Tíminn - 28.11.1980, Síða 15
19
flokksstarfið
Miðstjórnarfundur SUF
veröur haldinn laugardaginn 29. nóv. n.k. i samkomusal Hótel
Heklu Rauöarárstig 18. R. Fundurinn hefst kl. 9.30stundvislega.
1. Skýrsla framkvæmdastjórnar
2. Umræður um starfið
3. Samþykkt starfsáætlunar til næsta fundar
4. Almennar umræður
5. önnur mál
A fundinum mun verða fjallað um kjördæmamálið og hafa þar
framsögu Páll Pétursson formaður þingflokks Framsóknarflokks-
ins og Jón Sigurðsson ritstjóri Timans. Þá mun Steingrimur Her-
mannsson formaður Framsóknarflokksins fjalla um stjórnmálavið-
horfið.
Til fundarins eru hér með boðaðir skv. lögum SUF; Aðalmenn'og
varamenn i Framkvæmdastjórn SUF. Aðalmenn og varamenn i
miðstjórn USF kjörnir á Sambandsþingi.
Fulltrúar á Sambandsaldri i þingflokki og framkvæmdastjórn
Framsóknarflokksins, ritari Framsóknarflokksins. A fundinn eru
einnig hér með boðaðir formenn allra aðildarfélaga SUF. A fundin-
um mun verða rætt, aukið sjálfstætt starf aðildarfélaganna.
Vinsamlegast tilkynnið forföll í sima 24480 Stjórnin
London-Helgarferð
28. nóv.-l. des. verður farin Verslunar- og skemmtiferö tilLondon á
ótrúlega hagstæðu verði.
Gisting með morgunverði verður á Royal Scott Hóteli. Hálfs dags
skoðunarferð og islensk fararstjórn. útvegum miða á söngleiki og
skemmtanir (gr. i isl.) s.s. Evita, Talk of the Town, Shakespeare
Tavern, Oklahoma o.fl. frábæra skemmtistaði.
Knattspyrnuleikur verður 29. nóv. Tottenham og W.B.A.
Nánari upplýsingar i sima 24480. '
FUF- Samvinnuferöir.
Félag framsóknarkvenna í Reykjavík.
Basarvinna að Rauöarárstig 18 laugardaginn 29. nóv. kl. 2-5. Ariðandi
að sem flestir mæti. Munið basarinn 6. desember. Stjórnin.
Aðalfundur Framsóknarfélags Skagafjarðar
Verður haldinn i Framsóknarhúsinu Sauðárkróki laugardaginn 6.
des. og hefst kl. 2 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Þingmenn flokksins i kjör-
dæminu mæta á fundinn.
Stjórnin.
Árshátíð SUF
verður haldin að Hótel Heklu laugardaginn 29. nóv. strax eftir mið-
stjórnarfund Sambandsins.
Arshátiðin nefst með borðhaldi kl. 20 þar sem ljúffeng steik verður á
boðstólum.
Fjöldi frábærra skemmtiatriða og uppákoma verða á dagskrá auk
þesssem dansað verður fram á rauða nótt eða á meðan úthald leyf-
ir.
Engir ungir framsóknarmenn mega láta sig vanta og sist þeir sem
einhverra hluta vegna komust ekki á SUF þingið i sumar. Miðaverð
verður 15.000 m/mat og 5000 án matar. (Matargestir ganga fyrir)
Miðapantanir i sima 24480eða á skrifstofu SUF Rauðarárstig 18.
Undirbúningsnefnd.
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi veröur
haldið i Hlégarði i Mosfellssveit sunnudaginn 30. nóvember og hefst
kl. 10.00 fyrir hádegi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Avörp og umræður. Steingrimur Hermannsson formaður Fram-
sóknarflokksins, Jóhann Einvarðsson alþingismaður og Guðni
Agústsson formaður SUF.
Stjórn kjördæmissambandsins
Jóladagatöl SUF
Nú eru á leiðinni i pósti jóladagatölin vinsælu sem jafnframt eru
miðarijólahappdrættiSUF. A meðal f jölda glæsilegra vinninga eru
fjögur 10 gira reiðhjól frá Hjól og Vagnar hf.24 vinningsmöguleikar
eru meðhverju dagatali, þvidregiöer daglega frá 1.-24. des.
Framsóknarfólk.
látiö ekki happ úr hendi sleppa og gerið skil fljótt og vel. SUF
Aðalfundur
Framsóknarfélag Hafnarfjaröar veröur haldinn föstudaginn 28.
nóv. 1980 kl.20.30 að Hverfisgötu 25
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf 1
Lagabreytingar
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
Stjórnin
Jólabingó F.R.
Hið viðfræga jólabingó F.R. verðurhaldið i Sigtúni fimmtudaginn 4.
des.
Húsið verður opnað kl. 19.30.
Spilaöar verða 18 umferðir og vinningar hver öörum glæsilegri.
Framsóknarfélag Reykjavikur
Framsóknarforeldrar
Sölubörn
Börn og unglingar aflið ykkur aukatekna fyrir jólin með þvi að selja
hin vinsælu jóladagatöl sem gilda sem 24 happadrættismiðar.
Upplýsingar hjá FUF Rauðarárstig 18, s. 24480.
Forstjóri Flugleiða á FÍA-fundi:
Ánægjuleg
skoðanaskipti
— urðu á milli forstjóra og flugmanna
FRI — t fyrrakvöld sat Sigurður
Helgason forstjóri Flugleiða fund
með flugmönnum FtA. Miklar
umræður urðu á fundinum og
voru flugmálin rædd fram og til
baka.
Að sögn Kristjáns Egilssonar,
íörmanns FIA, þá áttu sér stað
töluverð skoðanaskipti og þótti
© Antik-málið
t undirrétti var Björn dæmdur
i 3 mánaða skilorðbundið fang-
elsi auk greiðslu sakarkostn-
aðar en Hæstiréttur þyngdi
þann dóm um 2 mánui i 5
mánaða skilorðsbundið fang-
elsi.
Idómsorðisegirsvo: „Akærði
Björn Vilmundárson, sæti fang-
elsi 5 mánuði, en fullnustu refs-
ingar skal fresta og hún niður
falla að 2 árum liðnum frá
uppkvaðningu dóms þessa,
verði almennt skilorð 57. gr. al-
mennra hegningarlaga nr. 19/
1940 sbr. 4 tr. laga nr. 22/1955
haldið.
Ákærði hins áfrýjaða dóms
um greiðslu sakarkostnaðar á
að vera óraskað.
Akærði greiði allan
áfrýjunarkostnað sakarinnar,
þar sem talin saksóknarlaun til
rikissjóðs, 700 þús. kr.k, og
málsvarnarlaun skipaðs vrj-
anda sins, Guðmundar Ingva
Sigurðssonar hrl., 700 þús. kr.
Dómnum ber að fulinægja
með aðför að lögum.
Málið dæmdu hæstaréttar-
dómararnir Björn Sveinbjörns-
son, Benedikt Sigurjónsson, Logi
Einarsson, Magnús Þ. Torfason
og Sigurgeir Jónsson.
flugmönnum það ánægjulegt að
af þessum fundi varð.
Sáttatillagan varð aðeins litil-
lega rædd en Sigurður svaraði
fyrirspurnum og lýsti skoðunum
sinum til flugmála i dag. Hann
var meðal annars spurður um ný
flugvélakaup, Arnarflug og
áætlanir i' framtiðinni.
O „Maður”
fram og sýnt slika atorku ný-
liðnum kjarasamningum eins
og þeir hefðu gert nú við undir-
búning að skiptingu „forseta-
tertunnar” á þinginu. Þarna
kæmi glögglega i ljós þeirra lýð-
ræðishugsjón, sem gerði verka-
lýðshreyfinguna að ólýðræðis-
legasta félagsskap i landinu
nema kannski að undanskilinni
frimúrarareglunni, sem siðan
yrði til þess að flestir almennir
félagsmenn i verkalýðsfelögun-
um nema einstaka sérvitringar
eins og hann hlypu til fjalla þeg-
ar boöað væri til funda i félög-
unum.
Auðheyrt var á Guðmundi að
hann bjóst ekki við að ná kosn-
ingu. En kannski væru þarna
einhverjir fleiri en hann, sem
vildu láta i ljós skömm sina á
öllu plottinu og væru þreyttir á
púdda púdd aðferðinni sem rikt
hefði á þessu þingi hjá forystu-
mönnunum. Og þótt hann næði
ekki kjöri, þá gæti hann þó alla-
vega sagt eins og Vilmundur ef,
ef ef og ef, þá hefði ég áreiðan-
lega náð kjöri.
Guðmundur varð oft að gera
hlé á máli sinu meðan þing-
fulltrúar og þá aðallega þeir
sem voru kvenkyns, klöppuðu
honum lof i lófa, með fram i
köllum ein og „þennan kjósum
við”, „þetta er maður aö minu
skapi”.
Lélegar
síldar-
sölur í
Daumörku
AB — Ekki hækkar verðiö sem
fæst fyrir sildina i Hirtshais i
Danmörku. Tvö skip seldu sild
þar i gær og fékkst afar lélegt
verðfyrir hana. örn KE seldi 95.3
tonn fyrir 26.1 milijón. Meðalkiló-
verð var 273 krónur, eða 2.77
danskar krónur. Sæbjörg VE
seldi á sama stað 96.4 tonn fyrir
28.5 milljónir. Meðaikilóverð var
295 krónur, eða 2.99 danskar
krónur.
O Vakningarrit
búast mátti við að leiddi til
mannviga.
Jóhanna Egilsdóttir er trú
hugsjónum verkalýðshreyf-
ingarinnar frá fyrstu árum
hennar þegar hún segir:
„Ég.hef alltaf viljað binbann.
Þetta er svo einfalt i minum
huga: Afengi er eitur og öllum
til bölvunar. Enginn getur verið
þekktur fyrir að selja það —
allra sist rikið sjálft.
Ó, hvað ég yrði glöð, ef ungir
stjórnmálamenn vildu hefja
baráttu fyrir vinbanni.
Já, hvort ég mundi styðja
þá.”
Þessi aldraða verkalýðshetja
segir lika:
„Ég hef alltaf viljað vinbann.
Það vill fá mikið fyrir litiö. Og
sé ekki, að það sé neitt
ánægðara núna þrátt fyrir
velsældina.”
Kannski gildar það lögmál i
lifinu að menn fái aldrei mikið
fyrir litið — eða okkur notist það
ekki —verður ekki mikið úr þvi
nema það sé fullu verði keypt.
Jóhanna minnist á vaxandi
laugung og óreglu og segir svo:
Ég hef alltaf hatað áfengi. Tiu
ára gömul strengdi ég þess heit
að láta það ekki inn fyrir minar
varir. Og ég hef staðiö við það.”
Hún hefur haldiö sinni stefnu,
veriðtrú æskuhugsjónunum, þvi
er saga hennar heillandi. Þvi
ætti minningabók hennar að
geta verið vakningarit.
il. kr.
UMFERÐAR
RÁÐ
Ljósin í lagi
- lundin góð
Slík áhrif hafa
rétt stillt Ijós
í umferðinni.
||XF
FERÐAR
■
T
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför fööur okkar,
tengdaföður og afa,
Finnboga Bernódussonar
Bolungarvik.
Valgerður Finnbogadóttir
SigriðurFinnbogadóttir Sveinn Guönason
Asdis Finnbogadóttir
Bernódus Finnbogason
Þórunn B. Finnbogadóttir
Þórlaug Finnbogadóttir
Ingibjörg Finnbogadóttir
Guðrún H. Finnbogadóttir
Stella Finnbogadóttir
Bjarni Bjarnason
Elsa Sigurjónsdóttir
Ingólfur Jóhannesson
Guömundur Bjarnason
Gunnlaugur Sigurjónsson
Birgir Guðmundsson
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Barnabörnog barnabarnabörn