Tíminn - 10.12.1980, Síða 20

Tíminn - 10.12.1980, Síða 20
A nöttu og degi er vaka a vegi «■ _______________________________ V fpffffftm Miðvikudagur 10. des 1980 Gagnkvæmt tryggingafélag MM SIGNODE Sjálfvirkar bindivélar Sjávarafurðadeild Sambandsins Simi 28200 J Reykjavíkurborg hefur í undirbúningi: Stórátak í byggingu leigu- íbúða fyrir láglaunafólk — og hagkvæmar eignaíbúöir fyrir aldraöa Kás — Borgarstjórn samþykkti á síöasta fundi sinum að fela stjórn Byggingarsjófts Reykja- vikur aft annast undirbúning aft byggingu nýrra ibúða i staft heilsuspillandi húsnæftis og til cndurhóta á eldra heilsuspill- andi húsnæfti. Jafnframt vcröi lögftáhersla á undirbúning þess, aft borgin byggi leiguibúðir fyrir láglauna fólk, i samræmi vift samkomulag borgarstjórnar og fulltrúaráðs verkalýftsfélag- anna i Iteykjavik, sem sam- þykkt var i sumar. Einnig samþykkti borgar- stjórn aft fela stjórn Byggingar- sjóftsins aft gera sérstakt átak til aft byggja hagkvæmar ibúftir fyrir aldrafta, sem eldra fólk gæti keypt fyrir fjármagn, sem fæst meft sölu á eigin ibúft- um. Fyrrnefndar tillögur voru samþykktar meft atkvæftum fulltrúa meirihlutans i borgar- stjórn, en sjálfstæftism enn greiddu atkvæði á móti. Björgvin Guftmundsson haffti framsögu fyrir tillögunum, og sagfti aft bygging þeirra ibúða sem rætt væri um i þeim, ætti alls ekki aft hafa þau áhrif að dregift yrfti úr byggingafram- kvæmdum á vegum verka- mannabústafta. Þvert á móti væru fyrirhugaðar fram- kvæmdir hrein viftbót vift húsa- byggingar verkamannabu- stafta. Sagði Björgvin aft samkvæmt könnun sem gerft heffti verið i Reykjavik væru nú komin á skrá 119 vottorft um heilsuspill- andi husnæfti i borginni. Ekki væri eftir neinu að bifta, heldur þyrfti nú aft hefjast handa, og standaviftþaftágæta samkomu- lag sem gert heffti verift vift full- trúaráft verkalýftsfélaganna i Reykjavik. Kristján Benediktsson sagði engan vafa á þvi aft þörf væri fyrir fleiri leiguibúftir i Reykja- vik, og upplýsti jafnframt aft samkvæmt heimildum sinum hefði stjórn verkamannabú- staða i Reykjavik ekki uppi áætlanir um byggingu leigu- ibúða hér i borginni. Magnús L. Sveinsson talafti aftallega fyrir hönd ininnihlut- ans i þessu máli, og kom fram meft breytingartillögu um að byggftar yrðu eignaibúftir fyrir láglaunafólk en ekki leiguibúft- ir. Taldi hann þær 700 leiguibúft- ir sem borgin ætti þegar nægja til aft svara eftirspurn á þeim markaði. Breytingartillögur sjálfstæðismanna voru allar felldar. Markús örn Antonsson tók sérstaklega fram i máli sinu við þessa umræftu, að hann væri á móti þeirri áherslu sem núver- andi meirihluti i borgarstjórn legði á uppbyggingu félagslegs húsnæftis. HÓTEL HÖFN FÆR VÍ N VEITIN 6ALEYFI AM — I fyrri viku heiniilafti bæjarstjórnin á Siglufiröi hinum nýja ciganda llótel Ilafnar á Siglufirfti aft hafa vinveitingar á hótelinu, þó afteins fyrir hótel- og matargesti. Þaft er Viftar Ottesen fram- reiðslumaður, sem er eigandi hótelsins ásamt Arnarflugi sem á litinn hluta en þeir synir Viðars, Sveinbjörn og Jóhann munu ef til vill gerast meöeigendur siöar. Aft undanförnu helur veriö unn- ift aö ýmsum endurbótum á staönum og sagöi Jóhann Ottesen blaftinu i gær aö hoteliö mundi væntanlega taka til starfa nú eítir áramótin. Bolli Kjartansson, bæjarstjóri á Isafirði: SEGIR UPP STARFI llaukur Benediktsson, framkvæmdastjóri Borgarspftalans, ávarpar gesti þegar þjónustuálma Borgar- spitalans var tekin i notkun i gær. Timamynd: Róbert Borgarspítalinn tekur formlega I notkun nýja þjónustuálmu: Húsnæðisvandi slysadeildar leystur BSt — Sl. fimmtudag 4. des. tilkynnti Bolli Kjartansson bæjarstjóri á ísafirði á bæjar- stjórnarfundi að hann hefði ritað bæjarráði uppsagnarbréf sitt 1. des. sl. og myndi að öllu óbreyttu hverfa frá störfum i júni næsta ár. Bolli réftist sem bæjarstjóri til lsafjarðar haustiö 1972 skömmu eftir sameiningu sveitarfélag- anna Hnifsdals og lsafjarðar- kaupstaöar en áöur halöi hann starfaft i sjö ár sem bæjarritari i Kópavogi. Bolli Kjartansson bæjarstjóri sagfti ástæftu sina fyrir uppsögn- inni vera af persónulegum ástæftum, en ekki vegna neinnar miskliftar efta ágreinings viö bæjarstjórnarmenn eöa aöra ráftamenn bæjarins. Kás — Margt gcsta var saman- komið á Borgarspitalanum í gær- dag þegar fonnlega var tekin i notkun ný þjónustuálma vift sjiíkrahtísift. Þarna verður fyrst og fremst til húsa slysadcild luisnæöisvandræöi þeirrar deild- ar leyst. Bráftaþjónusta hefur aukist mjög mikift sl. 10 ár og hef- ur t.d. heimsóknum á slysadeild nærri fjölgaftum 100% á þvi tima- bili. Auk slysadeildarinnar veröur þarna til húsa göngudeild l'yrir sjúklinga fyrir og eftir dvöl á spitalanum og bráðabirgöaraft- staða fyrir heilsugæslustöö fyrir F'ossvogshverfi. Húsift er á þremur hæöum og er um 4300 íermetrar aft stærö. Þeg- ar er búið aö leggja út um 1500 millj. kr. til byggingar hússins en samkvæmt lögum greiöir rikiö 85% byggingarkostnaftar en borg- in 15%. Reyndin hefur aö visu orftið sú aft Reykjavikurborg hef- ur lagt meira fé fram en henni bar til byggingarframkvæmd- anna sem rikið kemur siöan til meft aft endurgreiða, þannig að rétt hlutföll náist aö endingu. Meftal þeirra sem héldu ræftu viö opnunarathöíina i gær voru Adda Bára Sigfúsdóttir, stjórnar- formaður sjúkrastofnana i Reykjavik, Haukur Benediktsson framkvæmdastjóri Borgarspital- ans og Svavar Gestsson heil- brigftisráöherra. dagar til jóla Jólahappdrætti SUF Vinningur dagsins kom á miöa nr. 2251 þriftjudaginn 9. des. nr. 1145 mánudaginn 8. des. nr. 4276 sunnudaginn 7. des. nr. 4761 spitalans og eru þar meft mestu A BUR skaðabótakröfu á hendur Stálvík? Skrúfuás nýja togarans beintengdur við gír og kúplingu sleppt þrátt fyrir skýr ákvæði um annað í smiðasamningi Kás — Þcgar samniugur var undirritaftur milli Reykjavikur- horgar fyrir hönd Bæjarútgerft- ar Rcvkjavikur og Stálvikur li.f. utn smifti nýs skuttogara sem afhenda á snemma á næsta árh var samift svo um aö kúpling yrfti aft skrúfuás skipsins. Nú hefur komift i ljós aft skrúfuás skipsins er beintengd- ur vift gir og kúplingu sleppt, sem þó sérstaklega var beftift um. Ilcfur þetta mál komift til umræftu bæfti i útgerftarráfti BGR og borgarstjórn. Björgvin Guftmundsson, for- maftur útgeröarráfts, segir aft þessi breyting á smiftasamningi hafi aldrei verift borin undir út- gerftarráft né framkvæmda- stjóra fyrirtækisins, og sagfti á siftasta fundi borgarstjórnar aft þetta væru störámælisverft vinnubrögft hjá Skipasmíða- stöftinni Stálvik. Þorsteinn Gislason og Páll Jónsson, báftir reyndir skip- stjórar sem eiga sæti i útgerftar- ráöi BÚR, létu bóka á siftasta fundi þar: „Vift viljum lýsa furftu okkar á þvi, hvernig. svo veigamikil breyting frá smifta- samningi geti gerst án þess aft um þaft sé fjallaft i nefndinni (sem samdi um breytingar á smiftalýsingu togarans) og út- geröarráði BÚR”. Þeir bæta svo vift bökun sina: „Viftviljum visa frá okkur allri ábyrgft á af- leiftingum slikra vinnubragfta.” Núer þaft spurningin hvernig BÚR bregst vift þessum van- efndum i samningi sinum vift Stálvik, og hvort BÚR eigi ekki Framhald á bls. 19 Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.