Fréttablaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 16
16 30. desember 2007 SUNNUDAGUR Innlendar fréttamyndir ársins 2007 Sé það rétt að mynd segi meira en þúsund orð segir góð mynd meira en mörg þúsund orð. Hér má sjá nokkrar þeirra mynda sem ljósmyndarar Fréttablaðsins tóku við ólík tækifæri á árinu sem senn er liðið. VITNIÐ Jónína Benedikts- dóttir var meðal þeirra mörgu sem báru vitni í Baugsmálinu í mars. Jón Gerald Sullenberger fylgist með vinkonu sinni spjalla við blaðamenn en Tryggvi Jónsson smeygir sér hjá. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SLÖKKT Í MIÐBÆNUM Mikið tjón varð þegar nokkur hús í miðborg Reykjavíkur urðu eldi að bráð í apríl. Enn er ekk- ert vitað um eldsupptök, né heldur hvað byggja á í stað húsanna sem brunnu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ÞUNG / LÉTT Geir og Ingibjörg Sólrún voru alvörugefin þegar þau ræddu við blaðamenn á tröppum Ráðherrabústað- arins eftir fyrstu formlegu viðræður sínar um stjórnarmyndun. Össur og Þorgerður Katrín voru öllu glaðbeittari. FRÉTTABLAÐIÐ/PJÉTUR TÝNDUR Vilhjálmur borgarstjóri brá á leik í íþróttahúsinu í Austurbergi þegar 500 leikskólabörn sungu Meistari Jakob á frönsku í tilefni af franskskotinni vetrarhátíð í Reykjavík. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SORG Hundaeigendur um land allt voru sem lamaðir þegar spurðist út að hundurinn Lúkas hefði fallið fyrir hendi ódæðismanns á Akur- eyri. Sunnlenskir héldu minningarathöfn á Geirsnefi. Sem kunnugt er kom í ljós að stóra Lúkasarmálið var þvæla frá upphafi til enda. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.