Tíminn - 26.06.1981, Page 16

Tíminn - 26.06.1981, Page 16
Föstudagur 26. júní 1981 „Ekki svo lélegt” ■ Vilmundur Vilhjálmsson hinn gamalkunni hlaupari sem veriö hefur vi6 störf f Bretlandi siöustu misseri kom til Luxemburgar og fylgdist meö keppninni þar. „Ég bjóst alltaf viö aö þetta yröi erfitt fyrir Island, þ.e. aö komast i undaniirslitin, og átti alltaf von á aö keppnin yröi milli íslands og Irlands um þriöja sætiö, eins og raunin varö. Þaö er ekkert vafa- mál, aö íslandi heföi tekist aö komast áfram, ef þaö heföi ekki klikkaö á 110 og 400 metra grinda- hlaupinu og 800 metra hlaupinu”, sagöi Vilmundur Vilhjálmsson, i samtali viö Timann. „Leiöinlegast viö þetta er þó aö þetta klikk varö vegna meiösla. þeirra sem áttu aö taka þátt I þessum greinum.” Var Vilmund- ur mjög undrandi á þvi aö enginn sjUkraþjálfari væri meö landsliö- inu og taldi aö ýmsu heföi mátt bjarga viö meö nuddi og annarri meöferö kunnáttumanns. Hann saknaöi þess einnig aö Einar P. Guömundsson skyldi ekki vera i landsliöinu, þvi hann væri sá maöur sem Island heföi vantaö t.d. i' boöhlaupiö. „Arangurinn hjá Islendingun- um á mótinu er alls ekki svo slæmur, þegar miðaö er viö aörar þjóöir. Þaö þarf 100 frjálsiþrótta- main til að bUa til þrjá toppa, en vegna mannfæðar höfum viö ekki nema einn til tvo toppa i okkar landsliöi. Þegar aörar þjóöir hafa kannski einn yfirburöarmann i hverri grein,” sagði Vilmundur. „Þaö var mjög erfitt fyrir mig aö standa utan vallar og getaekki fariö inn á og gera mitt til aö hjálpa félögum minum til aö standa sigbetur. Ég hef mjög litið getaö æft undanfariö ár vegna vinnu minnar i Bretlandi, en ég er staöráöinn I að hef ja æfingar á fullu nU eftir aö ég kem heim, og ætla mér aö vera i góöu formi næsta sumar.” Röp—. „Að sjálfsögdu er ég ánægður með mína f 9 — segir Oddur Si eftir Evrópukeppnina í Luxemburg Oddur Sigurðsson IBK heppið ■ Keflvikingar geta þakkaö landsliðsmarkverði sinum Þor- steini Bjarnasyni að þeir skyldu fara með annaö stigiö heim i viðureign þeirra gegn Selfyssing- um á Selfossi i gærkvöldi. Leikurinn endaöi meö marka- lausu jafntefli en ef um venjuleg- an markvörö heföi verið aö ræöa er talan 6-0 fyrir Selfoss ekki fjarri lagi. Selfyssingar komust að minnsta kosti 6-8 sinnum einir innfyrir vörn IBK en annaöhvort skutu þeir framhjá eöa Þorsteinn varöi. Leikurinn var þokkalega leik- inn af beggja hálfu en IBK fékk ekki eitt einasta tækifæri i leikn- Þetta stig sem Selfoss fékk er þaö fyrsta i 2. deildinni þetta keppnistimabil. röp —. ■ Oddur Sigurösson kom Ut sem sterkasti maöurinn i islenska landsliðinu f Luxemburg um helgina. Hann sigraöi bæöi i 100 og 200 metrunum og var annar I 400 metrunum. Oddur stóö þvi vel fyrir sinu, sérstaklega þegar litiö er til þess aö 15 min. eftir aö hann sigraöi i 100 metrunum þurfti hann aö taka þátt I 400 metra hlaupinu. Oghaföi þvi ekki tima til aö taka á móti verölaun- um, þar sem hann var aö bUa sig undir 400 metra hlaupiö. Þar hafnaöi hann I ööru sæti á eftir hinum kunna hlaupara Dana, Smedegaard, sem er talinn einn besti hlaupari I Evrópu f dag. „Aö sjálfsögöu er ég ánægöur meö þessa sigra mina. Hins vegar háöi þaö mér nokkuð seinni dag- inn, þ.e. i 200 metrunum, hversu mikiö ég þurfti aö taka á fyrri daginn”, sagöi Oddur Sigurösson, isamtaliviö Timann. Þaö kom þó ekki aö sök, þvf hann sigraði létti- lega i 200 metrunum. „Ég átti alls ekki von á þvi aö Tyrkirnir yröu svona sterkir”, sagöi Oddur. Sárgrætiiegust væru þó Urslitin í 4x400 metra hlaupinu, vegna þess liös sem stilla varö upp þar. „Það hefði veriö gaman aö geta stillt upp góöri sveit I þvi”, sagöi Oddur. Sagöist Oddur leggja mikla áherslu á 200 metrana nUna, og stefna aö því að setja met f þeim i sumar. Hefur hann mikinn áhuga á þvi aö taka þátt i Heims- meistaramóti stUdenta i ldc jUli i BUdapest, sem honum hefur veriö boöin þátttaka i. Veröur gengið frá þvi máli allra næstu daga. Röp —. Tekst ÍA að 14% Heil umferdí l.deild g || um helgina og fjórir leikir í 2. deild ■ Heil umferð veröur leikin i 1. deildinni í knattspyrnu nU um næstu helgi og á morgun veröa þrlr leikir á dagskrá. FH-ingarfá Skagamenn I heim- sókn á Kaplakrikavöllinn og þar munu menn eflaust biöa spenntir eftir því hvort Skagamönnum takist aö skora mark, en þaö hafa Aukaspyrnur ■ Aukaspyrnur eru tvenns konar i knattspyrnuiögunum, „beinar aukaspyrnur" en úr þeim má skora mark rakleitt. Ég ætla ekki hér og nú að tiunda fyrir hvaða brot þær eru, við Guömundur munum gera þvi góð skil siðar hér i dómarahorn- inu. „Öbeinar aukaspyrnur” heit- ir svo hinn flokkurinn, en úr þannig aukaspyrnum er ekki hægt að skora mark rakleitt. Til að óbeinni aukaspyrnu sé lokið, þarf annar leikmaður að snerta knöttinn. Þegar dómari gefur til kynna að um óbeina auka- spyrnu sé að ræða réttir hann annan handlegginn beint upp og hefurhann þannig, þar til annar leikmaður hefur snert knöttinn. Knötturinn verður alltaf að vera kyrrstæöur þegar auka- spyrna er framkvæmd og állir andstæðingar spyrnanda i a.m.k. 9.15 metra fjarlægð frá knettinum, nema þegar þeir þurfa að raða sér upp á eigin marklinu má fjarlægðin vera minni. Ef leikmenn hlita ekki þvi að vera í tilskyldri fjarlægö, þegar aukaspyrna er framkvæmd, skulu þeir áminntir og siðan sendir út af leikvelli viö endur- tekiö brot. Samþykktir alþjóðanefndar segja svo: Dómarar eru sér- staklega áminntir um að taka hart á tilraunum leikmanna til þess að tef ja framkvæmd auka- spyrnu með þvi að þyrpast um dómarann og skal slikt skoðað sem óprúðmannleg framkoma. Aukaspyrnur má eigi fram- kvæma fyrr en dómarinn hefur gefiö merki venjulega með flautu sinni, þó hefur skapast nokkur hefð á að leikmaður framkvæmi spyrnu strax og hann hefur stöðvað knöttinn á þeim staö, sem brotið var fram- kvæmt, i fjölda tilfella mistak- ast þessar spyrnur og dómarar láta endurtaka þær. Fær þá leikmaðurinn i raun tvö tæki- færi.en dómarinn litur ekki svo á. Lögin taka það skyrt fram að spyrnan hefur ekki verið fram- kvæmd, ef hann hefur ekki gefið merki þar um. Ef leikmaður spyrnir knetti tvisvar áður en hann (knöttur- inn) hefur farið ummál sitt (70 sm.) skal endurtaka spyrnuna, en ef dómari telur knöttinn hafa farið ummál sitt áður en sami leikmaöurinn spyrnir honum Grétar Norðfjörð skrifar öðru sinni skal dæma óbeina aukaspyrnu á hann. Ef leikmaður ætlar aö spyrna knettinum til markmanns úr aukaspyrnu en það mistekst og hann rúllar i eigin mark, skal dæma hornspyrnu. Margir kunna að spyrja hvers vegna. Jú brotlega leiksveitin má ekki hagnast á broti sinu. Tekið er fram i lögunum, að mark verði ekki skorað rakleitt úr upphafsspyrnu, markspyrnu og óbeinum aukaspyrnum.Þeg- ar markmaður framkvæmir markspyrnu telst knötturinn ekki kominn i leik fyrr en hann hefur yfirgefið vitateiginn, ef knötturinn fer útfyrir vitateig, en af einhverjum ástæðum fer afturfyrirendamörkskal dæmd hornspyrna, en ef hann fer ekki út fyrir vitateiginn, skaí endur- taka spyrnuna. Ef leikmaður spyrnir knettin- um rakleitt i mark andstæðing- anna úr óbeinni aukaspyrnu, skal dæma markspyrnu. Einn mesti vandi dómara i leikjum, er notkun hagnaðar- reglunnar, i fjölda tilfella nota þeir hana, en ef leikmönnum mistekst að notfæra tækifærið, þá telja leikmenn aö dómaran- um hafi mistekist, en ekki þeim. Það skeður mjög oft i leikjum að leikmenn hætta að spila, ef þeir telja gróft brot hafa verið framkvæmt, en dómarinn met- ur stöðuna þannig að sá brotlegi mundi hagnast á brotinu. Ég hvet leikmenn til að halda leik alltaf áfram þar til að dómarinn stöðvar hann með flautu sinni. Eitt er mjög hvimleitt, en það er þegar leikmenn hrópa hendi eða eitthvað þess háttar, dómarinn sér það einn- ig og dæmir brotið, þá er oft talið að þáð sé nóg að hrópa þá sé dæmt. Ég leyfi mér aö full- yrða að svo sé aldrei hjá neinum dómara, sem hlotið hefur ein- hverja reynslu i starfi, en það gefur augaleið að hlutirnir geta litið þannig út. Það er fullvist að enginn dóm- ari gengur til leiks með þvi hugarfari að leysa sitt starf með hlutdrægni eða láta stjórnast af utanaðkomandi öflum— leik- mönnum eða áhorfendum. Það er nauðsynlegt að allir áhugamenn um knattspyrnu skilji hið erfiða hlutverk dóm- ara og linuvarðar i hverjum Grétar Noröfjörö þeir dcki gert i yfir 500 mínútur. Siöustu leikir félaganna fóru þannig að Skagamenn gerðu markalaust jafntefli viö KR á Akranesi og FH sigraöi Þór á Akureyri 1-0. Breiöabliksmein heimsækja Vestmannaeyinga og leika viö þá á morgun og ætti þar aö geta orö- iö um hörkuleik aö ræöa, hvorugt liöiö má viö þvi að missa stig i baráttunni um meistaratitilinn. Þriðji 1. deildarleikurinn á morgun er viðureign V als og Þórs á Laugardalsvellinum. Valsmenn eru iviö sigurstrang- legri en þó er engin ástæöa til aö vanmeta Þórsarana. Þdr hafa unnið Bikarmeistara Fram og hver veit nema þeir leggi Islands- meistarana næst aö velli. Allir þessir þrir leikir hefjast á sama tima kl. 14. Þá veröa á morgun fjórir leiki i 2. deild, á Isafiröi leika heima- menn viö Fylki og veröur þar örugglega um hörkuviöureign aö ræöa. Leikurinn hefst kl. 14. Völsungur skreppur suöur og leikur við Þrótt Reykjavik á Laugardalsvellinum og hefst sá leikur kl. 17. Þróttarar viröast vera aö komast á skriö þvi þeir hafa unnið siðustu leiki sina og hafa fullan hug á aö endurheimta sæti sitt I 1. deild. Völsungur sigraöi Isafjörð isiö- asta leik sinum og þeir eru siöur en svo sigraöir fyrirfram. Þróttur N. fær Skallagrim I heimsókn og Reynir Sandgerði leikur viö Hauka á Sandgeröis- vellinum báöir leikirnir hefjast kl. 14. Tveir leikir verða á sunnu- deginum I 1. deildinni, KA leikur við Fram á grasvellinum á Akur- eyri og KR leikur við Viking á Laugardalsvelli, báöir leikirnir hefjast kl. 20. röp —. Evrópumeistaramótid í golfi: Ragnar lék mjög vel lék síðari 18 holurnar á 72 höggum eða á pari ■ „Þrátt fyrir að okkur hafi ekki tekist að komast i A-riðilinn á Evrópumeistaramótinu igolfi hér i Skotlandi þá er ég mjög ánægöur með árangur strákanna” sagöi Kjartan L. Pálsson einvaldur i golfi i samtali viö Timann i gær- kvöldi. Eins og áöur hefur verið greint frá þá var Island i 9 sæti eftir fyrri dag keppninnar, en 9 fyrstu þjóðirnar komast áfram i A-riöil- inn en alls taka 19 þjóöir þátt i keppninni. Þessi árangur vakti mikla at- hygli þvi ekki hefur veriö talið hingaö til aö Island heföi svo mjög góöu golflandsliöi á að skipa. Það voru þvi margir sem fylgd- ust með piltunum i gær er siðari 18 holurnar voru leiknar, og ef til vill hefur þaö haft einhver áhrif á leik þeirra þvi Island lenti i 13 sæti og keppir þvi i B-riöli. Kjartan sagöi aö Ragnar hefði leikiö mjög vel i gær hann lék 18 holurnar á 72 höggum sem jafn- gildir pari vallarins og var þaö einn besti árangur sem á vellin- um náöist i gær. Geir Svansson lék á 80 höggum, Siguröur Pétursson á 81 og þeir Óskar Sæmundsson og Björgvin Þorsteinsson á 82 höggum en þessir menn töldu, þá lék Hannes Eyvindsson á 85 höggum. Island lék þvi 36 holurnar á 737 höggum eöa 16 höggum frá þvi aö komast i A -iöil. 1 dag keppir ísland viö Noreg og er þaö höggleikur og sagði Kjartan að viö erfiöan andstæö- ing væri að etja en strákarnir sem staðið hafa sig með sóma jafnt innan vallar sem utan eru staö- ráönir i þvi að gera sitt besta. röp —.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.