Tíminn - 01.04.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.04.1981, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 1. aprfl, 1981 í spegli tímans—• krossgátagi 3547 Lárétt 1) Dökka. 5) Verkfæri. 7) Nes. 9) Svik. 11) Kona. 13) Dreif. 14) Ungviði. 16) Guð. 17) Fjölbreytilegt. 19) Duglegri. 1) Járnmél. 2) Hasar. 3) Fraus. 4) Negíur. 6) Tjargaði. 8) Kindina. 10) Flipar. 129 Skyldmenni. 15) Rog. 18) Tveir eins bók- stafir. Fjórar hressar stiilkur Ur Vignólaskóla í Kópavogi voru i starfs- kynningu á Timanum, og m.a. sem þær gerðu þar var að skrifa nokkrar smáfréttir i Spegil Timans, sem hér birtast. Nöfn stUlknanna eru Hafdis Eygló Jónsdóttir, sem situr viö rit- vélina, standandi f.v. Sigriður Kristinsdóttir, Valgerður Bene- diktsdóttir og Gréta Vilborg Guðmundsdóttir. „WHEN IM SIXTY-FOUR” ® Þessi Ijóðlína á vel við myndina sem listamaðurinn I Michael Leonard teiknaði af Bítlunum eins og hann I imyndaði sér að þeir gætu orðið þegar þeir yrðu 64 I ára. Frá vinstri: John, Ringó, Paul, George. j Afmælisgjöf- ; in sem Jamie Það er að frétta af Svínku G.V.G. — „Ingrid Bergman, Shelley Winters, Sophia Loren, og allar af þvi tagi munu loksins fá sinn skammt,” hrfn nýjasta stjarnan sem er tilbUin að opinbera allt (eða næstum þvi allt). Hin tæknilega bók heitir Lifsleiðbeiningar ungfrU Svinku. HUn ætlar að gefa aðdáendum sinum fá- einar fegurðaruppskriftir: Notið aldrei gula varaliti. Stingið aldrei blómum I nef- ið. Óvenjuieg æfingaráætlun (æfið handskankana i sim- tölalyftingum) og að lokum veraldlegar ráðleggingar (þegar þið gefið þjórfé deilið i reikninginn með hæðinni á þjóninum). BuII og svins- raup? Hvers vegna er þá ungfrU Svinka að heimta að fá að koma fram i veðurfréttun- um? Eins og hUn skipar Ut- gefanda sinum af sinu al- kunna litillæti. „Segðu þeim að ég viiji ekki vera svins- leg.” Melissu langar í drapplitaðann station-bíl H.E.J. — Nokkrar unglinga- stjörnur keyra aðeins iburð- armiklar og glæstar bifreið- ar, en Melissa Gilbert Ur „HUsið á sléttunni” sagði, að þegar hUn yrði sextán ára I april, þá ætlaði hUn sér að fá drapplitaða station-bifreið. Ha? „Þeir eru ekki eins áberandi” Utskýrir hUn „Ég meina, hve oft sér fólk lög- regluþjón vera að sekta drapplitaða station-bíla?” langaði ekki í H.E.J — Sjónvarpsstjörn- unni Jamie Farr er farið aö finnast hlutverk sitt i MASH sem liðþjálfinn Klinger, hálfgerður dragbittrf' á einkalif sittV Markmið Klingers I MASH ér að reyna að'losna Ur hern- um vegna sálfræðilegra ástæðna með þvi að skipta á orrustubdning sinum og klæðast kvenfalnaði og nota eyrnalokka! * ^ En Jamie segir, að <það komi oft fyrir i daglegu lifi að ókunnugir >gangi að hon- um og segi: „Ég ætlaði ekki að þekkja þig I karlmanns- fötúm” eða' þá: „Þvi ertu ekki með eyrnalokkana þína?” Jamie er sammála þvi aö það sem gerði hann frægan I MASH voru kvenfötin en það hefur einnig bakaö honUm vandræði. Hann dagöi: „Fjölskylda min var ósammála um hvað ætti aö gefa mér i afmælis- gjöf. Kona min stakk upp á þvi að gefa mér leðurpen- ingaveski. Yvonne fimm ára dóttir min, hafði aðrar skoðanir um það. HUn sagði I striðnislegum tón: „Nei, gef- um pabba handtösku!” Litið niður á dómar- ann H.E.J. — Joey Shackleford dómari á það til að tala við knatt- spyrnumenn I styttingi ef þeir fara ekki að Ieikreglum. Joey, sem er minnsti dóm- ari I Bretlandi er aðeins 1.50 cm á hæð. En hann er ekki hræddur viö aö gefa hávöxn- um leikmönnum áminningu, eins og Clive Goddard sem er 2 metrar á hæð. Utan-jafnt sem innan-vall- arins er Joey vinsæll meðal leikmanna.... jafnvel þó nokkrir þeirra liti ekki hlut- ina sömu augum og hann. Fjölgun í kr akkahópinn ? H.E.J. — Rod Stewart og eiginkona hans Alana, hafa tekið þá ákvörðun að bæta I barnahópinn, en þar fyrir eru þeir Sean og Kimberly, en þau blða eftir góðum tlma. Stewart segir að það taki hann aðeins tuttugu mlnutur, en Alana þárf að burðast með barniö I nlu mánuði. Ráðning á gátu No. 3546 Lárétt 1) Niskur. 5) Súg. 7) DR. 9) Agat. 11) Dós. 13) 111. 14) Arka. 16) DE. 17) Óskin. 19) Grannt. Lóðrétt 1) Nuddar. 2) SS. 3) Kúa. 4) Uggi. 6) Otlent. 8) Rór. 10) Aldin. 12) Skór. 15) Asa. 18) KN. bridge í eftirfarandi spili var norður óheppinn með að hafa makker sem gaf sér ekki nógan tíma í upphafi til aö skoða spilið 1 heild. Vestur. S. 75 H.A106 T. D953 L. K1093 Norður. lhjarta 2lauf 3 spaöar Norður. S. G4 H.KD983 T. AG L. A865 Austur. S. K62 H.G74 T. K 10872 L. G7 Suður. S. AD10983 H. 52 T. 64 L. D42 Suður. 1 spaði 2spaöar 4spaöar. Vestur spilaði út tigulfimmu og suður stakk upp á s. Síðan spilaði hann spaöa- gosanum og hleypti honum þegar austur lét litið. Þegar hann hélt slag spilaði hann aftur spaða og svlnaði og tók slðasta trompið. Þá kom hjarta á drottninguna sem hélt. Ennúfór gamanið alltaö grána. Suður átti enga örugga innkomu á hend- . ina og spilaði þvi tigulgosa. Austur fór uppmeð kóng og spilaði laufgosa. Þarmeð var siðasta innkoman farin i borði og suö- ur varö að gefa 4 slagi. Noröur var ekki ánægöur með spila- mennsku félaga sins. Hann benti honum réttilega á að það væri auðvelt að fá 11 slagi i þessari legu. Allt sem hann þurfti að gera var aö yfirtaka spaðagosann með drottningu og spila hjarta. Þá hefði hann nógan samgang milli handanna til að fria hjartað og henda siðan laufunum heima niður. — Heyrðu góöi, hvernig á að sturta niður?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.