Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.08.2007, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 02.08.2007, Qupperneq 29
Dagný Rut Gísladóttir er mjög hrifin af ævintýralegum búningum og dramatík, en bara á bak við tjöldin. „Ég keypti uppáhaldskjóllinn minn klukkutíma fyrir frumsýn- ingu á verkinu Virkjunin í Þjóð- leikhúsinu. Þetta var fyrsta verk- ið sem ég vann að og það var svo vitlaust að gera að ég rétt náði að hlaupa niður í Rokk og rósir, þar sem ég fann hann í svörtum ruslapoka,“ segir Dagný Rut Gísladóttir búningakona. Að eigin sögn hefur hún bæði prjónað og saumað út síðan hún var lítil og búningastarfið því eðlilegt framhald af því stússi. „Ég komst inn sem aðstoðar- manneskja fyrir tilviljun í Þjóð- leikhúsinu og fann um leið að ég var á réttri hillu, enda algjört draumastarf,“ segir Dagný Rut, sem hefur komið að fjölda sýn- inga í Þjóðleikhúsinu og Íslensku óperunni auk þess að sjá um bún- inga í sjónvarpsauglýsingum. Markmiðið er að vinna við bún- ingahönnun í framtíðinni og þá helst við óperu- eða leikhús. „Ég er þegar komin inn í nám í bún- ingahönnun í Barcelona en námið er það dýrt að ég ætla að vinna við þetta á meðan ég safna fyrir skólagjöldunum. Síðan langar mig mest til að fást við ævintýra- lega og dramatíska búninga,“ segir Dagný Rut, sem þrífst best á bak við tjöldin og er sjálf langt í frá dramatísk í klæðaburði. „Ég er mjög hrifin af hönnun Humanoid og Marc Jacobs og hef mjög gaman af Vivianne West- wood. Síðan finnst mér gaman að kíkja í verslanirnar KronKron, Liborius og Trílogía hérna heima. Í útlöndum finnst mér hins vegar gaman að gramsa á mörkuðum eða komast í einhverjar litlar sérstakar búðir. Þá get ég alveg gleymt mér í sömu búðinni allan daginn enda er jafnvel að finna fjársjóði í svörtum ruslapok- um,“ segir Dagný Rut. Keypti kjólinn klukku- stund fyrir frumsýningu Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.