Fréttablaðið - 02.08.2007, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 02.08.2007, Blaðsíða 69
Tæp fimmtíu tónlistaratriði hafa bæst við Iceland Airwaves-hátíðina sem verður haldin í miðborg Reykjavíkur í haust. Dönsku sveitirnar Lali Puna og Ms John Soda eru á meðal þeirra sem hafa bæst við á Airwaves-hátíðina ásamt The Duke Spirit, Foals og The Teenagers frá Bretlandi. Einnig hafa sveitir á borð við Jakobínarínu, Brain Police, Kimono, The Viking Giant Show og Shogon boðað komu sína á hátíðina. The Teenagers, Foals og Late of the Pier koma allar fram á sérstöku kvöldi bresku plötuútgáfunnar Moshi Moshi, sem hefur staðið fyrir tónleikum á Airwaves undanfarin ár. The Teenagers hafa verið hvað mest áberandi af þessum sveitum í breska tónlistarheiminum undanfarið og getið sér gott orð fyrir eigin lagasmíðar, auk endurhljóðblandana á verkum Air og Au Revoir Simone. Þeir hafa verið duglegir við tónleikahald í ár og munu m.a. koma fram á Reading- tónlistarhátíðinni í Englandi. Þýska útgáfan Morr Music verður einnig á Iceland Airwaves og á vegum hennar spila hljóm- sveitirnar Lali Puna, Ms John Soda, Tied & Tickled Trio, Benni Hemm Hemm og Seabear. Á meðal þeirra hljómsveita sem höfðu áður boðað komu sína á Airwaves eru Bloc Party, !!!, Deerhoof, Of Montreal, Gusgus og múm og því stefnir allt í fjölbreytta og skemmtilega hátíð. Fimm myndir hafa bæst við dag- skrá Bíódaga Græna ljóssins sem verða haldnir dagana 15. til 29. ágúst í Regnboganum. Myndirnar sem voru að bætast við eru Away From Her, fyrsta leikstjórnarverkefni leikkonunnar Söruh Polley með Julie Christie í aðalhlutverki, Fast Food Nation eftir Richard Linklater byggð á samnefndri metsölubók, Goodbye Bafana eftir Bille August sem fjallar um samband Nelsons Mandela og fangavarðarins sem gætti hans í tuttugu ár, Fuck, heimildarmynd um orðið „fuck“, uppruna þess og áhrifamátt, og Zoo, heimildarmynd um hestariðla. Á þessari tveggja vikna hátíð verða frumsýndar um tuttugu myndir frá öllum heimshornum, jafnt heimildarmyndir sem leiknar myndir. Meðal myndanna sem verða sýndar eru Sicko, nýjasta mynd Michaels Moore, sem fjallar um bandaríska heilbrigðiskerfið, Goya‘s Ghost eftir Milos Forman og Cocaine cowboys, heimildar- mynd um kókaíninnflytjendurna í Miami sem Scarface er byggð á. Um tuttugu frumsýningar L AUG AV EGU R 6 6 , 101 R E YK JAVÍK KONUR OG MENN 50% AFSLÁTTUR MEIRI AFLÁTTUR Í DAG FIMMTUDAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.