Tíminn - 28.11.1980, Qupperneq 11

Tíminn - 28.11.1980, Qupperneq 11
IÞROTTIR IÞROTTIR Föstudagur 28. nóvember 1980. 15 Baráttan hjáKRvar mun meiri og þaö geröi útslagiö gegn baráttulaus- um ÍR-ingum er KR vann ÍR i tírvals- deildinni i körfuknattleik í gær 97:90 Þróttur sigraði KR í 1. deildinni i handknattleik í Laugardalshöllinni i gær- kvöldi. Leikurinn endaði 23-20 og þennan sigur geta þeir þakkað einum manni, Sigurði Sveinssyni en hann skoraði 15 af 23 mörkum Þróttar, þar af sex mörk i röð þegar Þróttarar voru Þrátt fyrir góða tilburði Jóhannesar dugði þaö KR-ingum ekki. Tfmamynd Róbert. Koibeinn Kristinsson 1R hefur hér gripiö knöttinn öruggum höndum en eins og þessi mynd Róberts ber með sér var hann ekki einn um hituna. — skoraði 15 mörk í 23-20 sigri Þróttar yfir KR að vinna upp mun KR-inga. Það hjálpaði líka Þrótturum mikið að KR- ingum tókst ekki aö skora mark siðustu 10 mín. leiks- ins. KR-ingar höfðu ávallt yfirhönd- ina i leiknum, leiddu yfirleitt meö 1-3 mörkum og þegar flautað var til hálfleiks höfðu þeir fjögurra marka forystu 13-9. KR lék fyrri hálfleikinn mjög vel og þá raöaöi Konráö Jónsson mörkunum á Þrótt, en hann skoraöi 9 af 13 mörkum i fyrri hálfleik. Sami munur hélst áfram i upp- hafi siöari hálfleiks og er 13 min. voru liönar af hálfleiknum var staðan 19-14 fyrir KR. Þá tók Sigurður Sveinsson til sinna ráöa og skoraöi næstu sex mörk Þróttar flest þeirra komu upp úr friköstum og staöan breyttist i 20-20 10 min. til leiks- ' loka. Páll Ólafsson kom siðai Þrótturum yfir i fyrsta skipti i leiknum. Jón Viöar skoraði siöan fallegt mark af linu og Sigurður Sveinsson innsiglaði siöan sigur Þróttar úr vitakasti þegar nokkr- ar sek. voru til leiksloka. Þessi sigur Þróttar var ekki fyllilega sanngjarn, þeir geröu sig seka um mikil mistök i leikn- um. Siguröur Sveinsson var i gæslu mest allan leikinn en tókst samt aö skora 15 mörk þaö hlýtur aö vera KR-ingum mikill höfuö- verkur að hafa ekki náð aö stööva Sigurö. Vörn Þróttar, þó sérstaklega i fyrri hálfleik var ekki nógu sann- færandi og sýnir það glöggt dæmi að Konráö skoraöi þá niu mörk og flest úr langskotum. En Þróttarar náöu þó upp bar- áttunni i seinni hálfleik ásamt þvi aö þá varöi Kristinn Atlason mjög vel í lok leiksins. Fyrsti leikur hans meö Þrótti og stóð hann vel fyrir sinu. Þaö er ekki einsdæmi aö KR- ingar missi niöur unninn leik. Hveman ekki dtir leiknum á móti Vikingum þar sem KR haföi sigurinn i hendi sér en glopraði þvi niöur i jafntefli? KR-ingar höföu átt mjög góöan leik alveg fram i miöjan siðari hálfleik, þá tóku Þróttarar Kon- ráð Jónsson úr umferð og var þá eins og botninn dytti úr liöinu. Þá var markvarsla liösins ekki upp á marga fiska. Dómarar i leiknum voru Hjálmur Sigurðsson og Gunnar Steingrimsson og voru þeim frek- ar mislagöar hendur, ekki nógu mikið samræmi i dómum þeirra. Mörk Þróttar gerðu: Sigurður Sveinss. 15 (3), Páll 3, Jón Viöar 2, Gisli, Magnús og Ólafur H. 1 hver. Mörk KR: Konráð 12 (3), Hauk- ur Ottesen 3 (1) Haukur Geir- mundsson 2, Jóhannes, Björn og Friörik 1 hver. röp-. HWI Staöan i isiandsmótinu I hand- knattieik 1. deiid karla er nú þessi: Þróttur-KR 23-20 Vikingur..........8710 155-127 15 Þróttur...........8 6 02 179-162 12 Valur.............8413 172-145 9 FH ...............94 14 190-203 9 KR................ 93 2 4 188-194 8 Fylkir............72 1 4 135-159 5 liaukar...........82 1 5 156-166 5 Fram.............. 9 1 1 7 190-209 3 „Ég er ekki nægilega ánægður með þennan leik hjá okkur. Við héldum ekki haus og baráttan var ekki nægilega góð í liðinu," sagði Kolbeinn Kristinsson ÍR-ingur eftir að IR hafði tapað fyrir KR í Úrvals- deildinni i körfuknattleik í gærkvöldi með þriggja stiga mun 97:94 eftir að staðan i leikhléi hafði verið 46:36 KR-ingum í vii. „Það má kannski segja að við séum úr leik eftir þetta tap i kvöld en við er- um samt ákveðnir i að gera okkar besta. Það eru enn margir leikir eftir og allt getur skeð," sagði Kol- beinn og var að vonum svekktur eftir leikinn. Með þessum sigri halda KR-ingar einir i við Njarð- víkinga þrátt fyrir að f jög- urra stiga munur sá á lið- unum en það ber að hafa í huga að margir leikir eru enn eftir og Njarðvikingar STAÐAN Staöan I úrvalsdeildinni i körfu- knattieik er nú þessi: KR-ÍR 97-94. Njarðvík............ 7 70 683-572 14 KR..................7 52 639-592 10 Valur...............74 3 612-606 8 ÍR .................9 4 5 773-785 8 ÍS..................7 1 6 558-604 2 Ármann..............7 1 6 545-651 2 Næstu leikir eru i kvöld og ieika þá i Njaðrðvik UMFN og ÍS og I Iiagaskóla Valur og Ármann báðir leikirnir hefjast kl. 20. eru frægir fyrir það að missa niður fengið forskot þegar líða tekur á mót. Er þar skemmst að minnast islandsmótsins i fyrra þegar þeir léku alla fyrstu umferðina án þess að tapa leik en eftir það gekk allt á afturfótunum. En hér er það leikur KR og IR sem til umræöu er. Gangur leiks- ins i stuttu máli var sá að IR-ing- ar náöu forystuna til aö byrja með og þegar leiknar höfðu verið fjórar minútur af leiknum var staöan 13:7 1R i viL En brátt fóru KR-ingar aö koma meir og meir inn i leikinn og þeir náöu 10 stiga forskoti fyrir leikhlé 46:36 eins og áður er getið. 1 siöari hálfleik byrjuðu KR- ingar með látum og skoruðu þeir fyrstu 6 stig hans. Afram jókst bilið og þegar átta minútur voru liðnar af siöari hálfleik var staö- an orðin 70:52 og flestir bjuggust við miklum yfirburðasigri KR- inga. En þá fóru IR-ingar i gang og náðu að minnka muninn i þrjú stig fyrir lokin og ef leikurinn hefði veriö örlitiö lengri er ekki gott aö segja hver úrslitin hefðu oröið. Lokatölur urðu siðan 97:94 eins og áöur sagði. Þeir Keith Yowog Jón Sigurðs- son voru stigahæstir KR-inga i leiknum, skoruðu 20 stig hvor en Garðarskoraði 19 stig og lék vel. Þá átti Agúst Lindai góöan leik ásamt nýliöanum Wilium Þórs- syni sem er ungur og efnilegur. ' ÍR-liöiö byggist mikið á leik fjögurra leikmanna, þeirra Andy Flemings, Koibeins, Kristins og Jónsog þessir fjórir leikmenn eru buröarrásar liösins. Kristinn Jör- undsson var stigahæstur i þessum leik, skoraði 27 stig og átti stór- leik en Andy Fleming skoraöi 20 stig. Þá lék Kolbeinn vel og skor- aði 19 stig en mátti skjóta meira i leiknum. Dómarar voru þeir Gunnar Valgeirsson og Björn ólafssonog dæmdu þeir Suöurnesjamenn illa oghafa báðir átt betri dag. — SK Sveins kostum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.