Fréttablaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 26
ATVINNA 30. desember 2007 SUNNUDAGUR6 COMPUTER SYSTEM MANAGER, KERFISSTJÓRI/UMSJÓNARMAÐUR TÖLVUKERFA The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Computer System Manager. The closing date for this postion is January 6, 2008. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to: reykjavikvacancy@state.gov Menntasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Umsjónarkennari Fossvogsskóli er hverfi sskóli fyrir sex til tólf ára börn í Reykjavík og er staðsettur í fallegu umhverfi í Fossvogs- dal. Skólinn var stofnaður árið 1971 og allt frá upphafi hefur mikil áhersla verið lögð á einstaklingskennslu og að koma til móts við mismunandi þarfi r, hæfi leika og áhuga hvers og eins. Í skólanum er öfl ugt starfslið og góður starfsandi. Umsjónarkennari óskast fyrir skemmtilega 11 ára krakka. Allir nemendur hafa umsjónarkennara sem fylgist með námi, líðan, ástundun og hegðun þeirra. Jafnframt er umsjónarkennari tengiliður við sérgreinakennara, sérfræðinga og foreldra/forráðamenn varðandi málefni nemenda. Góð stundaskrá. Staðan er laus frá áramótum. Umsóknarfrestur er til 3. janúar 2008. Nánari upplýsingar veitir Óskar S. Einarsson skólastjóri í síma 5680200 / 6648190 netfang: oskare@fossvogsskoli.is www.fossvogsskoli.is Foldaskóli Logafold 1, Grafarvogi, 112 Reykjavík. Kennarar Lausar stöður nú þegar: • Umsjónarkennara í 8. bekk, kennslugreinar eru danska og enska. • Stuðningsfulltrúi í 70-100% stöðu. • Skólaliða í mötuneyti 80-100% starf. Nánari upplýsingar hjá Kristni Breiðfjörð skólastjóra í síma: 540 7600 eða 664 8180 www.marelfoodsystems.com Marel ehf er dótturfélag Marel Food Systems hf sem er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá Marel Food Systems starfa yfir 2100 starfsmenn í 5 heimsálfum, þar af um 370 manns hjá Marel ehf á Íslandi. Vélahönnuður Vélahönnuð vantar til starfa í vöruþróunarferli Marel. Starfið felur í sér hönnun á vörum fyrirtækisins fyrir matvælaiðnað. Mikil áhersla er lögð á vönduð vinnubrögð og þarf viðkomandi að geta unnið sjálfstætt sem og í teymisvinnu. Öll hönnun fer fram í SolidWorks. Þú hefur: • tæknimenntun á vélasviði • þekkingu á teikniforriti Við bjóðum: • þjálfun í SolidWorks • afbragðs vinnuaðstöðu og mötuneyti • fjölskylduvænt vinnuumhverfi og sveigjanlegan vinnutíma • aðgang að íþróttaaðstöðu og gott félagslíf • styrki til símenntunar og íþróttaiðkunar Nánari upplýsingar um starf vélahönnuðar veitir Kristján Hallvarðsson, framkvæmdastjóri vöruþróunarferlis, kristjan@marel.is, í síma 563 8000. Fylla skal út umsóknir á heimasíðu Marel ehf., www.marel.com fyrir 4. janúar nk. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið gagnvart umsækjendum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.