Tíminn - 28.11.1980, Qupperneq 16
Slmi: 33700
A NÖTTU OG DEGI ER VAKA A VEGI
Föstudagur 28. nóv. 1980
Gagnkvæmt
tryggingaféíag
(T
a
M SIGN ODE
Sjálfvirkar bindivélar
Sjávarafurðadeild
Sambandsins
Sími 28200
Trausta ÞH 8 með tveimur mönnum saknað:
Brak og björgunarbringur
úr bátnum hefur fundist
— en hann lenti i miklu óveðri i fyrrinótt er hann var staddur um 10 milur út af Kópaskeri
FRI — í ndtt, allan gærdag og I
fyrrindtt hefur mikil leit verift
að vb. Trausta ÞH 8 fró Kópa-
skeri en bátsins hefur nú verið
saknað frá þvi á miðvikudags-
kvöld.
Báturinn fór frá Akureyri kl. 2
á miðvikudag á leið til Kópa-
skers. Siðast var haft samband
við bátinn kl. 22.10 þá um
kvöldið, en þá var hann staddur
um 10 milur út af Kópaskeri og
bjuggust skipverjar, sem eru
tveir, við þvi að verða komnir til
Kópaskers um einum og hálfum
tima seinna.
Stuttu eftir að samband hafði
verið haft við bátinn skalí á
mikið óveður á þessum slóöum,
VNV átt meö 10 vindstigum og
mikilli snjókomu og kom bátur-
fram á tilsettum tima.
Mikil leit var strax skipulögð
en erfitt var um vik þá um nótt-
ina vegna veðurs.
B jörgunarsveitir Slysa-
varnarfélagsins á þessu svæði,
frá Húsavik, Kelduhverfi og
Kópaskeri, voru kallaðar út og i
gærmorgun, er veðrið lægði
voru fjörur gengnar, auk þess
sem skip stödd á þessum slóðum
og flugvél frá Landhelgisgæsl-
unni tóku þátt i leitinni.
1 gærdag fannst siðan brak og
björgunarhringur úr bátnum i
fjörunni við Buðlungahöfn, en
ekki spurðist annað til bátsins i
gær.
I nótt var siðan á þremur lik-
legustu stööunum á strand-
lengjunni en i dag verður skipu-
lagðri leit siðan haldið áfram.
Trausti ÞH 8 er 20 tonn eikar-
bátur og skipverjarnir tveir
sem á honum eru báðir fjöl-
skyldumenn frá Kópaskeri.
Leiðsögu-
menn
sömdu
AB — i fyrrinótt tókust
samningar með leið-
sögumönnum og vinnu-
veitendum. Samið vr
um að leiðsögumenn
falli inn i kjarnasamn-
inginn á þann hátt að
þeir taki sömu laun og
afgreiðslufólk i gesta-
móttökum hótela, þ.e.
18. til 18. flokk eftil
starfsaldri.
Nýjung i samningunum er að
nú er gert ráð fyrir þvi að hægt
sé aö ráöa mánaðarkaupsmenn.
Áður var einungis miðað við
timakaup, og íólkið var allt
lausafólk. Kauphækkarnir eru
mismunandi, á bilinu 3% og allt
upp i' 22% en slik hækkun er
undantekningartilfelli. En
meöaltalshækkun er á bilinu
14-16%. Útgjaldaauki ferða-
skrifstofanna verður þó ekki
þetta hár, þvi mánaðarkaups-
fólkið á eftir að nýtast íeröa-
skrifstofnum betur. Þá var gerð
ýmis konar samræming á
samningum leiðsögumanna, en
eins og kunnugt er þá er félag
leiösögumanna tiltölulega ungt
sem stéttarfélag og enn i mótun.
180 fóstrur og þroskaþjálf-
ar skrifa uppsagnarbréf
BSt — Fóstrur, þroska
þjálfar og kennarar innan
11. deildar STRV og fóstra
innan SFR héldu fund sl.
miðvikudag og samþykkti
fundurinn eftirfarandi
ályktun:
„Fundur haldinn að dagheimil-
inu Múlaborg miövikudaginn 26.
nóvember mótmælir harðlega
seinagangi varðandi gerö sér-
kjarasamnings STRV og launa-
máladeildar Reykjavlkurborgar.
Kröfur fóstra i sérkjarasamning-
um er:
Hækkun um 3 launaflokka,
(byrjunarlaunaflokkur fóstru er i
dag 410.500 krónur á mánuði fyrir
8 stunda vinnudag) og að þær fái
tima til undirbúnings uppeldis-
störfum sinum.
Við gerö sérkjarasamnings
rikisstarfsmanna, sem nú er lokið
var þvf lýst yfir að ekki yröi sam-
ið um kröfur fóstra fyrr en að
loknum samningum við Reykja-
vikurborg. Viðræöur standa nú
yfir milli samningsaðila og allar
likur benda til að þeim ljúki innan
skamms. Fóstrur, þroskaþjálfar
og kennarar hafa ákveöið að biöa
eftir niðurstöðum þeirra við-
ræðna.
Uppsagnarbréfum 180 ofan-
greindra aöila hjá riki og borg
hefur veriö safnað saman og
veröa þau tafarlaust send inn, ef
ekki næst viðunandi samkomulag
um kröfur þeirra I samningum
milli samninganefndar STRV og
launamálanefndar”.
Hæstiréttur dæmir i Antik-málinu:
Dómurinn þyngdur
um tvo mánuði
FRI — 1 gær var kveöinn upp I kæröur fyrir gjaldeyrismisferli
Hæstarétti ddmur i hinu sem m .a. fólst I þvi að nota nöfn
svokallaða Antikmáli, ákæru- annarra við gjaldeyrisumsókn-
valdið gegn Birni Vilmundar- ir.