Tíminn - 26.06.1981, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.06.1981, Blaðsíða 7
7 Föstudagur 26. }úd{ 1981 erlent yfirlit erlendar fréttir ■ Hashemi Rafsanjani Montazeri er 58 ára gamall. Faöir hans var ayatolli i Isfahan. Hann létson sinn hefjafastar trii- ariökanir, þegar hann var tólf ára gamall, því aö honum var ætlaö, aö erfa sæti fööur slns. Síöan var hann sendur til náms viö guö- fræöisktíla í Qum, en þá var Khomeini einn þekktasti læri- meistarinn þar. Montazeri gerö- ist þá strax aödáandi hans og hef- ur þaö haldizt slöan. Montazeri var einn fyrsti aya- tdlinn til aö koma til liös viö Khomeini, þegar hann var fang- eisaöur 1963 vegna uppreisnar gegn keisaravaldinu. A þessu sama ári var Khomeini visaö Ur landi og dvaldi hann i Utlegö til 1979, þegar keisaradæmiö var aö liöa undir lok. Þegar Khomeini var handtek- inn 1963, mótmælti Montazeri þvi svo rækilega, aö þaö leiddi til mtítmælaverkfalls I heimaborg hans, Nejafabad. Siöan hélt hann til Teheran tii aö tUlka málstaö Khomeinis þar. Þá var hann fangelsaöur og haföur nokkra mánuöi i haldi. Ariö 1964 tókst Montazeri aö komast Ur landi og heimsækja Khomeini I Utlegöinni. Eftir skamma dvöl hjá Khomeini hélt hann heim aftur og túlkaöi óhikaö boöskap Khomeinis. Aftur var hann tekinn fastur og var ýmist I fangelsi eöa I Utlegö i afskekktum héruöum. A árunum 1974-1978 var hann samfleytt I fangeisi og sætti illri meöferö. Hver tekur við af Khomeini? Ali Montazeri þykir líklegastur ■ ÞAÐ hefur komiöglöggt I ijós i sambandi viö deilur þeirra Bani-- Sadr og Beheshti, aö Khomeini er enn valdamesti leiötogi Irans. Lengi vel reyndi hann aö komast I Hussein AIi Montazeri hjá þvi aö taka afstööu I deilunni og hvatti til málamiölunar. Þaö mun aö lokum hafa ráöiö úrslitum, aö biskuparnir eöa aya- tollarnir, sem dveljast meö Khomeini I Qum, hinni helgu borg mUhameöstrUarmanna i Iran, voru flestir eöa allir á bandi Be- heshti. Khomeini hefur annars fylgt þeirri reglu siöustu misserin aö hlutast ekki til um stjtírnmál, nema hann væri sérstaklega kvaddur til ráöa eöa óskaö eftir úrskuröi hans. Einkum hefur hann gætt þessa siöan njíja stjtírnarskráin gekk I gildi, en samkvæmt henni er æösti tniarleiötoginn valdamesti maöur landsins, en hann hefur þó enga daglega stjtírn meö höndum. Hkitverk hans er aö fylgjast meö þvi aö Islamskar kenningar séu haföar I heiöri. Hann gripur þvi aöeins inn I stjtírn landsins, aö honum þyki þess sérstaklega þurfa. En þd getur hann vikiö for- setanum frá völdum, leyst upp þingiö, fyst yfir styrjöld, tilnefnt yfirmenn hersins, skipaö I helztu dtímaraembætti o.s.frv. KHOMEINI er oröinn 81 árs og ekki heilsuhraustur. Ef til vill dregur hann sig meira I hlé sök- um þess en ella. Þaö þykir ljóst, aö Khomeini hafi þegar ákveöiö hver skuli veröa eftirmaöur hans sem æösti trUarleiötoginn i landinu. Þaö er ayatollinn Hussein Ali Montazeri. Þetta er m.a. dregiö af þvi, aö Khomeini hefur hvaö eftir annaö fengiö Montazeri til Qum, þegar hann hefur taliö sig of lasinn eöa of þreyttan tilaö g'egna starfi sinu fullkomlega. Montazeri er bUsett- ur i Teheran, þar sem hann er eins konar yfirbiskup. MONTAZERI hefur opinber- lega haft litil afskipti af stjtírn- málum. Hann hefur fyrst og fremst starfaö sem trUarleiötogi og bUiö sig á þann hátt undir aö taka viö af Khomeini. Málflutningur hans þykir benda til, aö hann sé mikill strangtrUar- maöur. Khomeini myndi heldur ekki gera Montazeri aö eftir- manni slnum, ef hann treysti ekki á strangtrUnaö hans. Montazeri heldur þvi fram, aö trUnni veröi ekki fylgt og boöum dcki breytt, nema vald sé á bak viö. Eftir byltinguna hefur hann aldrei komiö svo fram opinber- lega aö hann haldi ekki á riffli og noti hann sem eins konar göngu- staf. Þaö er taliö, aö Montazeri hafi bak viö tjöldin eindregiö stutt Be- heshti i deilunni viö Bani-Sadr. Þeireru taldir liklegir til aö veröa nánari samherjar I framtlöinni. Líklegt þykir, aö þeir skipti þann- ig meö sér verkum, aö Montazeri veröi æösti tnlarleiötoginn, en Beheshti helzti stjórnmálaleiö- toginn. Beheshti er nU formaöur Isl- amska fyöveldisflokksins, sem hefur meirihluta á þingi, og for- seti hæstaréttar. Hann er þannig talinn hafa bæöi löggjafarvald og dtímsvald i höndum sér. Fram- kvæmdavaldiöhefur hann I reynd llka, þvi aö Rajai forsætisráö- herra er talinn verkfæri hans. A.m.k. hélt Bani-Sadr þvl fram. Þiriöjiayatollinn, sem talinn er valdamikill, eöa samherji þeirra Montazeris og Bdieshtis, er Has- hemi Rafsanjani, sem er forseti þingsins. Hann kom verulega viö sögu gislamálsins eftir aö Khom- eini fól þinginu aö taka endanlega ákvöröun um þaö. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, skrifar Thatcher sparar við herinn og BBC ■ Varnarmálaráöherra Bret- lands skýröi i gær frá niður- stööum endurskoðunar bresku rikisstjórnarinnar á framlög- um breska rikisins til varnar- mála. Skýrði ráðherrann breska þinginu frá þvi i gær, aðrikisstjórnin hygðist halda heit sitt viö NATO, um þriggja prósenta hækkun um- fram veröbólgu á fjárfram- lögum til varnarmála, allt til ársins 1986. Ráöherrann tilkynnti hins- vegar einnig, að samdráttur yrði i breska flotanum, bæði hvað varðar mannafla og fjölda skipa. Akveðið hefði veriö aö loka einni af flota- höfnum Breta heima fyrir inn- an þriggja ára, svo og að hugsanlega yrði flotahöfninni á Gibraltar lokað. Ráðherrann sagði þó, að kjarnorkuknúnum kafbátum yrði fjölgað. Hvað varðar landher Breta sagði ráðherr- ann að styrkur hans yrði minnkaður og að höfuðstöðvar svæðisstjórnar breska land- hersins i Vestur-Þýskalandi, yrðu lagðar niður. Flugher Breta verður styrktur og búist er við að inn- an tiðar geri Bretar og Banda- rikjamenn með sér samning um sameiginlega framleiðslu herflugvéla. Þrátt fyrir samdrátt i sjóher Breta, svo og nokkurn i land- hernum, er niðurskurður þessi ekki eins mikill og taliö var aö yröi. Breski varnarmálaráðherr- ann afneitaði með öllu i gær þeirri kenningu, að sparnaö- aráætlanir þessar væru til komnar vegna þeirra Trident- eldflauga, sem Bretar hafa skuldbundið sig til að kaupa af Bandarikjamönnum. Þá var i gær tilkynnt, að sparnaðarráöstafanir breskra stjórnvalda myndu koma verulega niður á þjónustu breska útvarpsins BBC er- lendis. Otvarpssendingar þess á sjö, af þrjátiu og niu tungu- málum sem nú er útvarpað á, verða lagðar niður. Eru það sendingar BBC á frönsku fyrir Evrópu, spönsku fyrir Evrópu, itölsku, portúgölsku fyrir Brasiliu, maltnesku, einu Afrikumáli og einu A.iiumáli Þá verður einnig lögð niður svonelnd áskriftarþjónusta BBC, þar er framleiðsla á efni á segulbandsspólur, sem siðan hafa verið sendar útvarps- stöövum I yfir hundrað lönd- um. Aætlaö er að með þessu sparist um þrjár milljónir sterlingspund á ári og verði fénu varið til þess að endur- bæta útvarpssenda og endur- varpsstöövar BBC. r^}Ay\ ■ . - - • ■ Breskum herskipum veröur fækkaö eitthvaö, auk þess sem sjóliöum veröur fækkaö um tlu þúsund og hermönnum I landher um sjö þúsund. Fjölþjóða gæslulid á Sinai ■ Bandarikjamenn, Israelar og Egyptar hafa gert með sér samkomulag um stofnun fjöl- þjóðlegs gæsluliðs, sem gæta á friðar á Sinai-landamærum Egyptalands og Israel. Samn- ingurinn hefur verið sendur rikisstjórnum landanna þriggja til umfjöllunar og samþykkis. Ekki var tilkynnt um sam- setningu herliðs þessa, en talið eraöþaö muni verða léttvopn- að og telja um tvö þúsund manns. Egypskt dagblað skýrði frá þvi i gær aö Bandarikjamenn hefðusagtaö Argentina, Nýja- Sjáland, Astralia, Uruguai og Equador hefðu þegar lýst sig reiöubúin til þátttöku i mynd- un sliks gæsluliðs. Fulltrúar Bandarikjanna, Nýja-Sjálands og Astraliu, sem funduðu fyrr I þessari viku, náöu hins vegar ekki samkomulagi um samsetn- ingu gæsluliðs. Talið er að Bandarikjamenn séu reiðu- búnir til þess að senda um 1700 manna lið til gæslu á landa- mærunum. Pólverjar fá nú frest ■ Fregnir frá Paris herma, að bankastjórar ýmissa landa á Vesturlöndum, sem þar funda um þessar mundir, hafi samþykkt að gefa Pólverjum lengri frest til þess að endur- greiða hluta erlendra skulda sinna. Pólverjar höfðu farið fram á aukið svigrúm til end- urgreiðslu á skuldum sem nema tvö þúsund og fimm hundruð milljónum Banda- rikjadala, sem þeir áttu aö greiöa á þessu ári. I tilkynningu, sem gefin var út aö afloknum fundi banka- stjóranna i Paris I gær, sagði aö tillögur þeirra yröu nú sendar til athugunar i bönkum hvers lands fyrir sig. Fréttaskýrendur telja að gengið verði frá endanlegu samkomulagi um breytingar á gjalddögum skuldanna, á fundi bankastjóranna, sem áætlaður er i næsta mánuði. ÍSRAEL: Begin, forsætisráðherra Israels, og Perez, leiötogi stjórnarandstöðunnar i landinu, áttust við i sjónvarpseinvigi I gær, en það er liður i kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar I landinu i næstu viku. Gagnrýndi Perez Begin harðlega fyrir árásina á kjarnorkuverið i trak fyrir nokkru. TYRKLAND: Yfirmenn tyrkneskra herdómstóla hafa ákveöiö að krefjast dauöarefsingar yfir fimmtiu og tveim vinstri sinnuö- um leiötogum verkalýðshreyfingarinnar I landinu. Þeir eru sak- aðir um aögerðir til þess að hnekkja stjórnarskrá landsins með valdi. SPANN: Mennirnir niu, sem i siðasta mánuöi tóku um tvö hundruö manns igislingu i banka I Barcelona á Spáni, komu fyr- ir rétt i gær og eru sakaðir um rán, mannrán, ólöglegan vopna- burö og að hafa valdiðmeiðslum og skaða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.