Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.11.2007, Qupperneq 6

Fréttablaðið - 01.11.2007, Qupperneq 6
PÍTUBAKKI 2.390 kr. ÁVAXTABAKKI 2.480 kr. Vínber, melónur, ananas, appelsínur, perur og fleiri gó›ir ávextir. N†TT PANTA‹U Í SÍMA 565 6000 / FRÍ HEIMSENDING* *Frí heimsending gildir a›eins ef panta›ir eru 3 e›a fleiri bakkar. Tikka masala kjúklingur, jöklasalatog pítubrau›. Reykt skinka, eggjasalat, jöklasalat og pítubrau›. Nánari uppl‡singar á somi.is N†TT Einar Kristjánsson, sölumaður hjá RV Með réttu úti - og innimottunum - getur þú stoppað 80% af óhreinindunum við innganginn Á tilboði í októberog nóvember 2007Úti- og innimottur af ýmsum gerðum og stærðum Wayfarer grá með kanti, 120x180cm Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Forsvarsmenn Reykja- víkurborgar, þar með talin Krist- björg Stephensen borgarlögmaður, lítur svo á að málefni Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og Reykjavík Energy Invest (REI) falli undir einkaréttarsvið laga þar sem OR er sameignarfélag. Svör Reykjavík- urborgar við tólf spurningum umboðsmanns Alþingis, sem allar eru tengdar OR og REI, er svarað á þeim forsendum en umboðsmaður hefur þau nú til umfjöllunar. Umboðsmaður Alþingis spurði að mestu um álitaefni er sneru að stjórnsýsluréttinum og aðferðum sem opinber fyrirtæki, sem undir þeim rétti starfa, þurfa að lúta. Spurningu um hvort gætt hafi verið jafnræðisreglu verður ekki svarað fyrr en stýrihópur sem vinnur að skoðun á málefnum OR og REI, undir forystu Svandísar Svavarsdóttur, lýkur störfum. Starfsemi OR og REI lúti einkaréttinum Forsvarsmenn Reykjavíkurborgar telja starfsemi OR og REI lúta einkaréttar- lögum þar sem OR er sameignarfélag og REI hlutafélag. Spurningu um hvort jafnræðisregla hafi verið brotin verður svarað eftir að starfi stýrihóps lýkur. Skattrannsóknar- stjóri hefur kært niðurstöður rann- sóknar sinnar á skattalegum þætti fyrrum meðferðarheimilisins Byrgisins til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra. Þetta þýðir að talið er að um sé að ræða stórfelld refsiverð brot hvað varðar þennan þátt í starfsemi Byrgisins sem ekki sé hægt að afgreiða í yfirskatta- nefnd, heldur verði málið að fara til rannsóknar hjá lögreglu. Hinn efnahagslegi þáttur er varðar fjármál Byrgisins og for- svarsmanna þess er til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild ríkislög- reglustjóra. Samkvæmt upplýsing- um Fréttablaðsins mun deildin rannsaka samhliða efnahagsþátt- inn og hinn skattalega. Sá hluti Byrgismálsins svokall- aða sem snýr að meintri kynferðis- legri misbeitingu Guðmundar Jónssonar á fyrrverandi skjólstæð- ingum sínum hefur verið sendur frá embætti lögreglustjórans á Sel- fossi til ríkissaksóknara. Rannsóknin þar að lútandi varð- aði meðal annars átta konur sem höfðu lagt inn kæru á hendur Guð- mundi í Byrginu fyrir meinta mis- beitingu. Málið kom upp eftir umfjöllun um málefni Byrgisins í Kompásþætti Stöðvar 2. Skattaþáttur Byrgismálsins til efnahagsbrotadeildar Spilar þú tölvuleiki? Telur þú að verðsamráð við- gangist milli matvöruverslana? Fimm þingmenn Sjálf- stæðisflokksins vilja fella niður kröfu um tiltekið lágmarksútsvar sveitarfélaga. Hafa þeir lagt fram frumvarp á Alþingi þar að lútandi. Í dag verða öll sveitarfé- lög að hafa í það minnsta 11,24 prósenta útsvar. Fyrsti flutningsmaður er Erla Ósk Ásgeirsdóttir varaþingmað- ur. Í greinargerð með frumvarpinu er það sagt óeðlilegt að bundið sé í lög að innheimta skuli að lágmarki tiltekinn skatt af íbúum hvort sem hans sé þörf til að sinna lögbundnu hlutverki eða ekki. Lágmarksútsvar verði fellt út
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.