Tíminn - 23.12.1980, Síða 5

Tíminn - 23.12.1980, Síða 5
Þriðjudagur 23. desember 1980 SIliMílll Kitty eftir Rosamond Marshall er 9. bókin í Grænu skáidsögunum Og dagar komu eftir Rac^el Ficld er 10. bókin í sama flokki. Sögusafii heimOaima kynnir nýútkomnar bækur: Einnig er komin út bókin Saga Nikuiásar eftir Morten Korch þetta er 6. skáldsaga höfundar og ævintýri Shertock Hohnes eftir A. Conan Doyle 3. bindi. Tengdadóttirin eftir £. Junker og Svipurinn hennar eftir Harriet Lewis eru 7. og 8. bókin í bóka- flokknum Sígildar skemmtisögur 2. flokkur. Allt eru þetta úrvals skáldsögur sem óhætt er að mæla með, eins og allar bækur frá Sögusafni hetmilanna AFGREDOSLA Brautarholti 28 sími: 11627 Afmælisgjöf menntamálaráðuneyds tíl Rikisútvarpsins: alla og nýrra aðstandenda út- varpsins, og erlendir gestir, svo sem útvarpsstjóri danska út- varpsins, en hann árnaði af- mælisbaminu heilla og bar þvi kveðjur útvarpsstöðva á Norðurlöndum. A samkomunni flutti formaöur útvarpsráðs, Vilhjálmur Hjálmarsson, ávarp, Klemens Jónsson afhenti stofnuninni veglega afmælisgjöf frá starfsmannafélagi RUV, veggteppi eftir Asgeröi Búa- dóttur, og félag fslenskra leik- ara tilkynnti um stofnun leik- listarsjóðs Þorsteins 0. Step- hensen, en stofnframlag félags- ins til sjóðsins er ein milljón. Skal sjóðfénu varið til að styöja leikara og leikfiutning i útvarpi. Enn má nefna flutning tónverks eftir Jón Þórarinsson tónskáld, fyrir klarinett og pianó, en Jón var um langt árabil tónlistar- stjóri útvarpsins. A laugardags- og sunnudags- kvöld var afmælisins minnst meðsérstakri dagskrá i útvarpi og sjónvarpi, og var útvarps- dagskráin send Ut i stereó, — i fyrsta sinn i sögu stofnunarinn- ar. linis komið þetta á óvart ” sagði Andrés Björnsson, útvarps- stjóri, þegar blaðið ræddi við hann um þá ákvörðun mennta- málaráðherra, að heimila að ráðist verði i byggingu nýs út- varpshúss, þegar á næsta ári. „Mér hefur sem fleirum þótt það furöulegt ástand að láta út- varpið sitja inni meö fryst fé á þann hátt sem gert hefur verið, ogeinhvern tima hlaut að koma að þvi' að farið væri aö taka úr þessari frystikistu.” Andrés sagði að mjög skjótt yrðu frekari ákvarðanir teknar vegna undirbúnings aö bygging- unni, þótt ekki væri enn hægt að nefna daginn, þegar hafist yrði handa. Enn þyrfti að fá gleggri upplýsingar um það frá ráö- herra, hvernig hann vill láta að þessu standa, en útboö yrðu auglýst eins fljótt og auöið yröi.” AM — ,,Ekki get ég sagt að okkur hafi bein- Menntamáíaráðherra, Ingvar Gfslason, tilkynnir um ákvörö- un ráöuneytisins aö hefja bygg- ingu útvarpshúss. (Timamynd Róbert) Sjónvarp og útvarp nunntust afmælisins meö sérstakri dagskrá um helgina. Hér ávarpar útvarpsstjóri samkomugesti i Þjóöleikhúsinu. Forseti tslands, Vigdis Finnbogadóttir, var viöstödd athöfnina. (Tfma- mynd Itóbert) Hátiðarsamkoman, þar sem forseti tslands var viðstaddur, fór vel og virðulega fram. Þarna var kominn fjöldi gam- að farið yrði að taka úr frystikistunni” AM — Vissulega var það hámarksvið- burðurinn á hátiðar- samkomu Rikisút- inu sl. laugardag, þeg- ar menntamálaráð- herra, Ingvar Gislason, lýsti þvi yfir að heimil- að væri að hefja bygg- ingu nýs útvarpshúss þegar á næsta ári og að þeir fjármunir, sem til eru I sjóði og ætlaðir þeirri framkvæmd, væru lausir til ráð- stöfunar. varpsins i Þjóðleikhús- „Ekki seinna vænna Heimilaði að hefja bygg- ingu nýja útvarpshússins Brotist inn í Karnabæ og BSRB AM — Talsvert var um innbrot nú um helgina. Brotist var inn i Karnabæ á laugardag að Lauga- vegi 66 og var þar stolið tveimur vasa- tölvum, um 500 þús- und isl. krónum og 100 kr sænskum og 100 kr. norskum en einnig hljómplötum og segulbandsspól- um. A sunnudag var svo brotist inn að Grettisgötu 89, þar sem BSRB er til húsa. Var farið um allt húsið og þar á meðal niöur í kjallarann og stolið hátölurum og magn- ara. Er þýfið talið vera að verömæti um 4 milljónir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.