Tíminn - 03.05.1981, Qupperneq 12

Tíminn - 03.05.1981, Qupperneq 12
12 Sunnudagur 3. mai 1981 Sunnudagur 3. mai 1981 21 MARGT AF ÞVÍ BESTA Rætt við dr. Gerald Kallas Menningarstofnun Bandaríkjanna í Reykjavík HV —Viö Neshaga i Reykjavik er til húsa stofnun, sem á Islensku nefnist Menningarstofnun Banda- rikjanna. Hlutverk hennar er aö dreifa á íslandi upplýsingum um Bandarikin, koma á framfæri af- stööu bandariskra stjórnvalda til hinna ýmsu heimsmála, auk þess aö vera nokkurs konar framvörö- ur i kynningu bandariskrar menningar á Islandi. Oft er þessi stofnun nefnd áróöursdreifistöö. Er þaö meö nokkrum rétti, þvi hún er tals- maöur stjórnvalda stórveldis, sem á hagsmuna aö gæta hér- lendis, likt og viöa annars staöar. Fer ekki hjá þvl aö sem slik reyni hún aö minnsta kosti aö haga upplýsingastreymi á þann veg sem hennar málstaö getur þjónaö best og væri þaö barnaskapur einn aö ætla hana áróöursfria. Þó er þaö svo, aö einn nefnir áróöur, þaö sem annar nefnir hlutlausar upplýsingar. Auk þess á hér ekki aö fjalla um þaö hvort Menn- ingarstofnunin ástundar áróöur eöur ei. Andstæöingar bandariskrar stefnu i heimsmálum og þeir sem mótfallnir eru aöild fslands aö NATÓ hneigjast margir til þess aö álfta stofnun þessa tengda NATO og herstööinni á Miönes- heiöi, meir en bandariskri menn- ingu. Telja þeir hana hafa þann tilgang einan aö halda okkur inn- an NATO og herstööinni á sinum staö, en önnur starfsemi sé yfir- skin og ekkert annaö. Ekki skal lagöur dómur á réttmæti þeirrar skoöunar. Bandarisk stjórnvöld vilja halda tslandi innan NATO og viöhalda herstööinni og þvi hlýtur Menningarstofnunin, sem ber skylda til aö upplýsa um af- stööu bandariskra stjórnvalda og reyna aö afla henni fylgis, aö hafa þau mál á dagskrá sinni. Hins vegar er dagskráin svo fjölbreytt, aö færa má þvl rök aö þar sé aö- eins um einn þátt af mörgum aö ræöa. Hvaö sem öllu þessu liöur, þótti ekki úr vegi aö ganga á fund Dr. Gerald Kallas, sem er annar af tveim bandariskum yfirmönnum Menningarstofnunarinnar á Is- landi, en hann er jafnframt ábyrgur fyrir fjölmiölatengslum bandariska sendiráösins á íslandi og hlýtur þvi aö teljast veröugur fulltrúi bandarlskra stjórnvalda á lslandi. Þaö er einmitt viötal viö hann, sem þessi langi formáli er aödragandi aö, en fyrir nokkru sættist Dr. Kallas á aö svara nokkrum spurningum, varöandi Bandarlkin, stööuna milli þeirra og Sovétrlkjanna, NATO, her- stööina og fsland. Breytt viðhorf Blm: Ef viö byrjum á stööu mála milli Bandarikjanna og Sovétrikjanna. Hvernig myndir þú skilgreina hana I dag? Kallas: Ég verö aö færast und- an þvi aö skilgreina þá stööu. Þaö upphófust breytingar á henni þegar Afganistan máliö kom upp. Þær breytingar hafa aukist eftir þvi sem mál hafa þróast I Pól- landi. Þessi breyttu viöhorf eru nú I athugun hjá nýrri rikisstjórn, sem segja má aö sé aö endurmeta stööuna. Vissulega er sambandiö milli Bandarikjanna og Sovét- rikjanna ekki eins hlýlegt og þaö var fyrir innrás Sovétmanna i Afganistan. Ég tel hins vegar mjög erfitt aö spá fyrir um þaö i dag hver afstaöan milli þeirra endanlega veröur, þegar áhrif þessarra breytinga eru komin i ljós. NATO að vakna Blm: Telur þú þetta ástand ein- vörðungu aö rekja til aögeröa Sovétmanna, eöa eru Bandarlkin og bandamenn þeirra einnig ábyrg? Kallas: Til aö svara þessari spurningu, mætti spyrja annarr- ar. Þaö er, hvers vegna hernaöarleg uppbygging Sovét- manna er svo langt fram yfir þaö, sem varnarþörf þeirra krefst. A sama tima og Bandarikin og aöildarrlki NATO eru aö hægja á **tt Dr. Gerald Kallas þegar Bandarikin voru aö fullu þróuö efnahagslega, en S-Ame- rlku rlki ekki, þá hafi rikt eins konar Stóra-Bróöur viöhorf gagn- vart rikjum suöurálfunnar. Ég tel þó aö frá þvi John F. Kennedy kom á fót framfarabandalaginu, hafi veriö litiö á þessi ríki sem jafn-réttháa bandamenn. Blm: Hvaö meö E1 Salvador, til dæmis? Kallas: Okkar helsta áhyggju- efni þar, er aö áhrifum veröi beitt utanlandsfrá I E1 Salvador. Við viljum fá frjálsar kosningar I landinu, þar sem allir flokkar gætu boöiö fram. Viö viljum hvorki halda fram málstaö hægri manna eöa vinstri manna þarna, þvi viö trúum á rétt þeirra til aö ákveöa sjálfir hverjir mynda rikisstjórn þeirra. Blm: Hvaö um efnahagslega heimsvaldastefnu? Kallas: Ég á erfitt meö aö koma auga á efnahagslega heimsvaldastefnu af okkar hálfu, aö minnsta kosti núna þegar Venesuela ákvaröar hversu mikla oliu viö fáum og hvaöa verö viö greiöum fyrir hana, meöan Perúmenn taka fiskiskip okkar fyrir veiöar á svæöum, sem þeir ákveöa aö viö megum ekki veiöa á, og svo framvegis. Þaö fer ekki hjá þvl aö þaö vakni sú spurning hver heimsvaldasinninn er. Ég tel þaö augljóst aö i heimin- um I dag eru riki ákaflega gagn- kvæmt háö hvert ööru. Viö verö- um aö treysta I æ rikari mæli hver á annan. Þess vegna veröur hvert riki að viröa önnur i auknum mæli. Ég tel þvl efnahagslega heimsvaldastefnu ákaflega erfiöa I framkvæmd I dag, ef ekki ómögulega. Sérstaklega er þetta augljóst hvaö varöar hráefnaþörf okkar og orkuþörf, þvl viö erum háöir öörum rlkjum aö þvl leyti til. Blm' I ljósi þessarra skoöana, hvaö vildir þú segja um þá ákvöröun bandarískra stjórn- valda aö taka til endurskoöunar afstööu sina til hafréttarmála og setja alla hafréttarráöstefnuna 1 hættu meö þvl? Kallas: Mér þykir þaö engan veginn undarlegt aö ný rlkis- stjórn vilji taka til endurskoöunar drög aö sáttmála, sem kemur til meö aö veröa ráöandi um allt varöandi tvo þriöju hluta af yfir- borði jaröar. Þaö hlýtur aö þurfa aö skoöa drögin i ljósi vaxandi þarfar Bandarlkjanna fyrir hrá- efni af ýmsu tagi, þvi birgöir okk- ar, eins og heimsins alls veröa æ takmarkaöri. bandalagsins. Þaö er nauösynlegt aö móta afstööu til þess, til dæmis vegna þess hversu háö Evrópa er oliu frá Miö-Austurlöndum. Þaö rikir hins vegar ekkert ráö- leysi gagnvart Póllandi. 1 þvi máli eru NATO rlki sammála og bandalagiö er sterkt og sameinaö gagnvart þvl sem þar gæti gerst. Ég held aö NATO hafi þegar breyst, einkum vegna þess aö önnur rlki bandalagsins eru ekki jafn háö Bandarikjunum og þau voru. Ée eet ekki spáö um áfram- haldandi þróun, aö ööru leyti en þvi aö ég fæ ekki séö að bandalag- iö stækki, eöa færi út kvlar slnar aö neinu verulegu leyti. Eina stækkun bandalagsins væri ef Spánn gengi I þaö, sem auövitaö væri jákvætt. Hins vegar held ég bandalagiö hljóti i næstu framtíð aö leita lausna á innri vandamál- um, fremur en aö reyna einhverja útþenslu. Öryggi i fjölda Blm: Frá þvl fyrsta hefur aðild Islands aö NATO verið deiluefni i landinu. Hvaöa tilgangi þjónaöi innganga okkar 1 bandalagiö og hvaöa tilgangi þjónar vera okkar 1 þvi I dag, aö þinu mati? Kallas: Ég lit þannig á, aö inn- ganga ykkar og vera I NATO þjóni fyrst og fremst þvi aö þaö felst öryggi I fjölda. Hiö raun- verulega öryggi, sem felst i NATO-aöild, liggur i þeirri klá- súlu sáttmálans, sem segir aö lit- iö verði á árás á eitt aöildarriki sem árás á þau öll. Meö öörum oröum, Sovétmenn geta ekki sýnt Islandi hernaöarlegan yfirgang, án þess aö standa frammi fyrir styrjöld eftir endilöngum vlglin- unum milli austurs og vesturs. 1 þessu liggur tilgangur aöildarinn- ar og hefur legiö frá upphafi. Ég sé ekki aö þaö hafi breytst neitt. Blm: Margir tslendingar telja þaö hafa veriö mistök aö ganga i NATO. Hafi þaö veriö mistök, hvaöa áhrif telur þú aö þaö myndi hafa aö leiörétta þau meö út- göngu úr bandalaginu núna? Kallas: Gengi Island úr NATO myndi þaö veikja bandalagiö sem heild. Komi til styrjaldar meö heföbundnum vopnum, til dæmis, verður aö flytja alls kyns birgðir og búnaö yfir Atlantshafiö og þá er augljóst aö þaö er stór og alvarleg spurning hver hefur vald á þeim flutningaleiöum. Auk þess myndi þaö svipta ts- land vörninni sem felst i aöild aö NATO. Viö getum spurt okkur I dag, hvort innrás heföi veriö gerö I Afganistan, heföi þaö riki veriö sin megin. Aö þeir telji sig eygja einhverja möguleika til þess aö heyja slika styrjöld. Þaö er ótta- vekjandi. Skotmark hvort eð er Blm: Þvl hefur veriö haldiö fram að herstööin á Miönesheiöi muni gera tsland aö skotmarki kjarnorkuflauga, ef til átaka af þvi tagi kemur. Værum viö ekki öruggari án stöövarinnar? Kallas: Alþjóöaflugvöllur af þessari stærð yröi skotmark hvort eö er. Þar breytir dvöl varnarliösins engu um. Ég held aö þeir sem halda þvi fram aö varnarliöiö geri flugvöllinn aö skotmarki, hafi ekki gert sér neina grein fyrir landfræöilegri legu tslands. Vamarliöiö minnkar 1 sjálfu sér ekki heldur llkurnar til þess aö skotiö veröi á völlinn, ef til sllkra átaka kemur. Ég vil endurtaka aö varnargildi aöildar ykkar aö NATO og dvalar varnarliösins hér á landi, er fyrst og fremst þaö aö meö því aö halda NATO nógu sterku og sameinuöu, er hægt aö koma i veg fyrir aö sllk átök hefj- ist. Þaö er enda eina vörnin sem raunhæf er. Staðreyndin er sú, aö ég tel llk- legtaö þótt varnarliö væri ekki til staöar hér og tsland væri ekki i NATO, myndi bandalagiö reyna aö koma til aöstoöar, ef tslandi væri ógnaö. Án stöövarinnar yröi slikt þó mun erfiöara. Viö skulum einnig leiöa hugann aö þvi, aö Sovétmönnum væri mikill hernaöarlegur ávinningur aö þvi aö ná tökum á tslandi. Þaö má hugsa sem svo, aö úr þvl aö- geröirnar i Afganistan gengu, hvi þá ekki tsland líka? Umræða á lágu plani? Blm: Aö lokum, Dr. Kallas. Nú ert þú ábyrgur fyrir fjölmiöla- tengslum bandariska sendiráös- ins hér og hefur slöastliöin tvö ár starfaö mikiö i tengslum viö fjöl- miöla. Hvaö finnst þér um þá um- ræöu sem 1 þeim á sér staö um al- þjóöamál, svo og um NATO. Kallas: Sum dagblaöa ykkar fjalla ekki aö verulegu marki um alþjóöamál og flytja ekki fréttir af þeim nema I litlum mæli. Þaö markast efalaust af því aö blööin hafa ekki rými fyrir erlendar fréttir. Þaö sem ég hef haft mest gam- an af I blööum hér, er hvernig þau deila sin á milli I leiöurum og öör- um skrifum. Þar koma oft upp verulega skemmtilegir hlutir. MARGT AF ÞVÍ SEM MIÐUR FER framlögum slnum til þessarra mála, eru Sovétmenn aö auka mikiö viö framlög sin. Ég held aö NATO rlkin séu i dag aö vakna gagnvart raunveru- leikanum I þessum efnum. Þvl miöur er þaö á sama tima og þessi riki búa viö samdrátt i efna- hagsmálum. Nei, ég held ekki aö Bandarlkin eöa bandamenn þeirra hafi átt þátt I aö skapa þá spennu sem rikir I dag. Bandarikin, eins og önnur NATO riki, yröu þvl fegin aö geta stöövaö vopnaframleiöslu sina. Uppgjöf Blm: Sumir friöarsinnar halda þvi fram, aö Bandarikin hafi þaö i hendi sér aö ná fram veraldar- friöi, til þess þyrftu þau aðeins aö hætta þátttöku I vopnabúnaöar- kapphlaupinu. Hver telur þú aö áhrif þess yröu, ef Bandaríkin ákvæöu aö draga saman hernaöarviöbúnaö sinn einhliöa? Kallas: Ég tel þaö væri þaö sama og uppgjöf. NATO riki hafa þegar dregið saman útgjöld sin til hermála, á sama tlma og Sovét- rikin og bandamenn þeirra auka verulega sln útgjöld til sömu mála. Ef viö drögum einhliöa saman aö verulegu leyti, og þaö kæmi I ljós aö Sovétríkin fylgdu ekki á eftir, þá væri þaö hrein uppgjöf. Ég held þaö sé allt of mikil áhætta til aö taka og þaö sé alls ekki raunhæft aötala um slikt sem skref I átt til friöar. Viö verö- um aö halda áfram þvi aö tryggja friö meö ógnun þess sem á móti kæmi, ef átök yröu hafin. Nóg fyrir hvort tveggja Blm: Þvi hefur veriö haldiö fram, meöal annars I viötali viö bandariskan prófessor I Tlman- um nýlega, aö fjárveitingar til hernaöaruppbyggingar kæmu I veg fyrir aö Bandarikin næöu aö leysa ýms vandamál innan landa- mæra sinna, svo sem fátækt, glæpatlöni, menntunarvandamál og fleiri. Getur þú aö einhverju leyti tekiö undir þaö viöhorf? Kallas: Þetta er ekki nýtt undir sólinni. Þessum rökum hefur ver- iö haldiö á lofti nokkuö lengi. Staöreyndin er hins vegar sú, aö þaö er ákveöiö viöhorf, fremur en fjármagnsskortur vegna fram- laga til hernaðarmála, sem kem- ur I veg fyrir þær framfarir sem rætt er um I þessu sambandi. Viö teljum aö fólk eigi aö bjálpa sér sjálft, eftir þvi sem mögulegt er. Viö höfum ekki trú á forsjá vel- feröarrlkisins frá vöggu til graf- ar. Viö dáumst aö mörgu þvl sem gert hefur verið I velferöarrlkjum Skandinavlu, meö félagsþjón- ustukerfum þeirra. Viö óttumst hins vegar aö sllkt kerfi brjóti niöur frumkvæöi einstaklingsins. Þaö er umdeilanlegt hversu lengi slikt kerfi getur haldist uppi, þeg- ar einstaklingurinn er sviptur öll- um hvötum til átaka og árangurs. Ég býst viö aö besta lausnin liggi einhvers staðar á milli okkar kerfis og þess skandinaviska. Auk þess tel ég aö fjármagn sé fyrir hendi til aö gera hvort tveggja, þaö er, aö halda uppi nægilegum fjárveitingum til varnarmála og fylgja eftir þeim félagslegu áætlunum, sem geta leyst flest þessarra vandamála sem viö er aö glima heima fyrir. Viö þurfum vissulega aö aöstoöa þá sem ekki geta hjálpaö sér sjálfir og ég bendi i þvl sambandi á aö i stefnu rlkisstjórnar Reag- ans er ein af lykilsetningunum sú aö ekki sé ætlunin aö taka neitt frá þeim sem þurfandi eru. Hæfir leiðtogar? Blm: Bandaríkin einkennast aö mörgu leyti af innri átökum og deilum, sem sjá má I kynþátta- málum, spennu milli snauöra og rikra og svo framvegis. Getur riki, sem býr viö þessi innri átök raunverulega talist hæft til aö vera leiötogi stórra hluta veraldarinnar? Kallas: Ég held þaö, já. Þessi mynd, sem þú dróst upp, er held- ur ekki alveg raunhæf. Hluti vandans er fréttaflutningur, sem einblínir á vandamálin og segir frá þeim. Þaö sem jákvætt er kemst ekki i umfjöllun fjölmiöla og þaö bjagar þá mynd sem er- lendir aöilar fá af Bandarikjun- um. Staöreyndin er sú, aö viö höfum tekiö til okkar af menningu allra heimshorna og blandaö þvl sam- an. Afraksturinn er liflegt og kraftmikiö þjóöfélag, sem felur i sér margt af þvi besta sem til er i veröldinni i dag, en þvl miður einnig margt af þvi sem miður fer. Það sem er undravert er ekki aö viö skulum búa viö þessi vandamál, heldur þaö hversu fá og Htilvæg þau 1 raun og veru eru, þegar horft er á heildarmyndina. Til Bandarlkjanna hefur flutst fólk frá Evrópu, af þjóöernum sem öldum saman höföu veriö óvinir og háð styrjaldir innbyrðis. Þeim hefur tekist aö búa saman I friöi og deila kjörum I Bandarikj- unum. Þær innri deilur og vandamál, sem veriö er aö glima viö I dag innan Bandarikjanna, eru I raun, i mínum huga, uppsprettur styrk- leika fyrir Ameriku, en ekki veik- leikar og skeröa þvl I engu hæfni okkar til aö vera leiöandi eftir þvi sem hæfa þykir I veröldinni. Heimsvaldasinnun? Blm: Eftir þvl sem hæfa þykir, segir þú. Eftir þvi sem hverjum hæfir? Bandarikjunum, eða ein- hverjum öörum? Meö öörum orö- um, eru Bandarikin heimsvalda- sinnaö stórveldi I dag. Kallas: Svar mitt viö þessari spurningu er augljóslega nei. Þeir samningar og þaö samstarf sem viö eigum viö aörar þjóöir, svo sem NATO, eru byggö á gagnkvæmum hagsmunum, en ekki á þvl aö Bandarikin stjórni, eöa hafi vald yfir þessum þjóöum eöa landsvæöum. Þaö er til dæmis augljóst hverju NATO riki, aö þau eru ekki undir neinni stjórn okkar, einkum ef boriö er saman viö stööuna innan Var- sjárbandalagsins. Ef viö leitum viötækari skil- greininga, þá má benda á aö viö höfum aldrei átt neinar nýlendur. Viö höfum þjónaö nokkrum rikj- um sem eins konar aöstoöarriki, jafnvel fjárhaldsmenn, en þau hafa öll haft þaö i hendi sér aö breyta þeirri stööu, meö viljayfir- lýsingu. Þau hafa greitt atkvæöi um þaö hvort þau vildu gerast fylki i Bandarikjunum, eöa ekki, og eftir niöurstööum þeirra kosn- inga hefur alltaf veriö fariö i einu og öllu. Ég held aö hér á árum áöur, Jafnframt eru þarna atriöi, sem nauösynlegt er aö athuga vandlega, áöur en þau eru undir- rituö. Þarna er fjallaö um útdeil- ingu á tækni, til dæmis, sem óneitanlega viröist aö sumu leyti ætlast til aö viö hreinlega gefum. Þaö er ákvaröað aö stór svæöi skuli nýtt I þágu þróunarlanda, en hver á aö framkvæma nýtinguna, hvernig á aögera þaö og hvaö fær sá sem vinnur nýtinguna i sinn hlut, fyrir erfiöiö og útlagt fjár- magn? Þetta þarf allt aö athugast mun betur, auk margra annarra atriöa, svo mér þykir þaö eölilegt aö viö krefjumst þess aö fá tima til umhugsunar. Þaö hefur engin tengsl viö heimsvaldastefnu. NATO að breytast? Blm: Vikjum nú aö NATO. Tel- ur þú aö hlutverk þess sé breytt, eöa muni breytast I náinni fram- tlö? Kallas: Ég tel aö þaö hafi rikt nokkurt ráöleysi innan NATO gagnvart Afganistanmálinu. Þaö hefur ekki veriö hugaö nægilega vel aö þvi hvaöa staöa komi upp þegar sllkt gerist I löndum utan aöili aö samsvarandi varnar- bandalagi. Ég efast um þaö. Blm: Ef viö hugsum út frá þeirri stööu, sem milli stórveld- anna er I dag, sem viröist óneitanlega viökvæm og geta brugöiö til beggja átta. Er hugsanlegt aö Islendingar gætu, meö þvl aö segja sig úr NATO, aukiö spennuna þaö mikiö, aö virk styrjaldarátök brytust út? Kallas: Ég tel þaö hugsanlegt. Að sjálfsögöu væri þaö ekki orsök styrjaldarátaka, en gæti hins vegar oröiö sterkur þáttur I þróun sem leitt gæti til styrjaldar. Ég vil taka þaö fram, aö til þessa hefur þaö átt mikinn þátt I þvi aö koma I veg fyrir styrjöld milli stórveldanna og þá sérstak- lega kjarnorkustyrjöld, aö hvor- ugur aöilinn hefur taliö þaö hugsanlegan möguleika aö ganga út I slika styrjöld, vegna af- leiöinga þeirra sem hún heföi I för meö sér. Ég held aö I dag sé þaö eitt af þvi sem vekur ótta meöal þeirra sem skipuleggja og stjórna hermálum I Bandarikjunum, aö ýmislegt bendir til þess aö Sovét- menn séu aö breyta þeirri afstööu Þetta gerist ekki I Bandaríkjun- um, þar sem fjölmiölar yröa ekki hver á annan. Hvaö varöar NATO og varnar- liöiö, þá finnst mér umræöan hafa einkennst nokkuö af þvi aö and- stæðingar varnarliösins hafa beitt fyrir sig hlutum sem ekki standast athugun. Þetta skapar rangt upplýsingastreymi, sem er bæöi óæskiiegt og óþarft. Ætlunin er aö skapa umræöu, en slöan eru þessi atriöi notuö sem tól af ákveönum stjórnmálaflokki. Hvorthér er varnarliö eöa ekki er atriöi sem alltaf þarfnast um- ræöu. Sllk mál þarf aö ræöa og hafa til athugunar hvar sem er i veröldinni og ég held aö þeir sem eru á móti varnarliöinu hjálpi ekki sínum málstaö meö rang- túlkunum, eöa meö þvi aö búa til stórmál úr þvi sem ekkert er. Menn greinir á um nauösyn aöild- ar aö NATO og veru varnarliösins hér og þótt ég sjái þaö sem hluta af raunveruleikanum, aö hvort tveggja sé öryggi Islands nauð- synlegt, þá getur fullkomlega heiöarlega menn greint á viö mig i þvi.”

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.