Tíminn - 26.07.1981, Qupperneq 21
Sunnudagur 26., júll .1981
væri til þess að draga huga minn
frá þeirri stefnu, sem hann hefir
tekið, þvi' ástin hefir náð svo
sterku taki á allri sál minni, að ég
get um ekkert annað hugsað en
yður. Ég vanræki sjálfan mig og
starf mitt, og get hvorki heyrt
nokkuð eða séð, nema það snerti
yður eitthvað.
Triíið mér, þegar ég hrein-
skilnislega fullvissa yður um, að
mér finnst alveg ómögulegt að
iifa án yðar. Þegar ég er nálægt
yður, þá er ég i Paradis, en i fjar-
veru yðar er lifið mér kvöl.
Ég gethátiðlega svarið yöur, að
þetta er rétt lýsir.g á þeim til-
finningum, sem hjartamitter si-
fdldlega þjáð af, og að það biður
eftir, að þér gefið þvi full-
nægjandi gleði, eða kremjið það.
Gerið annað hvort, þá er ég
sælasti eða aumasti maður i
heiminum.
Yöar til dauðans. —--”
Afdráttarlaust
svar
Þetta bréf er fljótfærnislegt,
vanhugsað og vekur ekki upp
annað en hræðslu i brjósti mót-
aðilans. Ofur eðlilegt svar væri á
þessa leið.
„Herra.
Bréf yðar hefi ég lesið með
mestu undrun og álit það lýsa
mikilli ósvifni. Gerið svo vel að á-
varpa mig ekki aftur á þennan
hátt, bréflega eða munnlega.
Yður hefur stórum skjátlast, ef
þér hafið hugsað að ég mundi
verða við sliku. Ég hefði fengið
föður'minum bréf yðar til þess að
svara þvi', ef ég hefði ekki viljað
komai'veg fyrir leiðindi, sem ég
vissi að af þvi' mundi leiða. Ef þér
reynið á nokkurn veg að fram-
fylgja þessu málefni yðar við
mig, þá skal ég ekki hika við, að
kæra það fyrir foreldrum minum.
Mary Lewin.’
Þetta er nægilega snubbótt og
afdráttarlaust — annaðhvort sér
manngreyið villu sins vegar eða
tærist upp á sinni ólukkulegu ást.
Ef hann hefði fari finlegar I
sakimar hefðu málalyktir máske
orðið aðrar. LjUkum þessari laus-
legu yfirferð á „Bónorðsbréfum
og ástarbréfum” eftir Kolbein
unga á tregafullu bréfi frá
sveitastUlku sem er komin i
höfuðstaðinn og skrifar vinkonu
sinni Ut i sveit.
bí-í bí-í eða hí-í
hí-i
„Besta vina min.
Mér datt i hug að senda þér
nokkrar linur með póstinum. ÞU
heldur liklega, þegar þu tekur við
þeim, að þær séu einlægt hrós um
lifið hérna. En það er öðru nær..
Ég vil samt ekkert um það segja,
þvi með þvi' kemst ég hjá öllum
vanda gagnvart þeim, sem hér
eru. En ég held að fáar sveita-
stUlkur eigi hamingjusamt erindi
hingað. — Ó. Ég get aldrei
gleymt,hve sælter að eiga heima
isveitinni. Ég lifii anda upp aftur
óteljandi yndisstundir, sem ég
lifði þar, áður en ég fór hingað.
Ég horfi og hlusta á lóuna, þar
sem hUn sveimar hátt upp i
loftinu, með liðandi vængjatök-
um, á sólrikum vordegi, fyrst
eftir að hUn er komin, og segir
ýmist,bi-i-bi-I, eða hi-i hi-i. Ég sé
hana fleygja sér ofaná jörðina
meö vinarlegu tilliti til min, og
syngja um sumardýrðina. Ég ris
upp við olnboga, um miösumar-
morgunskeið, I blómgum birki-
runni og hlusta hughrifin á þröst-
inn syngja, svo lífsglaðan, efst á
greinum skógarins.
Ég lft fram tillandsins, þar sem
fjöllin standa, eins og trölli töfra-
hjUpi, idimmblárri hitamóðu. Ég
blunda við niðinn, á fögrum ár-
bakka, með hrifuna mina i hend-
inni, og horfi I draumi á friða og
léttstiga landvætti halda vörð um
mig, á meðan ég sef. Ég sé hvar
fœsinn steypir sér, ákveðinn og
óhikandi, I geigvænleg gljUfur,
sem liking þess vilja, krafts og
hugrekkis, sem ekkert hræöist, og
ekki sjálfan dauðann, þótt hann
sé I vegi.
Mér finnst að ekkert geti verið
sælla en að eiga skemmtilegt
heimili i sveit, og mega njóta
náttUrufegurðarinnar i allri sinni
dýrð. Og ég er alveg viss um, að
kaupstaðarlifið hefir aldrei þau
áhrif á mig, aöég gleymium eina
stund þeim friðsæla, fjölbreytta
fögnuði, sem sveitalífið hefir að
bjóða.
Ég vona að hamingjan flytji
mig fljótt aftur i faðm sveitar-
innar, þar sem hugur minn dvelur
alltaf óskiptur.
Ég bið hinn yndisþýða vorblæ
að bera þér kveðju mina og
ham ingjuóskir.
Inga Ingvadóttir.”
Þá er það bUið. Vonandi að
menn tUlki þetta ekki sem
virðingarleysi frá okkar hendi
gagnvart upphafinni ást og
stofnun hjónabanda. Okkur finnst
bók „Kolbeins unga” bara
skemmtileg kUriósa frá róman-
tiskara timaskeiði, þegar ástin
átti sér upphafið og göfugt tungu-
mál, var ekki oröin fórnarlamb
kvikmyndagerðar og auglýsinga-
skrums.
eh. tók samar
RÍKlSSPlTALARNIR
Lausar stöður
Landspita linn.
Sjúkraþjálfarar óskast við endurhæf-
ingardeild frá 1. september n.k. Meðal
annars er laust starf við Barnaspitala
Hringsins. Upplýsingar veitir yfirsjúkra-
þjálfari endurhæfingardeildar i sima
29000.
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast
á öldrunarlækningadeild Landspitalans
við Hátún. Upplýsingar veitir hjúkrunar-
forstjóri i sima 29000.
Kleppspitalinn
Hjúkrunarfræðingar óskast við Geðdeild
Barnaspitala Hringsins við Dalbraut.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
Kleppsspitalans i sima 38160.
Tjaldanesheimilið
Starfsfólk óskast til vaktavinnu við
Tjaldanesheimilið i Mosfellssveit. Skrif-
legar umsóknir með meðmælum og upp-
lýsingum um fyrri störf, óskast sendar
forstöðumanni heimilisins i pósthólf 33,
270 Varmá. „ , . _
Reykjavik, 24. juli 1981
Skrifstofa ríkisspitalanna,
Eiriksgötu 5, Reykjavik.
Simi 29000.
Framsóknarfélögin i Reykjavik
Sumarferð
suimudagnm 26. júli 1981
Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til ferðar að Þing-
völlum — Kaldadal — Hlöðuvöllum — Lambahrauni — Mosaskarði
i átt að Sandvatni og komið niður á Kjalveg, 6 km fyrir norðan
Gullfoss. Siðan er haldið suður Haukadal — Skálholt og um Hellis-
heiði til Reykjavikur sunnudaginn 26. júli nk. Verð farmiða er kr.
130-, fyrir fullorðna og kr. 85 fyrir börn. Lagt verður af stað frá
Rauðarárstig 18 kl. 08 árdegis.
• Til að auðvelda undirbúning, vinsamlegast tilkynnið
þátttöku sem fyrst i sima 24480
• Miðasala að Rauðarárstig 18
• Einstakt tækifæri til að ferðast um fagurt landslag.
• Framsóknarfélögin bjóða upp á traustan ferðamáta og
góðan félagskap.
• Aðalleiðsögumaður verður Þórunn Þórðardóttir.
• Allir eru velkomnir i sumarferð Framsóknarfélaganna i
Reykjavik.
Árnesingar ath.
Ferð verður frá Árnesti Selfossi kl. 7.15.
Skrifstofan verður opin á morgun laugardag frá kl. 09.00-17.00.
Pantanir teknar i sima 24480 Ferðanefnd
Auglýsendur
Þessiauglysingerum
hvftac rauóar orúnair
gularog drapplitar
ELECTROLUX eldavélar
Nú bjóöum viö þér Electrolux eldavélar
með færanlegum sökkli, öryggisgleri í
ofnhurö og nýjustu tækni eins og t.d.
kjöthitamæli. hær sömu og þú hefur
séö í sjónvarpsauglýsingunni. Vélarnar
fást meö eöa án klukkuborðs, en alltaf
með öryggislæsingu og svo auðvitaö
blástursofni.
Sama verö um allt land. 25% út og af-
gangurinn á 8 mánuðum.
Pantaöu símtal viö 52107 á næstu sím-
stöö milli kl. 9-12 í fyrramálið og fáöu
upplýsingarum næsta umboösmann.
Viö borgum símtalið!
©
Vörumarkaðurinn hf.
J ÁRMÚLA1a-S: 86117