Tíminn - 01.04.1981, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.04.1981, Blaðsíða 14
Miövikudagur 1. apríl, 1981 18 ^ÞJÖOLEIKHÚSIÐ 'S 11-200 Sölumaöur deyr fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 La Boheme Frumsýning föstudag kl. 20. Uppselt 2. sýning sunnudag kl. 20. Oliver Twist sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Simi 1- 1200. 3*1-89-36 Augu Láru Mars Hrikalega spennandi, mjög vel gerö og leikin ný amerisk sakamálamynd i litum, gerö eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Fay Dunaway, Tommy Lee Jon- _ es, Bred Dourif o.fí. ' Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Dagar víns og Rósa (Days of Wine and Roses) Óvenju áhrifamikil og við- fræg, bandarisk kvikmynd, sem sýnd hefur verið aftur og aftur með metaðsókn. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Remick (þekkt sjónvarpsleikkona) Bönnuð innan 10 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5. Grettir kl. 9. Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i reisingu á tréstaurum og uppsetn- ingu á þverslám á 132 kV linu frá Grimsá i Skriðdal að aðveitustöð RARIK við Ey- vindará, samtals 111 staurastæður. Útboðsgögn nr. 81005 — RARIK verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 118, Reykjavik frá og með mánudeginum 23. mars 1981 og kosta kr.100. — hvert eintak. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 14. april kl.11.00 á sama stað. Rafmagnsveitur rikisins Til sölu 150 1 Rafmagnshitakútur, ársgamall og 3ja fasa hitaveitudæla KSB 10 rúm.1,9 kg. Upplýsingar i sima 99-6869. Lausar stöður Eftirtaldar stöður við tannlæknadeild Há- skóla íslands eru lausar til umsóknar: Lektorsstaða i gerfitanngerð með kennsluskyldu i partagerð Lektorsstaða (hálf staða ) i tannvegsfræði Lektorsstaða (hálf staða) i bitfræði Stöður þessar verða veittar til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir svo og náms- feril sinn ög störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 30. april n.k. Menntamálaráðuneytiö 24. mars 1981. Nýjasta og tvimælalaust skemmtilegasta mynd leik- stjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstætt og órjúfanlegt vináttusam- band þriggja ungmenna, til- hugalif þeirra og ævintýri allt til fullorðinsára. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Margot Kidder og Ray Sharkey. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slmsvari simi 32075. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggð á samnefndri met- sölubók Péturs Gunnarsson- ar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist i Reykjavik og viðar á árun- um 1947 og 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Einróma lof gagn- rýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö að hljóta vinsældir.” S.K.J., Visi. ,,..nær einkar vel tiðarand- anum..”, „kvikmyndatakan er gullfalleg melódia um menn og skepnur:, loft og láð.” S.V., Mbl. „Æskuminningar sem svikja engan.” „Þorsteinn hefur skapað trúverðuga mynd, sem allir ættu að geta haft gaman af.” Ö.Þ., Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel aö endurskapa söguna á myndmáli.” „Ég heyrði hvergi falskan tón i þessari sinfóniu.” I.H. Þjóöviljanum. „Þetta er ekta fjölskyldu- mynd og engum ætti aðjleið- ast við að sjá hana.” F.I., Timanum. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgaspn Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason. Sind kl. 5, 7 og 9. Á garðinum *' ; Ný hörku og hrottafengin myndsem fjallar um átök og uppistand á breskum upp- tökuheimilum. Aðalhlut- verk: Ray Winston og Mick Ford. Myndin er stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. 3* r-21-40 39 þrep (The thirty Nine Steps TME RANK ORGANISATION Prnenu ^ ROBERT PCWELL OVIDWARNER ERC PORTER KAREN DOTRlCE ÍÖHN MILLS - ''THETHIRTY-NINE STEPS" H*l»aifft bv HANK FlLM DlSTRIBUTORS Ný afbragðs góð sakamála- mynd, byggð á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Al- fred Hitchcock gerði ódauð- lega. Leikstjóri: Don Sharp Aðalhlutverk: Roberg Pow- ell, David Wamer, Eric Poit- er. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Tonabíó 3*3-11-82 Hárið HAIFÖl nni tXXHYSTCTBJ r THERLM „Kraftaverkin gerast enn... Háriðslær allar aðrar myrid- ir út sem við höfum séð... Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleik- urinn. (Sex stjörnur) + + + + + + B.T. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd með nýjum 4ra rása Starscope Stereo-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage, Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Skemmtileg og hrifandi ný bandarisk kvikmynd um frama og hamingjuleit heyjrnalausrar stúlku og poppsöngvara. Aöalhlutverk: Michael Ontekean, Amy Irving. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11475 Raddir O 19 OOO salor^t' Fílamaðurinn * 6. sýningarvika kl. 3, 6, 9 og 11.20 salur Hörkuspennandi bandarisk litmynd, um djarfar skjald- meyjar, með Pam Grier Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9.05 og 11.05. Átök í Hariem Sýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10, 11,10 sajbr Jory Spennandi „vestri” um leit ungs pilts að morðingja föð- ur sins, með: John Marley — Robby Benson. islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9.15 og 11.15. SMIDJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500 (Ú1VB«bnfc»liO»lnii MMtMt ( KáBfltfflflil Dauðaf lugið Ný spennandi mynd um fyrsta flug hljóðfáu Concord þotunnar frá New York til Parisar. Ýmislegt óvænt kemur fyrir á leiöinni, sem setur strik i reikninginn. Kemst vélin á leiðarenda? Leikstjóri: David Lowell Rich. Leikarar: Lorne Greene Barbara Anderson Susan Strasberg Doug McClure. tslenskur texti. Sýnd kl5 7-9 og 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.