Tíminn - 18.02.1981, Page 14

Tíminn - 18.02.1981, Page 14
18 Miðvikudagur 18. febrúar 1981 Þessar hafnir vib Persaflóa eru nú lokaðar og sennilega dregur aö þvi aö „Skip eyöi- merkurinnar” veröa aö taka viö vöruflutningunum af haf- skipunum. Þaö er viðar en á tslandi, sem nú er verið aö gámavæöa vöru- flutninga, og finna nýjar ódýr- ari aöferöir viö vöruflutninga, i lofti, á láöi og legi. Oliukreppan hefur neytt fyrir- tækin til betra skipuiags, og til þess aö reyna aö nýta fjárfest- ingu i farkostum, sem best má verða. Menn sem áöur kepptu, vinna nú saman, tii þess aö tryggja hagkvæmni og bæta samkeppnisaöstööuna. Gámaleiðir frá Evrópu til Austur-Afriku Núna um áramótin hófu nokk- ur þekkt skipafélög samstarf um gámarútu milli Evrópu og Austur-Afriku, en það eru skipafélögin P&O Strath, Union Castle. Ellerman City Liners, Harrison Line og Clang Line, en samstarfsfyrirtækið nefna þau Beacon (Britain/ East Africa Container Service). Japan Air Lines setja upp oliukaupadeild Þótt Japan Air Lines hafi mikla sérstöðu sem flugfélag, en stjórnvöld i Japan hafa forð- að félaginu frá skaðlegu far- gjaldastriði, eins og t.d. rikir á Atlantshafinu. Eigi að siður hef- ur stjórn félagsins miklar áhyggjur af afkomunni, og ný- veriðvarfrá þviskýrtað félagið hefði stofnað sérstaka oliu- kaupadeild fyrir félagið, en það flýgurum allanheim. Oliukaup- in voru áður i höndum inn- kaupadeildar, en nú þykir svo mikið i húfi, og um svo vanda- söm innkaup að ræða, að nauð- synlegt væri að stofna sérstaka deild, sem sér um eldsneytis- kaup fyrir flugflotann. Japanska félagið gerir ráð fyrir að þriðjungur af útgjöldum félagsins verði til eldsneytis- kaupa, en þar ofan á bætist að viða hefur reynst örðugt að fá keypt nægjanlegt flugvélaelds- neyti. Flugvélaeldsneyti hjá Japan Air Lines hækkaði um 60% á ár- inu 1979 og hefur nú þrefaldast miðað við árið 1978. Þá hefur einnig verið unnið að orkusparnaði, t.d. með þvi að létta vélarnar eins og mögulegt er (eigin vigt flugvéla) og reynt er að forðast oliuaustur með breyttu fluglagi, en til þess ráðs hafa mörg flugfélög þegar grip- ið. Verð á þotueldsneyti hefur þrefaldast síðan Sparaksturskeppni er vinsæi iþróttagrein i nútimaþjóöfé- lagi. A hitt er einnig aö llta, aö bilar sem sjaldan þurfa aö fara á verkstæöi vegna bilana, geta þegar allt kemur til alls veriö ódýrir I rekstri, þvi elds- neytiö segir ekki allt um reksturskostnaöinn, og helst þarf þetta aö fara saman, litil benslneyösla og öruggur vagn. Vörubílar í stað skipa til íraks og íran Framleiðendur i Evrópu hafa nú gripið til þess ráðs að senda vörur landleiðina til Irans og Ir- aks, en vegna styrjaldarinnar við Persaflóa eru aðal hafnar- borgirnar Khorramshaher, Bandar Khomeini, Basrah og Umm Qasr. Þetta voru aðal- flutningahafnir landanna fyrir striðið og fóru um 14 milljónir lesta um þessar hafnir áður en striðið skall á — og nú verður að leita nýrra leiða, þótt vitaskuld hafi dregið úr flutningum. Dæmi eru um að sama flutn- ingafyrirtækið starfar i báðum löndunum, íran og írak, til dæmis breska vöruílutninga- bilafyrirtækið sem David Turn- far skipanna aftur á móti notað fyrir farþega, en neðra þilfarið fyrir vörur, en þá er ferða- mannastraumurinn meiri. Það sem útgerðin sér við þetta er, að vörur kæmust á skemmri tima milli staða, en nú er hugsanlegt til dæmis með vörubilum og bilferjum yfir sundið. Þotuskipin kostuðu á sinum tima 13 milljónir sterlingspunda og arðsemi þeirra i farþega- flutningum milli Lundúna og Ostende standa ekki undir kostnaði. Á sinum tima varsagt frá þvi hér i blaðinu, er beinar samgöngur voru hafnar milli miðborgar Lundúna og Ostende i Belgiu með hrað- skreiðum þotuskipum. Viðlega þotubátanna er rétt við eina stærstu járnbrautarstöð Lun- dúna, en — allt kom fyrir ekki. Þetta reyndist ekki sú gull- náma, sem P&O linan hafi ætl- að. 1978 JÓNAS GUÐMUNDSSON: SAMGÖNUMÁL Evrópuhafnirnar verða Felix- towe, Hull og Antwerpen, en auk þessverður viðkoma i Marseill- es, Genoa og Leghorn, að þvi er talið er og skipin munu taka eldsneyti i Djibouti. Fyrst um sinn verða notuö leiguskip, en skipafélögin munu á hinn bóginn nota viðskipta- sambönd sin, vörugeymslur og tækjakost i landi til þess að ann- ast og sjá fyrir verkefnum. Með þessu fyrirkomulagi gera fyrirtækin ráð fyrir að geta haldið verðlagi og flutninga- magni i jafnvægi, og gámarnir munu tryggja lægri vátrygging- argjöld, en áöur tiðkuðust á þessari leið. Þá gera þeir einnig ráð fyrir að viðstaða skipanna i höfnunum muni minnka. „Venjuleg” eða fjölhæf flutningaskip þurftu oft að hafa viku viðdvöl i sumum þessara hafna, en nú er gert ráð fyrir að viðstaðan verði aðeins 1-2 dagar. Flutningar beint til viðtak- enda og frá, verða til Kenya, Tanzaniu, Zambiu, Mozam- bique og Malawi, og einnig til Uganda, þegar kyrrð kemst á þar I landi. Þotuskip 1 fraktflutninga Mikið er nú um það að flugfé- lögin reyna að samræna far- þega og vöruflug, til þess að gera flugreksturinn arðbærari. Þetta þekkja Islendingar t.d. úr flugi Flugleiða til Norður- landanna, þar sem vélin er oft tviskipt undir farþega og vörur. Þetta gera mörg flugíélög á ýmsum hentugum flugleiðum, en það mun'hins vegar nýmæli að nota skiðaskip, eða þotuskip undir vörur, þvi þau voru smið- uð á sinum tima til þess að stytta siglingatima með far- þega, þvi þau ná gifurlegum hraða miðað við venjuleg skip. P&O linan, sem er stór aðili i ferjurekstri yfir Ermasund ihugar nú að breyta skiðaskip- um sinum og láta þau flytja vör- ur i stað farþega, þvi farþega- fjöldinn hefur verið minni en vænst hafði verið . Er þetta á leiðinni milli Lon- don og Zeebrugge i Belgiu. Hugmyndin er að bæði skiða- skipin, sem i notkun eru, eða a.m.k. annað, verði einvörð- ungu notað til vöruflutninga á þessari leið yfir vetrarmánuð- ina, en á sumrin verði efra þil-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.