Tíminn - 23.12.1980, Qupperneq 14

Tíminn - 23.12.1980, Qupperneq 14
18 flokksstarfiö Jólahappdrætti SUF Vinningar: þriðjudaginn 2. des. nr.3201 miðvikudaginn 3. des. ncl98 fimmtudaginn 4. des. nr.762 föstudaginn 5. des. nr.3869 laugardaginn 6. des. nr.4615 sunnudaginn 7. des. nr.4761 mánudaginn 8. des. nr.4276 þriöjudaginn 9. des. nr.1145 miðvikudaginn 10. des. nr.2251 fimmtudaginn 11. des. nr.2422 föstudaginn 12. des. nr.3248 ,.laugardaginn 13. des. nr. 3077 Sunnudaginn 14. des. nr. 1038 mánudaginn 15. des. nr. 1937 þriöjudaginn 16. des. nr.500 miðvikudaginn 17. des. nr.2031 f immtudagur 18. des. nr. 1407 Aðalfundur FUF i A-Hún. Vegna óviðráðalegra ástæðna verður aðalfundur FUF i A-Húna- vatnssýslu ekki haldinn fyrr en i janúar 1981 en: þá munu mæta á fundinn þingmennirnir Guðmundur Bjarnason og Halldór Asgrims- son. Munu þeir ræða stjórnmálaviðhorfið og greina frá störfum Alþingis i vetur. Eru heimamenn hvattir til að nota þetta einstaka tækifæri og fjöl- menna á fundinn. Dagskrá nánar auglýst siðar. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Hverfasamtaka framsóknarmanna i Breiðholti verður haldinn þriöjudaginn 30. des. Fundarstaður og fundar- timi auglýstur siðar. Stjórnin. Þjóðin O mæla olais Kagnars Grimsson- ar, sem róngum og ut i hótt og móðgandi fyrir starfslolkiö. Samþykkli sljorn löju einnig mötmæli, en ekkert dugði til. Til þessa nýja vörugjalds var gripið af stjórninni vegna þess aö islenska rikissljórnin neitaöi að sækja um lramlengingu a aö- lögunargjaldinu — en tekjurnar af þvi gjaldi voru inni i fjárlög- um — og þa voru ljárlögin sprungin — þaö vantaöi pen- inga. t>á var brugöiö á þaö ráð að skattleggja öl, gos og sæl- gæti. ,,Það er þo vonarneisti i þessu,” sagöi formaöur Fél. isl. iðnrekenda, ,,þvi aö nú var jafn- framt samþykkt heimild til rikisstjórnarinnar um að sækja um hækkun á jöfnunar- og aö- lögunargjaldi um 2%, svo nu heíur hún heimildina. Þaö sem ég er að vona núna er það, aö rikisstjórnin beri gæfu til þess, að senda nú strax eftir áramótin póliliska sendineínd — eins og gert var voriö 1979 — og fá heimild til þess, bæöi hjá Efta og EBE, aö hækka jóínunar- og aðlögunargjaldiö um þessi 2%. Þar nteð munu tekjur rikissjoös aukast þaö verulega, aö stjormn gæti afnumið þessi lög um vöru- gjaldiö. — Eg er alveg sannfæröur um að þetta lengist ,,a silfurbakka'' ef málið væri skýrt af okkar hálfu. Fyrir iönaöinn myndu þessi 2% þýöa i bættri startsaö- stööu um 9 milljaröa króna strax á næsta ári og treysta at- vinnuöryggi þeirra 12 þúsund manna sem viö íönaðinn vinna.” Galleri O telur rétt aö leggja þá fyrir hlut- hafafund til endanlegrar ákvörðunar”. Meö bréfi forstjóra flugleiöa til Starfsmannafélags Arnar- flugs dags. 24. nóv. var tilkynnt þriggja-manna viöræöunefnd af hálfu Flugleiða og jafnframt skrifað bréf til framkvæmda- stjóra Arnarflugs þar sem óskaö var eftir viöræöum um endurkaup Arnarflugs á vara- hlutalager þeim sem Flugleiðir keyptu vegna flugvéla Arnar- flugs, svo og uppgjör á hreyfil- timum sem Flugíeiöir hafa fjár- fest í vegna þeirra flugvéla. Viöræðunefndirnar hafa átt þrjá formlega fundi. A öðrum fundinum lögöu fulltrúar starfs- mannafélags Arnarflugs fram tvö bréf, dags. 5. des. 1 hinu fyrra er gert tilboð um kaup umræddra hlutabréfa á 138 millj. kr., þ.e. á tvöföldu nafn- verði en i hinu siðara tilnefndur fulltrúi Starfsmannafélags Arnarflugs i matsnefnd og jafn- framt gerö tillaga um odda- mann nefndarinnar. Tekið skal fram til þess aö fyrirbyggja misskilning aö viö- ræöur hafa farið fram I góðum anda. Fregn Timans um aö til- boöi hafi verið hafnaö er ótima- bær, eins og fram kemur hér að framan. Nefndirnar hafa oröiö sam- mála um skipun matsnefndar — ekki geröardóms og er nefndin þannig skipuö: Frá Flugleiöum Siguröur Helgason fram- kvæmdastjóri fjármálasviös. Frá Arnarflugi Hilmar Sigurös- son og oddamaöur er Guöni Gústafsson endurskoöandi. Matsnefndin hefir haldiö einn fund. Þar var ma. lögö fram beiöni um upplýsingar varöandi ýmis mál sem nauösynlegar þýkja. standenda Galleri Suöurgötu 7. Verkin eru unnin i margskonar efni málverk, teikningar, ljós- myndir, kvikmyndir, litskyggn- ur, þríviddarverk unnin i náttúru- leg efni. Þeir sem eiga verk á sýningunni eru Bjarni H. Þórarinsson, Friörik Þór Friö- riksson, Halldór Asgeirsson, Jón Karl Helgason, Margrét Jóns- dóttir og Steingrimur Eyfjörö Kristmundsson. Þess má geta aö þetta er þriöja sýning Suöurgötu 7 hópsins á árinu erlendis, áöur var sýnt i New York (mars) og Hel- sinkí (maí) Flugleiöir @ leiöir hf. hafa keypt fyrir fleiri hundruö milljónir króna vegna viöhalds flugvéla Arnarflugs hf. eingöngu,en samningar félag- anna i þeim efnum voru geröir i skjóli meirihlutaeignar Flug- leiöa hf. i Arnarflugi hf. Aö endingu skal á þaö bent aö samningar þeir, sem kunna aö nást um framangreind málefni eruþess eölisaðstjóm félagsins Þæfings færð og árekstrar AM — Margir árekstrar uröu á höfuöborgarsvæöinu i gær. í Hafnarfiröi uröu 12 árekstrar. Nokkur meiösli uröu á fólki er tvær bifreiðar óku saman á Hafnarfjaröarvegi viö Engidal. IKópavogi gekk umferöin hins vegar slysalítið, en aftur tók aö syrta i' álinn, þegar inn i Reykja- vik kom. Þar höföu oröiö 28 árekstrar frá hádegi til kl. 19, enda hálka og þæfingur. Engin slasaöist þó nema i einum árekstri viö Erluhóla, þar sem þrjár bifreiöar rákust saman. Var telpa, sem var I einni þeirra bifreiöa,flutt á gjörgæsludeild, en ekki er vitaö nánar um meiösl hennar. Slmf't 1475 Engin sýning í dag Engin sýning i dag T-21-40 Engin sýning í dag Húsg ögn og innréttíngar Suöurlandsbraut 18 i.Sófasett iSófaborð iVeggslfapar i Borðstofuhúsgögn iHvildarstólar, 5 gerðir iSkrifborð, margar gerðir iBókahillur iForstofusett, speglar og kommóður iSvefnbekkir Eldhúsborð og stólar iHillur og skápar i unglingaherbergi ®Borð og stólar fyrir smá börn Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sfmi 86-900 Norrænn styrkur til bókmennta ná- grannalandanna. Fyrsta úthlutun norrænu ráðherranefndarinnar (mennta- og menningar- málaráðherrarnir) 1981 — til úthlutunar á styrkjum til út- gáfu á norrænum bókmennt- um i þýðingu á Norðurlönd- unum — fer fram i byrjun júni-mánaðar. Frestur til að skila umsókn- um er: 1. april 1981 Eyðublöð ásamt leiðbeining- um fást hjá Menntamála- ráðuneytinu i Reykjavik. Umsóknir sendist til: NORDISK MINISTERRAD Sekretariatet for nordisk kulterelt sam- arbejde Snaregade 10 DK-1205 Köbenhavn K Simi: DK 01-11 47 11 og þar má einnig fá allar nánari upplýsingar. €)WÓÐLEIKHÍISIÐ 311-200 Blindisleikur frumsýning 2. jóladag kl. 20. Uppselt. ' 2. sýning laugardag 27. desember 3. sýning þriðjud. 30. desember Nótt og dagur 7. sýning'sunnudag 28. desember ' Miðasala 13.15-16. Simi 1- 1200. Ný m^nd frá Warner Bros. Refskák Mftybe he would ffnd the gírl xnaybe he would find himself. Ný. spennandi amerisk leynilögreglumynd með kempunni Gene Hackmann i aðalhlutverki (úr French Connection 1 og 2). Harry Mostvy (Gene Hackman) fær það hlutverk að finna týnda unga stúlku, en áður en varir er hann kominn i kast við eiturlyfjasmyglara og stórglæpamenn. Þessi mynd hlaut tvenn verðlaun á tveimur kvikmyndahátiðum. Gene Hackman aldrei betri. Leikstjóri: Arthur Penn. Leikarar: Gene Hackman Susan Clark ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan I4ára.^ Sýnd kl. 5—7—9—11. ■Jj* jJSÍmsvari slmi 32075^ Jólamynd 1980. „XANADU" Xanadu er viðfræg og f jörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd meö nýrri hljómtækni: Dolby Stereo sem er það fullkomn- asta i hljómtækni kvik- myndahúsa i dag. Aöalhlut-' verk: Olivia Newton-John, Gene Kelly og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Greenwald. Hljómlist: Electric Light Orchestra. (ELO). Sýnd kl.3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Þriðjudagur 23. desember 1980 Viöfræg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, gerö af AHan Carr, sem geröi „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg meö frábær- um skemmtikröftum. Islenskur texti. Leikstjóri: Nancy Walker Sýnd kl. 3-6-9 og 11.15 Hækkaö verö salur Morðin í líkhúsgötu Mjög spennandi og dularfull litmynd eftir sögu Edgar Allan Poe, meö Jason Robards — Herbert Lom, Christine Kaufmann — Lilli Palmer. Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 9.05 og 11.05. •salur H jónaband Mariu Braun Spennandi— hispurslaus, ný þýsk litmynd gerö af Rainer Werner Fassbinder. Verölaunuö á Berlfnarhátlö- inni, og er nú sýnd i Banda- rikjunum og Evrópu viö’ metaösókn. „Mynd sem sýnir aö enn er hægt að gera listaverk” New York Times Hanna Schygulla — Klaus Löwitsch Bönnuö innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. salur O Flóttinn frá víti Hörkuspennandi og viö- burðarik litmynd um flótta úr fangabúðum Japana, með Jack Hedley — Barbara Shelly. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15. 3*1-15-44 Engin sýning í dag. flaiÐMiEgÍj Sími 11384 Engin sýning í dag. LlÆ-444 Engin sýning í dag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.