Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.08.2007, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 02.08.2007, Qupperneq 71
 Kvennalið Keflavíkur hefur náð samkomulagi við hina bandarísku Keshu Watson um að hún komi aftur til liðsins næsta vetur en Watson lék mjög vel með Keflavík á síðasta tímabili Watson, sem er bakvörður, var með 24,4 stig að meðaltali í leik í deildinni auk þess að gefa 6,1 stoðsendingu, stela 4,8 boltum og skora 2,7 þriggja stiga körfur að meðaltali í leik. Watson er keppnismanneskja og sterkur karakter sem gefur mikið af sér inn á vellinum og því eru þetta mjög góðar fréttir fyrir Keflavík sem endaði í 2. sæti á bæði Íslandsmótinu og í bikarnum síðasta vetur. Watson verður áfram í Keflavík lúxusferð Heppinn félagi í Bíóklúbbi MasterCard vinnur fimm daga lúxusferð fyrir 2 til London og fær að fylgja stjörnunum eftir rauða dreglinum og sjá stórmynd- ina The Bourne Ultimatum með stjörnunum 15. ágúst. Einnig vinna 150 félagar í klúbbnum tvo miða á sérstaka MasterCard forsýn- ingu á myndinni á Íslandi 16. ágúst, 6 dögum fyrir frumsýningu. Skráðu þig í Bíóklúbb MasterCard á www.mastercard.is/bio og notaðu MasterCard kortið! Drögum úr öllum færslum félaga í Bíóklúbbnum föstudaginn 3. ágúst 2007. www.mastercard.is/bio á rauða dregilinn í London 15. ágúst? Vinnur þú Fulltrúar Íslandsmeistara FH ræddu við kollega sína hjá KR í byrjun vikunnar um þann möguleika að fá sóknarmanninn Grétar Ólaf Hjartarson til liðsins á láni út tímabilið. Viðræðurnar áttu sér stað í byrjun vikunnar en frestur til félagsskipta rann út á miðnætti á þriðjudagskvöld. Viðræðurnar komust hins vegar aldrei á alvarlegt stig því KR-ingar höfðu lítinn áhuga á að sleppa Grétari, hvað þá til sjálfra Íslandsmeistaranna og erkifjendanna í FH. Reyndu að fá Grétar frá KR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.