Tíminn - 03.05.1981, Qupperneq 10

Tíminn - 03.05.1981, Qupperneq 10
10 Sunnudagur 3. mai 1981 Jónas Guðmundsson blaðamaður: Olíuævintýrið spillir sambúð á Norður-Kallottunni Finnar óttast að missa fólkið til Norður-Noregs Samvinna Islands viö önnur Noröurlönd ber sterkan svip af hinni landfræöilegu fjarlægö milli okkar lands og annarra norrænna landa. Leiöum t.a.m. hugann að þvi hversu slitrótt samvinna okk- ar við þessar þjóðir er miöaö viö samvinnu hinna noröurlanda- þjóöanna siná milli. Og er ekki aö furöa. Setji fjarlægöin svip á samvinnutilraunir okkar, þá má segja aö nálægöin setji álika svip á samvinnu þeirra. Þar sem sam- eiginleg landamæri, er lykkjast óravegu um lendur Skandinaviu, hafa aö miklu leyti veriö afmáö með samningum Noröurlandanna á milli, væri ef til vill réttara aö tala um sambUÖ þjóöa frekar en samvinnu. En eins og á öörum vettvangi getur sambúö þjóölanda valdiö erfiöleikum. Svo viröist sem slik- ir erfiöleikar séu nú i aösigi i norðurhéruöum Noregs, Svi- þjóöar og Finnlands. Þetta svæöi hefur i heild gengiö undir nafninu Noröur-Kallotta, og fylkin innan þess, Finnmörk, Troms og Norr- landen i Noregi, Norrbotten i Svi- þjóö og Lappland i Finnlandi, hafa haft meö sér sérstaklega náiö samstarf. Liklega vegna þess aö málefni þeirra eru inn- byröis skyld og skyldleikinn þar meiri en viö málefni hinna „rikj- andi” fylkja i suöri. Olían kemur NU er hins vegar bUið aö boöa ris sólarinnar i vestri. Fyrir utan noröur-norsku ströndina var s.l. sumar byrjaö aö bora eftir oliu, og þó engin hafi enn fundist þá eru yfirgnæfandi likur á aö þess séskammtaö biöa þó enn sé óvist hve stórt ævintýrið verður. Full- vist má telja aö þetta dularfulla jaröefni muni á þessum slóöum hafa mikil áhrif á efnahags- og atvinnulif, eins og það hefur gert hvarsem það hefur fundist. Mikiö mannlegt átak þarf til að beisla oliuauðlindina. Jafnvel áætlunar- bUskapur norskra krata hefur heldur ekki nægt til að koma i veg fyrir hin hvimleiðu áhrif af svartagullsævintýri, eins og á- standið i kringum Stavanger ber meö sér. Þó viss spennings gæti vafa- laust vegna boöunar ævintýrisins, þá hafa áhyggjur ráöamanna I Norrbotten og Lapplandi farið vaxandi. Allt Kallottusvæöiö er oröiö einn stór atvinnumarkaöur, og þvi mun þensla og eftirspurn i Tromsfylki hafa mikil áhrif hjá þeim. Sérstaklega á þetta viö um Lappland, þar sem atvinnulif hefur verið viökvæmt og atvinnu- leysi fariö vaxandi. Ahyggjunum er vel lýst meö oröum Heikko Annanpolo, skipulagsstjóra i Rovaniemi, höfuöstaöar Lapp- lands: „Hættan er sú”, segir Annan- polo”, aö þegar oliuævintýrið hefst I Norður Noregi, þá munum viö missa fólkiö, vinnuaflið, þangaö. Eftir sætum viö meö litiö sem ekki neitt, nema veikari byggö, skertan mannfjölda, og yfirgefin mannvirki”. Kuldi á Lapplandi Annanpolo þessi var einn af þeim sem undirritaöur hitti aö máli i snöggri ferö sem farin var til nokkurra af stærri stööum Noröur-Kallottunnar, I samfylgd dansks blaöamanns frá Ritzau fréttastofunni, fyrir nokkru siöan. Fyrsti áfangastaÖur okkar var einmitt Rovaniemi. Þegar okkur bar aö garöi höföu vetrarvindar tekiö aö leika um þennan 30 þús- und manna bæ, og kuldalegur svipur byggöarinnar duldist eng- um. Þaö var hins vegar ekki fyrr en viö höföum staöiö viö nokkra stund i bænum, sem viö uröum varir viö aöra napra vinda sem einnig létu til sin taka og þaö nokkuö inn Ur húöinni. Vindar at- vinnudeyföar. Okkur var tjáð aö allt frá árinu 1972 heföi atvinnu- leysi fariö vaxandi i Lapplandi, og var samkvæmt nýjustu heildartölum, 13,4% aö meöaltali áriö 1979. Asko Oinas, landshöföingi Lapplands, sem viö náöum skjót- lega tali af, sagöi okkur aö hinar heföbundnu atvinnugreinar i Lapplandi heföu á undanförnum árum átt I vök aö verjast. Af heildarvinnuafli sem teldi rúm- lega 70 þúsund manns, heföu á milli sex og sjö þúsund misst at- vinnuna viö skógarhögg og land- búnaö vegna þess aö störfin heföu veriö lögö niöur. 1 staöinn heföi orðiö litils háttar uppbygging i smáiðnaði, en þó nokkru meiri I feröamannaiönaði. Nýju störfin hafa þó alls ekki náö aö koma i staö þeirra týndu, og þvi hafi at- vinnuleysi aukist. Kviöi Oinas af áhrifum norsku oliunnar er raunverulegur: „Viö getum ekki lengur hugsaö til þess aö til dæmis Lappland leggi Noröur-Noregi til vinnuafl. Viö höfum séö þetta fólk vaxa hér úr grasi, og stabiö straum af mennt- un þess. Siöán ættum viö aö sjá á eftir þvi I oliuiönaöinn. Viö viljum aö störf þess komi heimabyggð þess og föðurlandi einnig til góöa”. Finnar hafa bitra reynslu af þvl aö missa fólkiö Ur landi, og má i þvi sambandi minna á aö finnski minnihlutinn i Sviþjóö telur nú 350 þúsund manns, og er orðinn mun stærri en sænski minnihlutinn i Finnlandi, sem aöeins telur 250 þúsund manns. Kvíði og vœnting En olian er á næsta leyti, og Finnar fá varla nokkru breytt meö komu hennar. Þaö fara þeir heldur ekki fram á. Hins vegar hafa þeir sett fram ákveönar ósk- ir um skipulag framkvæmda i kringum hana. Þeir eiga eins og áöur er lýst við sin atvinnuvanda- mál aö striöa, en olian er atvinnu- skapandi kraftur. Þaö sem Finn- ar fara i reynd fram á er aö losna viö hæctuna á aö missa fólkiö meö þvi að fá aö gerast þátttakendur i oliuævintýrinu á heimaslóöum. Að finnsk fyrirtæki fái oliuverk- efni aö glima viö. Þeir hugsa þvi til oliunnar bæöi meö kviöa og væntingu. Meö oröum Annanpolo skipulagsstjóra: „,Ég geri mér grein fyrir aö aö- eins nokkrir tugir Finna, eöa i mesta lagi tvö til þrjú hundruö, geta oröiö þátttakendur i sjálfri oliuframleiöslunni. En ég vona aö nokkur þúsund Finnar veröi á einhvern hátt tengdir oliunni, og þá vonandi á heimaslóöum”. Þaö sem gefur slikum vonum byr undir báöa vængi eru ýmsar yfirlýsingar ráöandi Norðmanna frá siðustu árum. Er þar ekki sist um aö ræöa sjálfan Odvar Nordly, sem aðeins nýlega lét af embætti forsætisráöherra Noregs. Nordly sagöi t.d. á Kallott ráöstefnu i Tromsö i nóvember 1979: „Viö höfum látib þaö koma Asko Oinas, landshöföingi á Lapplandi, i fylgd meö Uro Kekkonen, forseta: „Viö höfum séö um menntun þessa fólks, og viljum aö störf þess nýtist á heimaslóöum.” skýrt fram, aö umsvifin i kring- um væntanlega fundi á oliu og gasi á okkar landgrunni, ber aö lita á sem sameiginlega auölind, beint og óbeint ætlaöri aö koma allri Noröur-Kallottunni til góöa, með uppbyggingu atvinnulifs og tryggingu jafnrar byggöar”. Þannig hljóma yfirlýsingarnar. Hvernig skyldu þær koma heim og saman við raunverulegar áætlanir Norömanna um nýtingu oliunnar? Fylkisstjórnin i Rovaniemi lét á siðasta ári gera skýrslu um þessar áætlanir með sérstöku tilliti til þátttöku Finna og Svia. Skýrsluna unnu tveir hagfræöingar i Bodö, og byggðu þeir að mestu á skjölum frá orku- ráöuneyti Norömanna. Rétt er að Loforð Nordlgs og efndir Frá Tromseyju. Tromsö tekur væntanlega stakkaskiptum á næstu árum. En ætla Norömenn sér um of?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.