Tíminn - 03.05.1981, Page 16
24
wmm
Sunnudagur 3. mal 1981
mmm
Kauphollin (Börsen) og
Kristjánsborg.
frtHJIICTA okkar stendur yður til boóa
lr Clwll U 9 1 ia engu siður en heimamönnum
Vcrió ávallt velkomin!
Gefið yður góðan tíma — er þér eigið leiö um — til að
njóta þess er við höfum að bjóða I verslun vorri!
|aUt undir einu þaki
. hú verslar í
L.___ * t •« « • mi
-og/cóa húsgagnadeild o4, teppat
oy99in9^vorudeild ^ rafdei
adeild
eild
jþú faerd allt á einn og sama
kaupsamninginn/ skuldabréf
og þú borgar a/lt nidur i
20% SEM UTBORGUN,
og eftirstödvarnar færdu /ánaðar a//t að
9 MÁNUÐUM.
Nu er að hrökkva eöa stökkva, óvist er hvað þetta ti/boð stendur lengi (okkur getur snúist hugur
hvenær sem er). Þegar þú hefur reitt af hendi útborgunina og ritað nafn þitt undir
KA UPSA MN/NG/NN.
kemur þu auðvitað við i
MATVÖRUMARKAÐNUM
°g birgir þig upp af ódýrum og góðum vorum
»Opiðtil kl ?2á föstudögumog til hádegis á laugar- ____ __cy~V '
dogum i Matvörumarkaönum. . .o ■■■ J
1 Allar adrar dei Idir eru opnar: 'Juu
föstudaqa til kl. 19 Jón Loftsson hf. Tl ffl I ll 'l'l'rilmj
Allar aðrar dei Idir eru opnar:
föstudaga til kl. 19
laugardaga kl.9—12
Hringbraut 121 Simi 10600
I sólskini. — Unnur og Daviö
á Gullfossi.
þeir Kristinn Pétursson málari
og Sigurður Þórarinsson, þá
náttúrufræðinemi. Llklega
dreymir báða, Kristin um
þjóösagnamyndir, er hann þá
vann að, en Sigurð um eldgos og
öskulög.
Flestir námsmenn sigldu
heim til vinnu á hverju vori og
út að hausti til náms. Þá var
ekki um flugferðir að ræða.
Lesendur geta fylgt okkur I
huganum, nokkrum Hafnar-ís-
lendingum, heim meö Gullfossi i
júnl 1935. Um borö var góð vist
sjóhraustum á siglingu. Raunar
lögðu allmargir einnig leið sina
niður að skipinu i Höfn bæði til
aö fá ferskar fréttir að heiman
og e.t.v. góöa máltlö með öli (og
sterkara). Til endurgjalds
fræddu þeir skipsmenn um
Hafnarllfiö og gang mála I Dan-
mörku. Einkum var Sverrir
Kristjánsson snillingur i frá-
sögn. „Kristjánsson mælir fram
mergjaöar sögur- meðan á
könnunni endist lögur.”
1 Edinborg (Leith) komu
jafnan Gyðingar tveir, Móses og
Aron, um borð, buöu ýmsan
smávarning og skiptu gjaldeyri.
Þeir voru áreiðanlegir og vel
þokkaöir. A siglingu var gott að
leita til Josefs matreiðsluþjóns,
mesta lipurmennis.
A mynd, tekinni á leið til Is-
lands 13/6 1933, sést Jósef til
hægri á hvlta jakkanum sinum.
Næstir honum súpa á öli Hauk-
ur Oddsson frá Hrísey og Sverr-
ir Kristjánsson. Bak við þá Guð-
mundur Þorláksson, sfðar nátt-
úrufræöikennari i Reykjavik.
Lengst til vinstri við stagið,
Kristján Kristjánsson, siðar
fulltrúi, Ólafur Tryggvason
(með stúdentshúfu)) og Sigur-
jón Egilsson úrsmiður, frá
Laxamýri. Hver þekkir konurn-
ar?
Á annarri mynd á heimleið
með Gullfossi, spókar sig I besta
veðri hópur farþega, en ekki
nam ég nema nöfn sumra. Til
vinstri Halldór (?) og ókunnur
maður honum nækt. Þá Gústaf
A. Agústsson frá Hrisey, las
stæröfræði og var kunnur skák-
maður, nú endurskoöandi i
Reykjavik. Svo kemur Skag-
firðingur Astvaldur Eydal,
siöar landfræðingur og prófess-
or i Bandaríkjunum. Hann
braskaði i sfld á Siglufiröi á
Krá Höfn til Reykjavikur með Gullfossi, Jósep bryti t.h.
„Vindur blæs og voðir fyllir
breiðar,
verpur skipi ströndum Isa frá”
Svo kvað margsiglt skáld
fyrir um 130 árum. Nú heyrist
gnýrinn I voldugum vélum,
valdið kolum og ollu felum.
Þaö er sök sér að ganga til
fyrirlestra, eöa grúfa sig yfir
námsbækur meðan vetur ræður
rikjum. En sól hækkar á lofti.
„Vakna lýður, vorið kallar, við-
ir grænka skógarhallar”. Þá er
ekki tekiö út með sitjandi sæld
aö sinna próflestri ströngum.
Já, vor í lofti hlýtt I Hafnar-
stað, hýrast verð þá inni me?
doörant, krús og blað, þvi græna
borðiö blður.
Grænn dúkur var jafnan lagð-
ur á prófboröiö.
Sumri var fagnað á
fjölmennri samkomu I tslend-
ingafélaginu undir styrkri
stjórn Bartels. Haröar lands-
mála deilur á stúdentafélags-
fundi. En „ráöherrann
blessaöur bolluna gefur,
bylgjurnar lækka og
striðsguðinn sefur.”
Klökkir skála klafabundinn
kommi, og kórsveinn Hitlers —
Tovaritsj og Rommel. Annan
blindar austrænt glæpagoðið,
gull og sprengjur Adólf hefur
boðið.”
Að lokum sungið ,Hvað er svo
glatt”, þó stungið væri upp á að
bannfæra þann söng, af þvf að
Heimdellingar heiöruðu hann á
samkomum sinum.”
A þvi herrans vori 1935 stóðu
hestakastaniutrén við Vötnin
þakin hvítum kertalaga blóm-
skúfum i mai. Þá láta fara vel
um sig I grasinu i Fælledparken
A leið til lslands meðGuIlfossi 15. júni 1935.
1 mai 1932. Kristinn Pétursson málari og Sigurður Þórarinsson
I Fælledparken.
Frá Höfn til íslandsstranda 1935
Þlð sem eigiö leið til Reykjavlkur