Fréttablaðið - 30.12.2007, Side 39

Fréttablaðið - 30.12.2007, Side 39
ATVINNA SUNNUDAGUR 30. desember 2007 7 KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Félagsþjónusta Kópavogs: • Yfirseta í barnaverndarmálum • Félagsliði í kvöldþjónustu • Aðstoð við heimilisstörf • Forstöðumaður v/þjónustuíbúðakjarna • Starfsmaður við þjónustuíbúðakjarna Roðasalir - sambýli og dagþjálfun • Sjúkraliði • Starfsmaður til aðhlynningar Unglingasmiðjan • Meðferðarfulltrúar Hvammshús: • Kennari við sérúrræði Íþróttamiðstöðin Versalir: • Afgreiðsla/baðvarsla kvenna GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Digranesskóli: • Forfallakennari á yngra stig • Náttúrufræðikennari á unglingastig • Stærðfræðikennari á unglingastig • Smíðakennari • Matráður á kaffistofu starfsmanna 100% Hjallaskóli: • Umsjónarkennari á miðstig • Umsjónarkennari á yngsta stig • Danskennari - hlutastarf Kársnesskóli: • Forfallakennari • Starfsmaður í Dægradvöl 50% • Stuðningsfulltrúi í Dægradvöl 50% e.hád. Kópavogsskóli: • Stuðningsfulltrúi 80% • Forfallakennari Lindaskóli: • Skólaliði I – Dægradvöl 50% starf • Skólaliði II – Gangav/ræstir, hlutastarf • Forstöðumaður Dægradvalar Salaskóli: • Umsjónarkennari á yngsta stig • Starfsfólk í Dægradvöl, hlutastarf Snælandsskóli: • Gangav/ræstir 60% frá 1. jan. 2008 Vatnsendaskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl 30-50% • Stuðningsfulltrúi, fullt starf frá áramótum • Kennari v/forfalla í 3.-4.bekk frá 1.1.’08 Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is www.marelfoodsystems.com Marel ehf er dótturfélag Marel Food Systems hf sem er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá Marel Food Systems starfa yfir 2100 starfsmenn í 5 heimsálfum, þar af um 370 manns hjá Marel ehf á Íslandi. Corporate Editor Ritstjóri Hæfniskröfur: • háskólapróf í ensku eða enska sem móðurmál • mikil reynsla af textagerð • þekking á markaðsmálum • kunnátta á helstu umbrotsforrit • reynsla af verkefnastjórnun • góð íslenskukunnátta Nánari upplýsingar um starf ritstjóra veitir Ingólfur Örn Guðmundsson, markaðsstjóri, ingolfur@marel.is, í síma 825 8118. Umsóknir skal senda á ingolfur@marel.is fyrir 2. janúar nk. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið gagnvart umsækjendum. Marel óskar eftir að ráða ritstjóra á markaðssvið fyrirtækisins. Viðkomandi hefur umsjón með allri textagerð og ritstjórn á bæklingum, fréttabréfum, heimasíðu, auglýsingum sem og öðru markaðsefni við ytri og innri markaðsfærslu. Auk þess mun viðkomandi taka þátt í að verkefnastýra ársskýrslu og koma að fjölbreyttri textagerð í alþjóðlegu umhverfi Marel Food Systems. Við leitum að drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á markaðsmálum, reynslu af ritstörfum og afbragðsgóðri tungumálakunnáttu. Starfinu fylgja ferðalög og samskipti við viðskiptavini, fagtímarit, fjölmiðla og alþjóðlegt sölu- og þjónustunet Marel Food Systems.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.