til aö
framkvæma þessa óliklegu áætl-
un, mann sem var jafn óliklegur
og áætlunin sjálf.
Þrenning er hrollvekjandi
snennandi saga, en jafnframt er
hún um leið stórfurðuleg ástar-
saga. í bókinni er reynt aö svara
ýmsum áleitnum spurningum um
atburöarás i löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs og t.d. reynt að
imynda sér raunverulega ástæöu
þess að Anwar Sadat forseti
Egyptalands sótti heim sina
fornu fjandmenn i Jerúsalem.
Aöur hefur komiö út bókin
Nálarauga eftir Ken Follet hjá
Bókaforlagi Odds Björnssonar.
Þrenning er 286 blaösiöur, prent-
uö og bundin i Prentverki Odds
Björnssonar á Akureyri.
Muam
Sérð þú <j
það sem
ég sé?
Börn
skynja hraða
og fjarlægðir á annan
hátt en fullorðnir.
yU^FEnOAR
( Verzlun Ö Þjónusta )
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
♦
♦
♦
J
♦
♦
Ji
J
♦
♦
♦
♦
♦
♦
'/.V
Eikarparkett
Modul-panell
Greni-panell
Veggkrossviður
„Klúbbstólar”
Loftpressur J
^ y Traktorsgröfur }
♦j^ Gerum föst verðtilboð. ^
♦ r " f
♦ í Velaleiga Simonar Simonarsonará
£ Kriuhólum 6 — Simi 7-44-22 ^
♦ Kr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
HUSTRÉ
Armúla 38 — Reykjavik
simi 81818
Vélsmiðja Heiðars
VESTURVÖR.26. KÖPAVOGI.
Sími. 42570. posthbit 178
FISKÞVOTTAVÉLAR FÆRIBOND
VÉLSTIGAR. BORD VAGNAR. AIKASSAR
HREISTRUNARVÉLAR LESTARLUGUR.
FÆRIBANDASNIGLAR GERUM TILBOO.
FLÖKUNAR OG FLATNINGSKERFI
Hjallaefni.
Sa It f i s k
skreiðarstrigi
Bindigarn
saumgarn.
og
og
Sjávarafurðadeild
Sambandsins simi 28200.
Skeide
Fiskþvotta-
vélar
Sjavaraf urðadeild
Sambandsins Sími 28200
p Togvirar 1 l/4”-3 1/2"
—-— ---- 7% %
\
Vinnsluvirar
l/2"-3 1/4"
Færibandareimar, plastbakkar, flök-
unarhnifar, kúluhnífar, aðgeröahnif-
ar, snyrtihnifar, flökunarhnifar,
hausunarhnifar, kolaflökunarhnifar,
skelfiskhnifar, stálbrýni.
Sjávarafurðadeild
Sambandsins Sími 28200
Sjávaraf uröad. Sambandsins
sími 28200.
ISTRAKTOR S.F.
Vélaverkstæði
Höföabakka 9, R. S. 85260.
Sérhæfö viögeröaþjónusta fyrir
Massey Ferguson og Perkins vélar.
Einnig Lancer Boss lyftara.
Flot á þorskanet, grásleppunet
og síldarnet.
Trollkúlur. Belgir. Bauju-
belgir. Fenders.
Veiðarfæri til línu og neta-
veiða.
Sjávarafurðadeild
Sambandsins Sími 28200.
NÝTT
Brautir fyrir viðarloft
Original Z-gardinubraut-
irnar
Útskornir trékappar
Kappar fyrir óbeina lýsingu j
Úrval ömmustanga
Q Gardínubmutir hf
Skemmuvegi 10 Kóp.
Simi 77900
Gardínubrautir
ömmustangir, viðarstangir,
þrýstistangir, járnrör m/plasthúð.
Gardínubrautir
Ármúla 38 S-85605
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ Skipa- og húsa- *
♦ þjónusta
♦ MÁLNINGARVINNA
^ Tek aö mér hvers konar málningar-
^ vinnu, skipa- og húsamáiningu. Ct-
Ívega menn i alls konar viögeröir, múr-
verk, sprunguviögerðir, smiöar ofl.
♦ ofl.
♦ 30 ára reynsla
♦ Verslið við ábyrga aðila
$ Finnbjörn
{ Finnbjörnsson
♦ málarameistari. Sfmi 72209.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
♦
J
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
J
♦
♦
♦
Viljugur þræll
sem hentar þínum bíl!
Á biíreiðum nútimans eru
þurrkuarmarnir af mórgum
mismunandi stærðum og gerðum.
Samt sem áður hentar TRIDON beim
óllum. Veona frábærrar hönnunar eru
þær einfaldar i ásetningu og viðhaldi.
Með aðeins einu handtaki
ððiast þú TRIDON ðrvoai.
TRIDON ►► þurrkur-
tímabær tækninýjung
Fæst á öllum bensínstöðvum
Svona einfalt er það,
Olíufélagið hf
Bifreiðaeigendur
Ath. aö viö höfum varahluti i hepila, I allar
> geröir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu
verði, vegna sérsamninga viö amerlskar
verksmiðjur, sem framleiða aöeins hemla-
hluti. Vinsamlega geriö verösamanburö.
STILLJNG HF SkeifnU
Sendum gegn póstkröfu
■ simar
31340-82740.
!
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri
TRYGGVABRAUT 14
S. 21715 23515
Reykjavik
SKEIFAN 9
S. 31615 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan.
Viö útvegum yöur afslátt
á bílaleigubilum erlendis.
Orkubót og líkamsrækt
Frjálsir timar fast mánaöargjald. —
Undir leiösögn hefur þú aögang aö
llkamsræktartækjum lóöum,
lyftingartækjum, pressubekkjum,
róörartækjum, baöi, gufubaöi og fl.
Einnig eru haldin undirstööunámskeiö
i likamsrækt og vöövauppbyggingu.
Orkubót og likamsrækt
Brautarholti 22, Reykjavik sfmar
20986 og 20950.
p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ
Ódýr gisting
í Erum stutt frá miöborginni. ^
t Eins manns herbergi frá kr. 8.800,- á,
'á ] Tveggja manna herbergi frá kr. 9.800,- ►
á Morgunverður á kr. 2.000,-. Fri gisting á
fyrir börn yngri en 6 ára. ^
^ Gistihúsið Brautarholti 22, Reykjavík á
Símar 20986 og 20950. 4
f
Ú Simar 20986 og 20950. 2
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/æ/Æ/æ/æ/æ/æ/æ/*//Í
f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
'á £ Verksmiðjusala ^
/4afbss *l
I
Opiö þriöjudaga kl. 14-18
Fimmtudaga kl. 14-18
Eftirfarandi
andi:
Flækjulopi
Flækjuband
Ákiæöi
Fataefni
Fatnaöur
jafnan fyrirliggj-
Væröarvoöir
Treflar
Faldaöar mottur
Sokkar
o.m.fl.
I
Á
/4afOSS a \
MOSFELLSSVEIT 0 {
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JÍ
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆA