Tíminn - 10.12.1980, Síða 9

Tíminn - 10.12.1980, Síða 9
Miðvikudagur 10. desember 1980. 9 Frumvarp um fugla- veiöar og fuglavernd: Aiitað 500 þús. kr. sekt fyrir að veiða fálka JSG —Ingvar Gislason, mennta- málaráðherra, mælti i gær fyrr frumvarpi um íuglaveiðar og fuglafriðun i neðri deild Alþingis. Nokkur nýmæli eru i frumvarp- inu, m.a. aöheimilt verði að veita undanþágur til þess að nota net og aðrar fastar veiðivélar i sam- bandi við eyðingu tiltekinna teg- unda, svo sem svartbaks og hrafns, eða vegna rannsókna. Þá eru i frumvarpinu ákvæði um stórhækkun sekta vegna ólög- legra fuglaveiða, en geta þessar sektir numið allt að 300 þúsund krónum vegna fyrsta brots, og allt að 500 þúsundum vegna itrek- aðs brots. Lágmarkssekt vegna veiða á fágætum fuglategundum, fálka, snæuglu og haftyrðils, yröi 100 þúsund krónur. Vegna ólöglegrar eggjatöku gætu sektir, samkvæmt frum- varpinu, numið 200 þúsund krón- um, og allt að 400 þúsund krónum vegna itrekaðs brots. STILLI HITAKERFI ALHLIÐA PÍPULAGNIR SIMI 44094 Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. uar0*" tCi rnni «' .- . 111 / li ; Á « 1 i. HiH r )l fl 1 4 , -L Almenna /7 f< bókafélagið M m 1 Austurstræti 18 — Simi 1! V. ^ B S Skemmuvegi 36, Kópavc • , ■■■*• 19707 i'Ogi — Simi 73055 ÍORWHnEKE AD ÍSIAND ISÍDARI HEIMSSTY) Island i síöari heimsstyrjöld Óf riður í aðsigi eftir Þ6r Whitehead ("Wriður I aðsigi er fyrsta bindi þessa rit- verks. Meginefni þess er samskipti tslands við stórveldin á timabilinu frá Hitler komst til valda i ÞVzkalandi (1933) og þangað til stvrjöld brauzt út (1939). Þjóðverjar gáfu okkur þvl nánari gaum sem nær dró ófriðnum, og valdsmenn þar sendu hingað einn af gæðingum sinum, SS foringjann dr. (ierlach, til að stvrkja hér þ.Vzk áhrif. VUKWlMURÞGaASON jorms HAUQRÍMSSOH fjolnir Jónas Hallgrímsson og Fjölnir eftir Vilhjálm Þ. (öslason Itarlegasla ævisaga .lónasar llallgnms sonar. sem t hingað lil hnfum eigna/l. Svnir skaldið • nvju og miklu skírara Ijósi en \i ) liofum átt að venjast. ■IIIIIIIW—IIMMIWWW MIIIWIIIIMIHUIIMWMMIIÍ znömu tiTOPAR jOnqan NV skáldsaua eftir Jón l)an Stjörnuglópar Jón Dan er sérstæður hófundur og alltaf nvr. Nú verður honum sagnaminnið um vilringana þrjá að viðfangsefni — færl I islen/kl umhverfi bænda og sjómanna á Suðurnesjum. Munjke Kcesink Prinsessan scm hljóp.áó heiman Prínsessan sem hljóp að heiman Marijke Reesink Kraneoise Trésy tierði msndirnar Þessi fallega og skemmlilega mvndahok er eins konar ævinliri um prinsessuna • sem ekki gal felll sig við hefðhundinn klæðnað. viðhorf og sltirf prinsi-ssu «ig ekki heldur við skipanir sins slranga foður. konungsins. Þess vegna hljóp hun að heiman. Heiðmyrkur Ijöd — Steincrímur Raldvinsson. Sleingrlmur í Nesi er slórmerkilegl skáld, og móðurmálið lék honum á tungu. Hér er að íínna afburðakvæði. svo sem lleiðmvrkur, sem hann orti er hann heið dauða sins I gjá I Aðaldalshrauni í fimm dægur og var þá bjargað fvrir lilviljun. GrahamGreene Nýjasta bók Grahams Greene Sprengjuveislan eða Dr. Fisher í Genf Dr. Fisher er kaldhæðinn og lilfinninga laus margmilljðnari. Mesla lifsvndi hans er aó auðm(kja hina auðugu ,.vini*’ sína. Ilann hvður þeim reglulega i glæsilegar vei/lur og þar skemmtir hann sér vjð að hæða þa og niðurlæ’gja. SIGRÚN DAVÍÐSDÓTnR MATUR SUMAR, VETUR, VOR OG HAUST Matur — sumar, vetur, vor og haust Sigrún Daviðsdóttir Þetla er ónnur matreiðslubókin sem Almenna bókafélagið geíur út eftir Sigrúnu Davlðsdóttur, hin fvrri heitir Matreiðslubók handa ungu fólki á öllum aldri. kom út 1978 og er nú fáanleg í þriðju útgáfu. Klestum finnsl ánægjulegl að horða góðan mat. en færri hafa ánægju af þvi að búa hann til. Kn hugleið- ið þetta aðeins. Matreiðsla er skapandi. Það er þvi ekki aðeins gaman að elda sparimáltið úr rándVrum hráefnum, heldur einnig að nota ódir og hversdags- leg hráefni á nijan og óvæntan hátt. * JjjAiir*s i -iþi HELGI l’KRT GÖNGUR ( b v . w, Helgi fer í göngur Svend Otto S. Svend Otto S. er viðkunnur danskur (eiknari og bamahókahofundur. Síðasl- liðið sumar dvaldisl Svend Otto S. um tima á Islandi og hirtist nú sú harnahók sem til varð I þeirri ferð. VARIST STEIN- SKEMMDIR OG LEKA KLÆÐIÐ MEÐ BLIKKI. FRAMLEIÐUM ALLAR GERÐIR BLIKKHLÍFA. BUKKVER Skeljabrekka 4 - 200Kópavogur - Sími; 44040. Yd BUKKVER SELFOSSI Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040 þjónusta vinnsla landbúnaðarafurða vinnsla sjávarafurða allt í einu númeri 214 OO gefur samband við allar deildir kl. 9-18 KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.