Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.08.2007, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 02.08.2007, Qupperneq 73
Eggert Gunnþór Jónsson, íslenski unglinga- landsliðsmaðurinn hjá Hearts í Skotlandi, spilaði síðustu 22 mínúturnar í æfingaleik liðsins gegn Barcelona síðastliðinn laugardag og þótti standa sig með miklum ágætum, þrátt fyrir að spila ekki í sinni kjörstöðu á miðjunni. Eggert lék í stöðu miðvarðar og att kappi við ekki ómerkari mann en Thierry Henry, en hann lék síðari hálfleikinn fyrir spænska stórveldið í leiknum. Aðrir snillingar á borð við Samuel Eto´o, Ronaldinho og Lionel Messi voru hins vegar farnir af velli. „Ég dekkaði hann í þann tíma sem ég var inn á og ég verð að segja að það var aðeins öðru vísi en ég átti von á. Hann er miklu stærri og sterkari en ég hélt og það er gríðarlega erfitt að fylgja honum eftir en mér fannst ég koma ágætlega frá mínu,“ segir Eggert. Lokatölur leiksins urðu 3-1, liði Barcelona í vil, en þess má geta að öll mörk Barca komu áður en Eggert kom inn á. Tæplega sextíu þúsund manns fylgdust með leiknum úr áhorfendastúkunni. „Henry er teknískur og flinkur með boltann en svo er hann greinilega ofboðslega klár framherji og með góðar staðsetningar. Einfaldlega hrikalega góður,“ sagði Eggert um einvígið við Thierry Henry. Hann er hrikalega góður FRÁBÆR AR VIÐTÖKU R! Þúsundir nýrra og núverandi viðskipta vina Glitnis ha fa nú þega r skráð sig í Vildarklúb b Glitnis. GLITNIS- PUNKTAR ERU PENINGAR Fylgstu með Glitnispunktunum safnast upp í Netbanka Glitnis. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 8 1 3 1 Tryggvi Guðmundsson var ánægður með byrjun leiksins hjá FH í gær áður en leikur liðsins hrundi eins og spilaborg. „Ég veit bara ekki hvað gerðist. Mér fannst við ekki verri en þeir, þegar við þorum að halda boltan- um. Þarna kom bersýnilega í ljós munurinn á atvinnumönnum og áhugamönnum. Þeir eru kaldir, þora að halda boltanum innan liðs- ins á meðan það kemur ákveðið stress í okkur,“ sagði FH-ingur- inn. Tryggvi er rómaður fyrir klók- indi sín sem hann tekur út sem lyk- ilatriði í leiknum í gær. „Þeir eru klókari í einu og öllu, í að fá auka- spyrnur, tefja, og halda boltanum. Klókindi eru svo mikilvægur part- ur af þessu og það kemur í ljós hér. Mörkin okkar eru alls ekki klók, þau eru ótrúlega klaufaleg,“ sagði Tryggvi sem er ekkert alltof bjartsýnn fyrir síðari leikinn í næstu viku. „Þetta er auðvitað ekki búið en þetta veganesti er ekkert sérstakt. Við hefðum kannski átt að bæta við, hann dæmdi af mark og við hefðum átt að fá eitt eða tvö víti. Pólverji að dæma hjá Hvít-Rúss- um, ég veit ekki með það,“ sagði Tryggvi og glotti. Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var ekki sáttur með tapið. „Við byrjuðum vel og það átti að gefa okkur kraft en við vorum númeri of litlir. Við vorum alltaf á eftir, of langt frá mönnunum okkar og gáfum þeim alltof mikið pláss. Mér fannst við ólíkir sjálfum okkur og ég er ekki ánægður með úrslitin,“ sagði Ólafur. „Þetta verður mjög erfitt. Auð- vitað eru líkurnar ekki miklar en við komum til með að spila af full- um krafti. Þetta gefur okkur reynslu og þetta er þrælgaman þrátt fyrir að úrslitin séu ekkert sérstök. Við eigum undir högg að sækja, Ísland er ekki besta fót- boltaland í heimi og munurinn sést þegar við spilum við útlendinga, þeir voru einfaldlega betri.“ Númeri of stórir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.