Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.08.2007, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 02.08.2007, Qupperneq 58
Pete elskar enn þá Kate. Paris er sloppin úr fang- elsi. Nicole á leiðinni í fangelsi. Og Britney komin með skalla og dottin í það. Enn eina ferðina. Oft spyr ég mig að því hvernig ég nenni að lesa alla þessu vitleysu. En svarið er ofur- einfalt: Af því að ég hreinlega elska sögur af fræga fólkinu. Jafnvel þótt ég viti innst inni að ég ætti frekar að lesa um gengisþróun, stýrivexti, hlutabréfamarkaðinn og aðra gagn- lega hluti. Þetta er alveg eins og að standa fyrir framan borð hlaðið kræsingum. Sumum hollum og góðum, öðrum góðum en kannski ekkert sérlega hollum, eins og vinkona mín benti á. Þarna eru grænmeti og ávextir og ýmislegt annað sem nærir kroppinn, en fyrr en varir er höndin farin að fikra sig eftir frönskunum og fitan runnin ofan í maga. Slúður er nefnilega eintómt skyndibitafæði þegar öllu er á botninn hvolft, sem í verstu tilfellum skilur eftir sig svolítinn sting í maga. Þetta veit ég allt saman. Samt kýs ég að taka góða dýfu í djúpsteiking- arpottinn á hverjum degi, þar sem ég svamla um í góðum félagsskap þúsunda Íslendinga. Eini gallinn við slúðrið er að það er vel flest frá útlöndum komið. Það er nefnilega leitandi að virkilega safaríkum sögum sem segja frá fylliríi, kynlífi og nærbuxnaleysi íslensku stjarnanna. Man annars einhver hvenær íslensk stjarna skandalíseraði almennilega síðast? Ætli það hafi verið þegar brjóstið á Leoncie gægðist út hjá Hemma Gunn á níunda áratugnum? Það er helst einu sinni á ári sem ég hef ærna ástæðu til að gleðjast, en það er í ágúst. Þá er ég búinn að nötra í mánuð eins og köttur sem bíður eftir að feitur fugl geri sig lík- legan til að lenda í garðinum mínum. Í ágúst gerir skatturinn nefnilega skattgreiðslur landsmanna opinber- ar og tekjur þeirra um leið. Þá finnst mér gott að koma mér fyrir við hlaðborðið og renna ljúfmetinu niður samviskulaust. Enda segja sérfræð- ingarnir að það dragi víst úr ójafnri stöðu starfsmanna og misrétti kynjanna.OPIÐ HÚS Í DAG – 17.00 – 18.00 KRISTNIBRAUT 31 - ÍBÚÐ 302 KRISTNIBRAUT 31 - 113 RVK. - Íbúð 302 Laus við kaupsamning. Falleg 4ra herbergja 110,3 fm íbúð á efstu hæð með miklu útsýni. Sérmerkt stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni. Verð tilboð. Þóra Þrastardóttir, sölufulltrúi tekur á móti gestum. Sími 822 2225 Fr um FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Verð kr. 39.990 Netverð á mann, m.v. 2 í íbúð á Fontanellas Playa, Las Gaviotas eða Alcudia Pins í viku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.