Tíminn - 16.09.1981, Page 1

Tíminn - 16.09.1981, Page 1
íslendingaþættir fylgja blaðinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miðvikudagur 16. september 1981 208. tölublað — 65. árgangur. Starfsmenn frystihússins á Raufarhöfn: VINNfl UPPfl Þfl VON AÐ Ffl LAUNIN GREIDD — segir Þorsteirm Hallssonr formaður verkalýðsfélagsins Norsku kosningarnar: ■ „Verkafólkið hjá Jökli h.f., hefur ekki fengið greidd iaun sin i4-5 vikur en enn er ekki farið að bera á atvinnuleysi, þar sem unnið er við skreiöarvinnsiu og tiitekt eftir sumarið hjá fyrir- tækinu en fólk þar vinnur nú upp Ólga í út- varpsráði: BðKANIR ÁBÖKAN- IROFAN ■ Framkvæmdastjórn Rfkisút- varpsins samþykkti að leggja fram bókun á útvarpsráðsfundi í gær þar sem segir að Fram- kvæmdast jórnin lýsi fullu trausti á fréttamenn útvarpsins og mótmælt er ummælum fjög- urra útvarpsráðsmanna um trúnaðarbrot fréttamanna sem órökstuddum og skaðlegum fyrir stofnunina. Ummæli fjögurra útvarps- ráðsmanna, Ellerts Schram, Markúsar Arnar Antonssonar, Emu Ragnarsdóttur og Guðna Guðmundssonar er bókun sem þau lögðu fram á siðasta fundi útvarpsráðs og var á þá leið að fréttastofa og fréttamenn út- varpsins væru ekki hafnir yfir gagnrýni og útvarpsráð gæti ekki og ætti ekki að hefta hana. Ennfremur segir i bókuninni að þess hafi veriö vart að trúnaöarbrot fréttamanna og tengsl sumra þeirra við stjórn- málaftokka veki tortryggni og kalli á pólitískar deilur eins og dæmin sanna. t kjölfar þessarar bókunar létu fulltrúar Framsóknar- flokksins i útvarpsráði þeir Markús A. Einarsson og Vil- hjálmur Hjálmarsson gera eftirfarandi bókun: „Við mót- mælum órökstuddri tortryggni i garö fréttamanna, sem við telj- um að lesa megi úr framan- greindri bókun.” A utvarpsráðsfundi í gær urðu síðan mfldar og heitar um- ræður um þetta mál og þeir Ellert Schram og Markús Orn Antonsson létu gera frekari bókun i sama dúr og sú er þeir áttu aðild aö fyrr. —FRI á þá von að fá laun sin greidd”, sagði Þorsteinn llallsson for- maður verkalýðsféiagsins á Raufarhöfn m.a. I samtali við Timann er við ræddum viö hann um afleiðingar erfiðleika Jökuls h.f. fyrir meðlimi félagsins. Ólafur H. Kjartansson iram- kvæmdastjóri Jökuls h.f. sagði m.a. i samtali við Timann að hann teldi það siðlaust ef láta ætti fyrirtækið fara á hausinn af stifni einni saman en erfitt hefði reynst fyrir þá að fá ráðamenn inn i þær hugmyndir sem þeir væru með um að leysa þetta vandamál. Eignaljárstaöa fyrirtækisins væri góð og ekkert væri þvi til fyrirstöðu að breyta skarnmtimalánum þess i lang- timalán. Sjá nánar á bls. 3 Hægri sveifla? ■—— bls. 5 og 7 Matar- olíur — bls. 10 Hattar Hepurn - bls. 2 ■ Nú er unniö af fullum krafti við þjónustumiðstöðina I Bláfjöllum og þess vænst að hún verði komin f gagnið fyrir næstu skiðavertiö, sem virðist reyndar langt undan ef dæma má af þessari mynd, sem tekin var i gær. Timamynd: Róbert. Getrauna- leikurinn - bls. 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.