Tíminn - 10.12.1980, Side 19

Tíminn - 10.12.1980, Side 19
flokksstarfið Hörpukonur Hafnarfirði — Garðabæ og Bessastaðahreppi Jólafundur Hörpu veröur haldinn fimmtudaginn 11. des. að Hverfis- götu 25, Hafnarfiröi og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Jólahugvekja, upp- lestur, söngur. Veitingar. Freyjukonur Kópavogi boðnar á fundinn. Stjórnin. 112 af 325 O Lýtingsstaðahreppur 8/17, Ból- staðahliðarhreppur 5/17 og Seilu- hreppur 4/17. Málið kemur þvi Akrahreppi ekkert við en þeir voru þarna að hugsa fyrst og fremst um sjálfa sig þvi virkjunarhús Villinganesvirkjun- ar hefðu verið reist á þeirra landi. — A Eyvindarstaðaheiðinni fer mikið minna af grónu landi undir vatn heldur en á Auðkúluheiði en menn þar tala ekki næstum eins mikiö á móti virkjuninni og tveir hreppsnefndarmenn frá þeim hreppum sem eiga land á Auð- kúluheiðinni og studdu virkjun Blöndu á fundinum um daginn. Hádegisfundur SUF Af óviðráðanlegum orsökum fellur hádegisfund- ur SUF niður i dag. Framsóknarfólk Enn eru til sölu jóladagatölin vinsælu sem áfram eru sigildir happ- drættismiðar. Hafið samband við skrifstofuna Rauðarárstig 18, simi 24480. SUF. Framsóknarfélag Sauðárkróks fundur verður haldinn i Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 11. des. kl. 8.30. Dagskrá: Bæjarmálin Ailir velkomnir Stjórnin. Jólahappdrætti SUF Vinningur þriðjudaginn 2. des. nr. 3201 miðvikudaginn 3. des. nr. 198 fimmtudaginn 4. des. nr. 762 föstudaginn 5. des. nr. 3869 laugardaginn 6. des. nr. 4615. Aðalfundur Framsóknarfélags V-Húnvetninga Verður i Félagsheimilinu Hvammstanga sunnudaginn 14. des. kl. 13.30. Fundarefni: 1. Lagabreytingar 2. Kosningar 3. Onnur mál Almennurstjórnmálafundur verður kl. 16.00. Frummælendur verða alþingismennirnir Páll Pétursson Stefán Guðmundsson og Ingólfur Guðnason. ! Félags Framsóknarkvenna verður að Hótel Heklu fimmtudaginn l 11. desember kl. 20.30. j Dagskrá: i Kristinn Á. Friðfinnsson flytur jólahugvekju I Jólasagan: Emma Hansen Heiðursgestur fundarins er frú Unnur Agústsdóttir formaður j Bandalags kvenna i Reykjavik. Félagskonur eru minntar á jólapakka. i Nýir félagar velkomnir. Mætið vel. Stjórnin. —----------------------------------- *“l Auglýsingasími Tímans er I Albert © ið að tillögu Alberts Guðmunds- sonar um að stjórnkerfisnefnd- inni yrði falið að athuga tillögur um endurskipulagningu bygg- ingardeildar borgarverkfræð- ings, sem samþykktar voru á fundi borgarstjórnar 20. nóv. sl. Sjálfstæðisflokkurinn á tvo menn i fyrrnefndri stjórnkerfis- nefnd, og hefur hann tilnefnt Markús örn Antonsson til að taka sæti Alberts Guðmunds- sonar i henni. Borgarstjórn lagði blessun sina yfir þau mannaskipti á siðasta fundi sin- um. Stálvík O skaðabótakröfu á hendur fyrir- tækinu vegna breytinga á smiðasamningi. Björgvin Guö- mundsson, formaður útgerðar- ráðs, sagði á siðasta fundi borgarráðs að þetta mál yrði rætt nánar við Stálvik, og hugað að þvi' til hvaða aðgerða væri rétt að gripa af hálfu BÚR. Rétt er þo að geta þess að ágreiningur mun vera meðal kunnáttumanna um gagnsemi þess að hafa kúplingu á gir við skrúfuás skipa. Martejnn Jónasson, annar framkvæmda- stjóri BÚR, fullyrðir t.d. að þvi er Björgvin Guðmundsson, for- maður Utgerðarráðs segir, að öryggi sé á engan hátt ábóta- vant þó að skrúfuás skipsins sé beintengdur við gir. Flúor O blanda hey þetta meö ómenguðu heyi og þannig veröur hægt aö komast hjá skaða. Þetta ætti þvi ekki að koma að sök. 1 sambandi viö flúor og flUor- eitranir þá er það ákaflega mikil- vægt að skepnan fái nægilegt magn af steinefnum, þá venju- lega kalki, kalsium og fosfór. Ástæðan fyrir þvi er sU að þegar skepnan tekur inn bæði kalsium og flUor, þá myndast þungleysan- legtsamband af kalsium og flúor, þannig að flúorinn kemst ekki út úr görninni. Það er reynslan alls staðar þar sem vel er séð fyrir þessum steinefnum, þá hefur flú- or minni áhrif til hins verra. Rétt er að geta þess að ílúor- magnið hefur á engan hátt áhrif á kjöt- og mjólkurafuröir. Flúorinn sest að i beinum og tönnum, cg kemur einkum fram hjá unga fénu, þ.e. lé þvi sem er að taka tennur og taka út vöxt.” Guðrún Helga. © Aö sögn Björgvins Guðmundsson- ar formanns nefndarinnar og Magnúsar L. Sveinssonar, sem er mikill stuðningsmaður tillögunn- ar, rýmkast afgreiðslutimi versl- ana i Reykjavik nokkuð verði far- ið að tillögu nefndarinnar, miðað við framkvæmd núverandi reglu- gerðar. A hitt er þó að lita, eins og margir borgarfulltrúar bentu á, að séu tillögur nefndarinnar bornar saman við gildandi reglu- gerð þá verður ekki betur séð en að i raun sé um að ræða þreng- ingu, þ.e. styttri afgreiðslutima en núverandi reglugerð heimilar, úr 11 timum niður i 8 tima um- fram venjulegan afgreiðslutima frá kl. 8-18. Tillögum nefndarinnar var vis- að til annarrar umræðu með sam- hljóða atkvæðum. John Lennon o Það er erfitt aö viðurkenna þá staðreynd að einn af Bitlunum sé dáinn. Þessir strákar sem alltaf virtust ætla að vera ungir og hressir. Heil kynslóð af ungu fólki mun nú standa frammi fyrir þeirri staöreynd að einn mesti áhrifavaldur þeirra er fallinn i valinn. En það er þó huggun harmi gegn að tónlist John Lennon mun ekki gleym- astog að hann mun áfram lifa i tónlist sinni. John Lennon var að mörgu leyti upphaf margs fyrir fjölda fólks. Yoko Ono lýsir þessu vel i lagi sinu „Beautiful Boys” á plötunni „Double Fantasy” þar sem hún lýsir eiginmanni sinum sem manninum, „hvers hugur hefur breytt veröldinni”. Nú er hann genginn og eins og einn að- dáenda hans orðaði það þegar hann frétti af láti John Lennon. „Ég ólst upp með Bitlunum, þeir voru jafnmikill hluti af lifi minu sem loftið sem ég andaði að mér. Nú þegar John er dáinn, finnst mér eins og hluti af mér hafi dáið einnig.” Rætt um © þá væntanlega nieð endanlegri afgreiðslu fjárlaga. Meðal mála á lista rikisstjórnarinnar eru auk fjárlaga fyrir 1981, fruin- varp um lánsheimildir á árun- um 1980 og 1981 og ábyrgðar- lieimildir sem enn liefur ekki verið lagt fram, og frumvarp um verðjöfnunargjald af raf- orku. Þá eru frumvörp um fæðingarorlof, um samræmingu fæðispeninga sjómanna, og um manntal i janúar 1981. Ennfremur eru á listanum ný- framlögð frumvörp um niður- fellingu nýbyggingargjalds, framlengingu álags á ferða- mannagjaldeyri, skatts á skrif- stofu og verslunarhúsnæði, og sérstakt timabundins vöru- gjalds. Bankamenn o hafa þó haft opið verkfallsdagana og mun skýringin á þvi vera sú aö starfsmenn þeirra séu ekki íélag- ar i SIB. Verkfallsnefnd bárust allmarg- ar undanþágubeiðnir i gær, en þeim var öllum synjað i anda þeirrar stefnu SIB sem mörkuð hefur verið. Þessi eina sem fékk jákvætt svar verkfallsnefndar- innar var beiðni Félags islenskra stórkaupmanna um undanþágu fyrir gjaldeyrisyfirfærslu vegna innkaupa á lyíjum. Umboðsmenn Tímans Suðurlandi Staöur: Nafn og heimili: simi: Vlk: Egillina S. Guögeirsdóttir, Kirkjuv. 1 99-7186 Hvolsvöllur: Bára Sólmundsdóttir, Sólheimum 99-5172 Hella: Guðrún Arnadóttir/Þrúövangi 10. 99-5801 Selfoss: Þuriöur Ingólfsdótir, Hjarðarholti 11. 99-1582 Stokksevri: Sigurlaug Sveinsdóttir, Bláskógum. 99-3343 Eyrarbakki: Pétur Gislason, Gamla-Læknishúsinu 99-3135 Þorlákshöfn: Franklin Benediktsson, Skálholtsbr. 3 99-3624 Hveragerði: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9. 99-4235 Vestmannaeyjar: Guömundur Ingi Kristmundsson, Hólag. 18. 98-2358 + Móðir okkar og tengdamóðir Ólöf Guðrún Guðmundsdóttir Bókhlöðustig 2 Stykkishólmi verður jarðsungin frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 13. desember kl. 2. Niels B. Bæringsson Guðmundur Ó. Bæringsson Bjarni Bæringsson Sæmundur Bæringsson Valdimar Bæringsson Kristin Bæringsdóttir Kristbjörg Hermannsdóttir Kristbjörg Guðbjörnsdóttir Kristin Ilermannsdóttir Bry nhildur Jóhannsdóttir. Dóttir min Þóra Eiðsdóttir Bjarman sem andaðist á Landsspitalanum 3. desember verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 12. desember kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð Birna Guðnadóttir Móðir okkar Sigurborg Sturlaugsdóttir frá Tindum verður jarðsungin frá Stykkishólmskirkju föstudaginn 12. desember kl.2 e.h. Guðlaug Guðmundsdóttir Kjartan Guðmundsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.