Tíminn - 03.05.1981, Blaðsíða 20
28
li'II'ÍÍ
Sunnudagur 3. mai 1981
hljóðvarp
Sunnudagur
3. mai
8. 00 MorgunandaktSéra Sig-
uröur Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Lúöra-
sveit skoska heimavarnar-
liösins leikur, Geoffrey
Brand og Robert Oughton
stj.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Út og suður. Dr. Pétur
Guöjónsson rekstrarráö-
gjafi segir frá ferö til Asfu-
landa. Umsjón: Friörik Páll
Jónsson.
11.00 Messa i Fáskrúöar-
bakkakirkju. (Hljóör. 14.
mars s.l.). Prestur: Séra
Einar Jónsson. Organleik-
ari: Maria Edvaldsdóttir.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Könguil og starfsemi
hans i heila. Guömundur
Einarsson lifeðlisfræöingur
flytur hádegiserindi.
14.00 Hiö hrifnæma skáld
Fyrri þáttur Stefáns Agústs
Kristjánssonar um norska
tónskáldiö Edvard Grieg.
(Stöari þáttur veröur á dag-
skrá 17. mai á sama tima)
15.00 Hvaö ertu aö gera?
Böövar Guömundsson ræöir
viö Þórhildi Þorleifsdóttur
leikstjóra.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Þingrofiö 1931. Gunnar
Stefánsson tók saman dag-
skrána. Rætt er viö Eystein
sjónvarp
Sunnudagur
3. mai
18.00 Sunnudagshugvekja.
Methúsalem Þórisson,
skrifstofumaöur flytur hug-
vekjuna.
18.10 Barbapabbi. Þýöandi er
Ragna Ragnars. Sögu-
maöur: Guöni Kolbeinsson.
18.15 Hvernig á aö sofa i
járnbrautarlest? Sænsk
mynd um Ninu, fimm ára,
sem feröast i lest með föður
slnum. Þýðandi: Hallveig
Thorlacius. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
18.40 Of heitt, of kalt. Þessi
breska mynd sýnir að fjöl-
breytt lif getur þrifist jafnt i
heitustu eyöimörkum sem á
heimskautasvæðum.
Þýðandi og þulur er Óskar
Ingimarsson.
19.05 Læriö að syngja. Þriðji
þáttur. Lagið. Þýðandi og
þulur er Bogi Arnar Finn-
bogason.
19.30 lilé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Jónsson, dr. Gunnar
Thoroddsen og Valgerði
Tryggvasóttur. Lesarar:
Hjörtur Pálsson og Jón örn
Marinósson. (Aöur útv. 19.
april s.l.)
17.25 Gamlir þjóödansar
Hljómsveit Henrys Hansens
leikur.
17.45 Nótur frá NoregLGunnar
E. Kvaran kynnir norska
visnatónlist; þriöji þáttur.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 ,,Hér á aö draga n'dkkv-
ann i naust”. Björn Th.
Björnsson ræöir viö Þorvald
Ólafsson frá Arnarbæli um
Einar Benediktsson skáld.
20.00 Harmonikuþáttur. Sig-
uröur Alfonsson kynnir.
20.30 Grasalækningar. Evert
Ingólfsson ræöir viö Astu
Erlingsdóttur.
20.55 Frá tónleikum Karlakórs
Reykjavikur i Háskólabiói
voriö I9805tjórnendur: Páll
P. Pálsson og Björgvin
Valdimarsson. Einsöngv-
arar: Hreiöar Pálmason,
Hilmar N. Þorleifsson og
Snorri Þóröarson. Undir-
leikarar: Guörún A.
Kristinsdóttir og Monika
Abendroth.
21.50 Aö taflUón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Séö og lifaöiSveinn Skorri
Höskuldsson les endur-
minningar Indriöa Einars-
sonar (19).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Haraldur Blöndal kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
20.50 Karlotta Löwensköld og
Anna Svard. Sænskur
myndaflokkur i fimm þátt-
um byggður á tveimur
skáldsögum eftir Selmu
Lagerlöf. Annar þáttur. —
Efni fyrsta þáttar: Ungur
guðfræðingur, Karl Arthúr,
gerist aðstoðarprestur sr.
Forsiusar prófasts. Hann
trúlofast Karlottu, uppeldis-
dóttur prófastshjónanna, en
skömmu siðar kemur
Schagerström óðalsherra
og biður um hönd Karlottu.
Karli Arthúri er skýrt frá
þvi, að Karlotta ætli honum
mikinn frama. Hann reiðist,
slitur trúlofuninni og
strengir þess heit að ganga
að eiga fyrstu ólofuðu stúlk-
una sem verði á vegi hans.
Þýðandi er Dóra Haf-
steinsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
21.45 Stan Gctz. Kvintett Stan
Getz leikur á Jasshátiöinni i
Stokkhólmi 1980. Þýðandi:
Bogi Arnar Finnbogason.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
22.45 Dagskrárlok.
Til sölu Zetor 6911
Dráttarvélin er árgerð 1980.
Ekinn 350 v.st. Tvivirk ámoksturstæki
fylgja. Gott útlit og ásigkomulag.
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar.
Upplýsingar i sima 34472.
Sigurður Pálsson.
Til sölu ámoksturstæki
ámoksturstæki á Ford 5600 og 6600.
Tækin eru tvivirk.
Lyftigeta 1700 kg, breidd á skóflu 140 cm.
Upplýsingar i sima 35948.
Kvöld-, næt.ur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 1. mai til 7. maier i Apóteki
Austurbæjar. Einnig er Lyfja-
búð Breiðholts opin til kl. 22.00
öll kvöld nema sunnudagskvöld.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
eropiðkl. 9—12og sunnudaga er
lokað.
Lögregla
Keykjavík: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliöiö simi 51100,
sjúkrabifreið sími 51100.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstud, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Haínar-
fjörður simi 51100.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
DENNI
DÆMALAUSI
Kf ég hef of hátt, öskrar hún á
mig. Ef ég þegi.heldur hún, að ég
sé veikur.
Sjúkrahús
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn: Heimsóknar-
timi i Hafnarbúðum er kl: 14-19
alla daga, einnig er heim-
sóknartimi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Vinsamlegast haliö meðferðis
ónæmiskortin.
Bókasafn Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla, simi 17585.
Safnið er opið á mánudögum kl.
14-22, þriðjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum ki. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,' föstu-
dögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs: Félags-
heimilinu Fannaborg 2, s. 41577.-
Opið alla virka daga kl. 14-21
laugardaga (okt. til april) kl
14-17.
Háskólabókasafn. Aðalbygg-
ingu Háskóla islands. Opið.
útibú: Upplýsingar um opn-
unartima þeirra veittar i aðal-
safni simi 25088.
/I
Listasafn Einars Jónssonar
hefur verið opnað að-nýiu, en
, safnið hefur veriö lokað um
skeið. Safnið er opið tvo daga i
viku, sunnudaga og miðviku^
-daga frá kl.13.30-16.
Þá hefur safnið hafið útgáfu á
• ritgerðum um list Einars Jóns-
sonar og er fyrsta ritgerðin eftir
prófessor R. Pape Cowl, sem
nefnist: ,,A Great Icelandic
Sculptor: Einar Jónsson” og
birtist upphaflega i breska
timaritinu Review of Reviews
árið 1922. Ritgerðin er til sölu i
Listasafni Einars Jónssonar.
Söfn
Bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavikur:
AÐALSAFN — Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simi 27155.
Opið mánudaga — föstudaga kl.
9—21. Laugardaga 13—16.
Lokað á laugard. l.mai-1 sept.
AÐALSAFN — lestrarsaiur,
Þingholtsstræti 27. Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—
18. Opnunartimi að sumarlagi:
Júni: Mánud. — föstud. kl. 13—
19. Júli: Lokað vegna sumar-
leyfa. Ágúst: Mánud. — föstud.
kl. 13—19.
SERÚTLÁN — afgreiðsla i
Þingholtsstræti 29a, bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheim-
um 27, simi 36814. Opiö mánu-
dag — föstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á
laugard. 1. mai — 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuðum bókum við
fatlaða og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofs-
vallagötu 16, simi 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19.
Lokað júlimánuð vegna sumar-
leyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju, simi 36270. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21. Laugard.
13—16. Lokaö á laugard. 1. mai
— 1. sept.
BÓKABILAR — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270. Við-
komustaðir viðsvegar um borg-
ina.
Hljóðbókasafn— Hólmgarði 34,
simi 86922. hljóðbókaþjónusta
við sjónskerta. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti
74 er opiö sunnudaga, þriðju-
daga og íimmtudaga lrá kl.
13.30-16. Aðgangur ókeypis.
Arbæjarsafn: Arbæjarsain er
opið samkvæmt umtali. Upplýs-
ingar i sima 84412 milli kl. 9 og
10. f.h.
Hilanir.
Vatnsveitubilanirsimi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. i
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarts-
manna 27311.
Áætlun Akraborgar
i janúar, febrúar, mars, nóvem-
ber og desember:
Frá Akranesi Frá Revkjavik
Kl. 8.30 Kl. 10.00
— 11.30 13.00
— 14.30 16.00
— 14.30 16.00
— 17.30 19.00
i apríl og október veröa kvöld-
ferðir á sunnudögum. — i mai,
júni og scptember verða kvöld-
ferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. — í júli og ágúst verða
kvöldferðir alla daga, nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.
20.30 og frá Iteykjavik kl. 22.00.
Aígreiðsla Akranesi simi 2275.
Skrifstofan Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Rvik^imi 16050.
Simsvari i Rvik simi 16420.
Gengið
Bandarikjadollar ....
Sterlingspund........
Kanadadollar.........
Dönskkróna...........
Norskkróna ..........
Sænskkróna...........
Finnskt mark.........
Franskur franki......
Belgiskur franki ....
Svissneskur franki ....
Hollensk florina.....
Vesturþýskt mark.....
Itölsk lira..........
Austurriskur sch.....
Portúg. escudo.......
Spánskur peseti......
Japansktyen..........
trskt pund ..........
Dráttarréttindi) 17/02
Gengi 30. april 1981
Kaup Sala
6.714
14.371
5.613
0.9617
1.2087
1.4105
1.5952
1.2779
0.1863
3.3217
2.7282
3.0318
0.00609
0.4287
0.1129
0.0752
0.3121
11.097
8.0478
6.732
13.409
5.628
0.9642
1.2120
1.4143
1.5994
1.2813
0.1868
3.3306
2.7355
3.0400
0.00611
0.4299
0.1132
0.0754
0.03129
11.126
8.0694