Tíminn - 03.05.1981, Síða 8

Tíminn - 03.05.1981, Síða 8
8 Sunnudagur 3. mal 1981 REYKJAVÍKURHÖnf Reykjavíkurhöfn vinnur að því að gera byggingarhæfar lóðir á tveim athafnasvæðum við höfnina: I. A fyllingu utan Grandagarðs. Lóðir þarna eru ætlaðar fyrir fyrirtæki sem tengd eru sjávarútvegi, fiskvinnslu og þjónustu við útgerð. II. Svæði við Skútuvog við Kleppsvik: Þar eru lóðir hugsaðar fyrir fyrirtæki, sem áherslu leggja á skipaviðgerðir. Þeir sem áhuga hafa á að koma til greina við lóðaúthlutanir á svæðum bessum, sendi skriflegar umsóknir til Hafnar- skrifstofunnar Hafnarhúsinu v/Tryggva- götu fyrir 20. mai n.k. Állar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Dvöl í sveit tvö dugmikil og hraust 7 ára börn óska eftir að komast i sveit 1-2 mánuði i sumar. Upplýsingar i sima 72539 eftir kl.7 á kvöldin. Sportvöruverzlun Ingólfs (Jskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SIMI 1-17-83 ■ REYKJAVÍK Hafnarstjórinn í Reykjavík Borgarspítalinn Lausarstöður Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra viö Endurhæfinga- og hjúkrunardeild Borgarspitaians — Grensásdeild — er laus til umsóknar nú þeg- ar. Staðan veitist frá 1. júni 1981, eöa eftir samkomulagi. Um- sókn fylgi uppiýsingar um nám og fyrri störf og sendist skrif- stofu hjúrkunarforstjóra fyrir 15. mai n.k. Uppl. veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra I sima 81200. Reykjavik, 30. april 1981. Borgarspitalinn Allir vita, en sumir að reiðhjól barna eru best geymd inni að vetrarlagi. yUJJEMW, NU ER TÆKIFÆRIÐ Eigum nokkur sett af þessum gullfallegu svefnherbergissettum á einstaklega góðu verði Rúm 150x200 — Náttborð — Útvarp Snyrtiborð — Kollur — Tveir lampar Dýnur — Rúmteppi Allt þetta kr. 9.683 A HUSCiÖCiH / J / \ Síðumúla 4, sími: 31900 Rafmagnsveitur ríkisins Rafmagnsveitur rikisins óska eftir aö ráöa aöstoöarmann viö gæsiu í Stjórnstöö Byggöalinu aö Rangárvöiium á Akureyri. Reynsla viö rekstur rafveitukerfa æskileg. Uppiýsingar um starfiö veita Ásgeir Jónsson Akureyri sima: 96- 25641 og rekstrarstjóri Rafmagnsveitna rikisins Reykjavfk. Umsóknin ásamt uppiýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Raf magnsveitur rikisins Laugavegi 118, Rvik. Fjarlægðarsteypustólar Húsbyggjendur, verktakar og aörir framkvæmdaaöiiar I mann- virkjagerö um land allt. Notiö fjarlægöarsteypustóla okkar viö rafmagns- og járnalagnir. Stólarnir eru framieiddir I geödeild Borgarspítalans I Arnarholti á Kjaiarnesi. Hafiö samband viö steypugeröina f síma: 91:66680 eöa 91:66681, sem veitir allar nánari upplýsingar. Geödeildin Arnarhoiti. Hrossasýningar vorið 1981 Forskoðun kynbótahrossa vegna fjórðungssýningar á Suðurlandi, sem fram fer á Gaddstaðaflötum 2.-5. júlí, verður eins og hér er áætlað Sýnd verða hross með afkvæmum og ein- staklingar. Formenn allra hestamanna- félaga svo og skrifstofur héraðsráðu- nauta, hafa skráningaeyðublöð og ber hverjum sýnenda að útfylla þau með nákvæmum upplýsingum eins og þar er til ætlast, og skila siðan aftur til sömu aðila, i siðasta lagi 15. mai. önnur kyn- bótahross en þau, sem tilkynnt eru á þennan hátt verða ekki forskoðuð. Ekki má nota þyngingar með járningu og hóf- hlifar eru aðeins leyfðar, ef þörf krefur, við skeiðsýningar. Forskoðun annast ráðunautarnir Stein- þór Runólfsson, Pétur K. Hjálmsson og Þorkell Bjarnason. 21. mai. Keflavik ki 10, Hafnarfj. Garða- bær kl. 15, Kópavogur kl. 18. 22. maí. Kjós kl. 10, Kjalarnes kl. 14, Mos- fellssveit kl. 17. 23 mai, Viðivellir Stóðhestar kl 9, hryssur kl 14. 25. mai. Við Hraunsá kl 10, L-Hrauni kl. 13, Selfossi kl 16. 26. mai. Fljótshlíð kl. 11, Hemla kl. 15, Bólstaður kl. 18 27. mai Holtkl 9, Skógar kl. 14, Vik kl 20,. , 28 . mai. Álftaver kl 10, Klaustur kl 14. 29. mai. Hveragerði kl. 13, Þorlákshöfn kl. 17. 1. júni. Skarð, Landikl. 11, Hvolsvöllur kl. 16 2. júni. Hella kl. 10. 3. júni. Árnes kl. 10, Flúðir kl. 14, Murneyrar kl. 20. 4. júni Laugarvatn kl. 10, Torfastaðir kl. 15. 5 júni. Bjarnastaðir, Grimsnesi kl. 11. * Búnaðarfélag Islands HROSSARÆKTIN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.