Tíminn - 23.12.1980, Page 13

Tíminn - 23.12.1980, Page 13
Þriðjudagur 23. desember 1980 17 Skákmót Hér fer á eftir yfirlit um starf- semi Taflfélags Reykjavikur fram i maibyrjun æstkomandi: 1) Jólahraðskákmót T.R. 1980 hefst mánudag, 29. des. og er framhaldið þriðjudag, 30. des. Taflið hefst kl.20 báða dagana. 2) Janúarhraðskákmótið fer fram sunnudag, 4. janúar og hefst kl.20. 3) Skákþing Reykjavikur 1981 hefst sunnudag, 11. janúar kl.14. I aðalkeppninni verður þátttak- endum skipt i flokka eftir Eló-skákstigum. Tefldar verða II umferðir i öllum flokkum. 1 efri flokkunum verða 12 kepp- endur, sem tefla allir við alla, en i neðasta flokki verður teflt eftir Monrad-kerfi. Umferðir verða 2-3svar i viku, á sunnudögum kl.14 og á mið- vikudögum og föstudögum kl.19.30. Biðskákadagar verða ákveðnir siðar. Lokaskráning i aðalkeppnina verður laugar- dag, 10. jan. kl.14-18. Keppni i flokki 14 ára og yngri hefst laugardag, 17. jan. kl. 14. Tefldar verða niu umferðir eftir Monrad-kerfi, umhugsunartimi 40 minútur á skák fyrir hvorn keppanda. Keppnin tekur þrjá laugardaga, þrjár umferðir i senn. Bókaverðlaun verða fyrir a.m.k. fimm efstu sæti. 4) Hraðskákmót Reykjavfkur 1981 fer fram sunnudag, 15. febrúar og hefst kl.14. Tefldar niu umferðir eftir Monrad-kerfi, tvær skákir á fimm minútum i hverri umferð. 5) Skákkeppni stofnana 1981 hefst i A-riðli 16. febrúar og i B-riðli 18. febrúar. Teflt verður i A-riðli á mánudagskvöldum, en iB-riðliá miðvikudagskvöldum. Fyrirkomulag verður með svip- uðu sniði og áður, 7 umferðir eftir Monrad-kerfi i báðum riðl- um. 6) Febrúarhraðskákmótið verður sunnudag, 22. febrúar kl.20. 7) Marshraðskákmótið fer fram sunnudag, 8. mars og hefst kl.20. 8) Skákkeppni framhalds- skóla 1981 fer fram helgina 21., 22. og 23. mars. 9) Sveitakeppni grunnskóla i Reykjavik I98lhefst sunnudag, 29. mars kl.13.30 og er fram haldið laugardag, 4. april og sunnudag, 5.april kl.13.30 báða dagana. 10) Aprilhraðskákmótið verð- ur sunnudag, 5. april kl.20. 11) Maihraðskákmótiðverður sunnúdag, 10. mai kl.20. 12) Skákkennsla og æfingar fyrir unglinga 14 ára og yngri halda áfram á laugardögum kl. 14-18. 13) Sérstakar skákæfingar og kennsla fyrir konur eru á fimmtudögum kl.21. Kennari: Bragi Kristjánsson. 14) ,,15 minútna mót” eru á þriðjudögum kl.20. 15) „10 minútna mót” eru á fimmtudögum kl.20. 16) Á miðvikudögum verða „10 minútna mót’ peningaverðlaunum. Þessi mót falla þó niður á meðan á skák- þingi Reykjavikur og skák- keppni stofnana stendur. önnur skákmót á vegum T.R. verða auglýst siðar. * Ymis/egt I kl.20 með AL — ANON — Félagsskapur' aðstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál aö strlöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Jiieyndu hvaö þú finnur þar. Landssamtökin Þroskahjálp. Dregið hefur verið 1 almanaks- happadrætti þroskahjálpar i desember upp kom númerið 7792, jan. 8232, feb. 6036, apr. 5667, júli, 8514, okt. 7775, hefur enn ekki veriö vitjað. Félagslíf Dagsferö sunnudaginn 28. des. kl. 13: Alfsnes — Leiruvogur Farið frá Umferöarmiðstöðinni austanmegin. Farm. v/bll. Ferðafélag íslands UTBOÐ Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir til- boðum i smiði varmaskipta (hitaraein- inga) fyrir gufuvirkjun. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrif- stofum Vestmannaeyja og verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns, Laufásvegi 19, Reykjavik, gegn 50 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð i Ráðhúsinu Vest- mannaeyjum þriðjudaginn 6. janúar 1981 kl. 16. Stjórn veitustofnana Vestmannaeyjabæjar PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Auglýsing til símnotenda Talsamband við útlönd, handvirka af- greiðslan er lokuð frá kl. 18.00 á aðfanga- dag til kl. 08.00 jóladagsmorgun. Sjálfvirka afgreiðslan til Evrópu er að sjálfsögðu opin. Póst- og simamálastofnunin Lítið inn nsTuno I Bóka-& ritfangaverzjun | Háaleitisbraut 68 Sími 8-42-40 "iií—Si_=_ Laus staða Hlutastaða dósents (37%) i gagnavinnslu og skyldum greinum i viðskiptadeild Háskóla tslands er laus til um- sóknar. Staðan verður veitt til 5 ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik fyrir 16. janúar 1981. Menntamálaráðuneytið 17. desember 1980 Til að liía útlegð? Til að verahaldið frá erföakrúnu minni!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.