Tíminn - 23.12.1980, Side 16
Á
Slmi: 33700
NOTTU 06 DEGI ER VAKA A VEGI
Wmmtn Þriðjudagur 23. desember 1980
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
4 M SIGNODE
Sjálfvirkar bindivélar
S j á var af urð adeild
Sambandsins
Simi 28200
Formaöur Félags ísl. iönrekenda:
„Þjóðin tapar 1,5-2 milljörð-
um á vörugjaldinu á næsta ári”
„Vonandi ber rikisstjórnin gæfu til að afnema það”
BSt — „Ég segi eins og er, mér
finnst þetta vera mesta hringa-
vitleysa, sem ég á ævi minni
hefi séö,” sagöi Davíð Sch.
Thorsteinsson, formaöur Félags
islenskra iönrekenda, er blaöa-
maöur Tlmans spuröi hann um
álit hans á nýsamþykktum lög-
um um vörugjald á sælgæti, öli
og gosdrykkjum, sem fóru i
gegnum þingiö á siöustu dögun-
um fyrir jólafri.
„Gert er ráð fyrir að tekjurn-
ar af þessum ráðstölunum muni
verða um 3.4 milljarðar, en
vegna visitölukerfisins, sem viö
búum við i landinu, þá veröur
hækkunin —- kauphækkunin,
veröbólgan og gengisfellingin —
5 milljarðar króna, hið minnsta,
og ef til vill töluvert hærri upp-
hæð þegar allt kemur til alls.
Verðbólguáhrifin og þar af leið-
andi gengisfelling, sem þetta
kallar á, eru geigvænleg. Þetta
kallar á aðrar skattahækkanir
m.a. til þess aðrikið geti borgaö
kauphækkanir sinna starfs-
manna og siðan veltur allt
áfram,” sagði Davið.
„Þegar frumvarpið var lagt
fram urðu íramleiðendur ákaf-
lega hræddir um að þetta myndi
orsaka mikinn samdrátt i sölu,
og þess vegna tilkynntu þeir
strax til vinnumálaskrifstofu
rikisvaldsins, að þetta myndi
leiða til samdráttar og þeir
Davlbs Sch. Thorsteinsson, for-
maöur Félags Isl. iönrekenda
neyðast til f jöldauppsagna
starfsfólks. Þetta var tilkynnt i
samræmi við 55. gr. i lögum frá
10. april 1979 (Ólafslögum), en
þar segir: „Atvinnurekendum
er skylt að tilkynna vinnumála-
skrifstofunni og viökomandi
verkalýðsfélagi með tveggja
mánaða fyrirvara ráögeröan
samdrátt eða aðrar þær varan-
legar breytingar i rekstri, er
leiða til uppsagnar 4 starfs-
manna eða fleiri.”
Starfsfólk i nokkrum verk-
smiðjum sendi mótmælabréf til
þingsins út af þessu máli, en þau
voru höfð að engu. Bréfið var
sent áður en starfsfólk vissi að
áðurnefnt bréf frá framleiðend-
um hafði verið sent vinnumála-
skrifstofunni. Starfsmanna-
samtökin afhentu bréfið for-
mönnum fjármála- og við-
skiptanefndar bæði i efri og
neðri deild, Ólafi Ragnari
Grimssyni og Halldóri Ásgrims-
syni og öllum þingflokksfor-
mönnum.
„Ummæli Ólafs R. Grimsson-
ar i þessu sambandi i garð
verkafólks voru alveg dæma-
lau,” sagði Daviö Scheving
Thorsteinsson, „og þau urðu til
þess, að starfsmannafélagiö hjá
Vifilfelli sendi harðorð mótmæli
til Alþingis i fyrsta lagi vegna
frumvarpsins og vegna um-
Framhald á bls.ua
Hátíðleg
stund í
Neskirkju
BSt — Sl. sunnudagskvöld var
fjölskyldusamkoma I Neskirkju.
Þar var jólaguöspjalliö lesiö og
viöeigandi helgileikur jafnframt
leikinn af unglingum úr Æsku-
lýösstarfi Nessóknar. Kirkjugest-
ir sungu á milli atriöa. Jóla-
söngvar höföu veriö fjölritaöir og
þeim dreift um kirkjuna og var
þátttaka i söngnum mjög góö.
„Kirkjan var alveg full og þetta
var sérstaklega hátiöleg stund i
alla staði”, sagði sr. Frank M.
Halldórsson i viðtali viö Timann.
Kór Hagaskóla söng nokkur lög
undir stjórn tónmenntakennara
þeirra, Vilhjálms Guðjónssonar
og einnig söng Selkórinn nokkur
jólalög undir stjórn Ragnheiðar
Guömundsdóttur.
Helgileikur og jólasöngvar i Neskirkju.
(Jtlán Byggðasjóðs ekki lengur sjáifvirk:
Sam Þyi tt a ðh teri ða i it-
lán &K • V |0 r 0£ l sl kili máli a
Eftirfarandi fréttatil-
kynning barst frá Fram-
kvæmdastofnun ríkisins i
gær:
Stjórn Framkvæmda-
stofnunar ríkisins vill meö
tilkynningu þessari gera
öllum vitanlegt/ að útlán
Byggðasjóös munu verða
verulega skert á árinu
1981/ miðað við það sem
verið hefir, vegna minni
f járráðs sjóðsins.
1 mörg ár hafa ýmsir lánaflokk-
ar veriö I allföstum skoröum og
lánbeiöendur þvi meö nokkrum
rétti getaö taliö sig vera i góöri
trú um fyrirgreiöslu Byggöa-
sjóös. Stjórn sjóösins mun sem
fyrr meta mikilvægi hvers máls
út af fyrir sig og kemur þar engin
sjálfvirkni til greina. Þá hefir
stjórn Framkvæmdastofnunar-
innar samþykkt að heröa útlána-
kjör og skilmála.
LOÐNÐVEIÐIBANN
Samkvæmt reglugerö sem
sjávarútvegsráöuneytiö gaf
út 18. desember s.l. er þeim
loönubátum, sem leyfi hafa
til loönuveiöa, bannaö aö
stunda veiöar meö netum,
botn- og flotvörpu og llnu frá
l. janúar til 10. febrúar n.k.
eöa þangaö til annað veröur
ákveöiö.
Ákvöröun þessi er tekin
m. a. vegna þess aö ekki ligg-
ur fyrir endanlega hversu
mikiö magn af loðnu veröur
leyft aö veiöa á yfirstand-
andi vertiö.
dagar tíl jóla
Jólahappdrætti SUF
Vinningur dagsins nr. 3509
mánudaginn 22. des. nr. 819
sunnudaginn 21. des. nr. 749
lauga
Fleiri og fleiri fá sér
TIMEX
mest selda úrið