Tíminn - 03.05.1981, Page 23

Tíminn - 03.05.1981, Page 23
Sunnudagur 3. mai 1981 31 flokksstarfið Borgarafundur um kjördæmamálið á Hvammstanga Er fjölgun þingmanna á Stór-Reykjavikursvæð- inu nauðsynlegt réttlætismál? Ákveðið er að halda borgarafund um kjördæmamálið i félagsheim- ilinu á Hvainmstanga, föstudaginn 1. mai kl. 14. Fundarboðendur eru áhugamenn um kjördæmamálið i Vestur- Húnavatnssýslu Frummælendur verða: Hólmfriður Bjarnadóttir, Hvammstanga. Eirikur Pálsson, Syðri Völlum. Ólafur Óskarsson, Viðidalstungu. Orn Björnsson, Gauksmýri. Sérstakur gestur fundarins verður Finnbogi Hermannsson vara- þingm. i Vestfjarðarkjördæmi. Fundarstjórar verða Simon Gunnarsson og Karl Sigurgeirsson. Fiölmennum og hlýðum á fjörugar umræður. Þingmönnum kjördæmisins boðið á fundinn. Undirbúningsnefnd Þeir sem eiga pantaða miða i ferðina til Vinarborgar 16.-28. mai vinsamlegast staðfesti miða sina strax að Rauðarárstig 18, simi 24480 þar sem margir eru á biðlista og reynt verður að tryggja sem flestum far. Fulltrúaráðið Viðtalstimar verðaaðRauðarárstig 18Laugardaginn 2.maikl. 10-12 f.h. Til viðtals verða: Þráinn Valdimarsson framkvæmdastjóri Framsóknarfl, Valdimar Kr. Jónsson formaður veitustofnana i Reykjavik. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik. Bingó að Hótel Heklu Rauðarárstig 18, sunnudaginn 3. mai n.k. kl. 15. Hús- ið opnað kl. 14. FUF i Reykjavik. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem verða til sýnis þriðjudaginn 5. mai 1981, kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: Ford Fairmont, fólksbifreið.................árg. 1978 Mazda 929, fólksbifreið...................... ” 1977 Mercury Comet, fólksbifreið.................. ” 1976 Ford Cortina L-1600, fólksbifreið............ ” 1977 Ford Escort, fóiksbifreið.................... ” 1976 Peugeot504 station, diesel................... ” 1974 Ford Bronco.................................. ” 1974 Plymouth Trailduster torfærubifreið.......... ” 1975 Ford F-250 pick-up 4 x 4..................... ” 1973 Toyota Dyna pick-up.......................... ” 1972 Ford Econoline sendif. bifr.................. ” 1976 Chvey Van send.f.bif......................... ” 1974 Chverolet Suburban sendif.b.................. ” 1973 Land Rover diesel............................ ” 1973 Land Rover benzin............................ ” 1972 GAZ 69torfæiubifreið......................... ” 1972 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30, að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilin að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 FYRSTSAGÐI HANN NEI TAKK, EN SVO ... OFLGEGN OLVUNARAKSTRI IFERÐAR Nú eru engin vandræði . . . , . . með bílastæði, því við erum fluttir í nýtt húsnæði að Smiðjuvegi 3, Kópavogi. Sími: 45000 — Beinn sími til verkstjóra: 45314 PRENTSMIÐJAN la hf. • í11t Ék RÍKISSPÍTALARNIR liís lausar stöður LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á lyflækningadeild (3-A) spitalans. Staðan veitist frá 1. ágúst n.k. Umsóknar- frestur er til 1. júni n.k. Nánari upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri, simi 29000. Reykjavik 3. mai 1981. Skrifstofa rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, simi 29000. .X Spennum beltin ALLTAF - eKKÍ stundum FERÐAR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.