Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.08.2007, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 02.08.2007, Qupperneq 16
hagur heimilanna Jóhanna Daðadóttir handverks- kona gefur góð ráð um hvernig halda á blómum á lífi. Ungbarnasundnámskeið voru góð kaup Tjaldvögnum, fellihýsum og hjólhýsum fjölgar stöðugt og dýrir vagnar seljast nú sem aldrei fyrr. Á flest- um tjaldsvæðum landsins greiða menn sama gjald fyrir nóttina hvort sem gist er í litlu kúlutjaldi eða stærðarinnar hjólhýsi. Það þykir mörgum ósanngjarnt. Yfirleitt kostar nótt á tjaldsvæði á bilinu 700 til 800 krónur. Tungu- dalur við Ísafjörð er eitt fárra stórra tjaldsvæða þar sem gestir borga minna fyrir gistingu í tjaldi en gistingu í tjaldvagni eða felli- hýsi. „Við fengum mikið af kvörtun- um frá fólki sem þótti ósann- gjarnt að allir borguðu það sama svo við brugðum á það ráð að lækka gjaldið fyrir tjöldin,“ segir Davíð H. Barðason, einn umsjón- armanna tjaldsvæðisins. Sala á eftirvögnum heldur áfram að aukast á milli ára og á sumum tjaldsvæðum, til dæmis á Akureyri og í Reykjavík, eru það nánast eingöngu útlendingar sem sofa í tjöldum. „Íslendingar kjósa þægindi,“ segir Gunnar Jónsson, sölustjóri Tjaldvagnalands hjá Seglagerð- inni Ægi. Hann segir að salan hafi verið gríðarmikil í ár og vagn- arnir verði sífellt stærri. „Aukn- ingin er mest í sölu á hjólhýsum og fellihýsum en sala á tjaldvögn- um dregst saman. Aukningin er því mest í dýru vögnunum en hjólhýsi getur kostað á fimmtu milljón,“ segir Gunnar sem telur eðlilegt að þeir sem ferðist með slíka vagna borgi meira fyrir gistingu en þeir sem eru með lítil tjöld. Á Blönduósi var lengi vel ódýr- ara að sofa í tjaldi en í eftirvagni en því hefur nú verið breytt. „Okkur þótti eðlilegra að hafa bara sama gjald fyrir alla. Þótt tjöldin taki minna pláss þá er það oft þannig að tjaldbúar nýta sér frekar þjónustu tjaldsvæðisins,“ segir Heiðar Óskarsson, umsjón- armaður tjaldsvæðisins á Blöndu- ósi. Hann segir að ekki hafi verið mikið kvartað vegna þessa. Sigríður Snorradóttir, umsjón- armaður tjaldsvæðisins í Húsa- felli, tekur í sama streng og segir að það borgi sig að hafa verð- skrána sem einfaldasta. „Tjald- svæðið hefur náttúrlega minnkað um helming því hver eining tekur alltaf meira og meira pláss,“ segir Sigríður og bætir því við að þótt fólk sé með dýran og stóran útbúnað sé það yfirleitt ekki til- búið til þess að borga meira fyrir þjónustuna. Sama gjald fyrir tjöld og hjólhýsi Íslenskt stjórnborð Íslenskar leiðbeiningar Stórt hurðarop 20 ára ending Eirvík kynnir sportlínuna frá Miele AFSLÁTTUR 30% Miele gæði ÞVOTTAVÉL frá kr. 99.900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.