Fréttablaðið - 30.12.2007, Qupperneq 43
SMÁAUGLÝSINGAR
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Lautasmára.
Húsg. geta fylgt, ísskápur og uppþv.v.
uppl. konni@hotmail.com 897-9161
Til leigu fyrir reglusama einstaklinga
40 ferm, 2 herbergja studio íbúð í
Garðabæ, sérinngangur, sérgarðskiki.
laus 1 jan. 2008 uppl í s. 824-5244
3 herb. 120 fm íbúð í Skuggahv. til
leigu. Verð 160 þ. á mán. Uppl. í síma
660 8505.
EINBÝLISHÚS-25 fm.einbýlishús leigist
út til 31.maí 2008.Hentugt fyrir par í
námi. Upplýsingar í síma 898 2821,
eftir 1.janúar.
77 fm, tveggja herb. íbúð til leigu
í Grafarholti. Bílastæði í bílakjallara.
Leigist með eða án húsgagna og heimil-
istækja. Uppl. í síma 860 6186 (Einar)
Geymsluhúsnæði
Tökum tjaldvanga í geymslu í
Mosfellsbæ. Bjarni sími 698 0906 &
445 9535.
ATVINNA
Atvinna í boði
Ísbar/Booztbar,
Kringlunni.
Óskum eftir að ráða í eftirfar-
andi starf: dagvinna á tímabil-
inu 8.30-16.30, heilsdags eða
hálfsdags starf. Góð laun í boði
fyrir réttan aðila.
Einungis traust og heiðarlegt
fólk kemur til greina. Uppl. í s.
898 7924, Kristinn eða senda
umsókn á cyrus@simnet.is
Óska eftir að ráða vanann trailer bíl-
stjóra frá og með áramótum. Góð laun
fyrir réttan mann. Uppl. í s. 894 9690.
Öryggisgæslan ehf.
Óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu á
nóttunni, unnið í viku og frí í viku. 9
tíma vaktir í senn. Uppl. hjá Einari í s.
856 5031 og Hallgrími í s. 856 5030.
Fram að áramótum er aukavinna frá
18 des - 30 des, unnið á mismunandi
vöktum allan sólahringinn.
Atvinna óskast
Vantar þig Smiði, múrara
eða járnabindingamenn?
Höfum á skrá menn sem að
óska eftir mikilli vinnu. Geta
hafið störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjón-
usta s. 661 7000.
Matsveinn óskar eftir plássi frá miðjum
janúar. Er einnig vanur málari. Uppl. í
s. 822 9562.
TILKYNNINGAR
Tapað - Fundið
Hvítur plastpoki með gullúri tapaðist í
Breiðholti 28. des. Finnandi hafi sam-
band í síma 8632209
Tilkynningar
Jólabarnið
Ásdís Halla varð 12 ára þann
24. desember síðastliðinn.
Amma Geraldine óskar ykkur
Geraldi gleðilegra jóla og far-
sælt nýtt ár.
Ýmislegt
Sambýli í miðborginni. Sjálfstæð, ein-
stæð og vel stæð kona hefur áhuga
á sambýli sem býður uppá samhjálp,
gleði og hagræði. Áhugasamir, ábyggi-
legir og æðrulausir sendi póst á gervin-
etfang@hotmail.is.
Einkamál
Óska eftir að kynnast konu á aldrinum
45-60ára. Upplýsingar í síma 8929512
SUNNUDAGUR 30. desember 2007 11
TIL SÖLU
Auglýsingasími
– Mest lesið