Tíminn - 16.09.1981, Qupperneq 16

Tíminn - 16.09.1981, Qupperneq 16
20 Mi&vikudagur 16. september 1981 Hestur í óskilum I ölfushreppi er i óskilum rauður hestur, mark, biti framan hægra. Hesturinn verð- ur seldur á uppboði 18. þ.m. kl. 16.00 að Hjallarétt, hafi eigandi ekki gefið sig fram fyrir þann tima. Hreppstjóri Ölfushrepps. Lítill grábröndóttur kisi með hvita bringu, tapaðist fyrir tæpri viku frá Laugarásvegi 35. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 39373. Röskur starfsmaður óskast strax við sorphreinsun á Akranesi. Gott kaup. Upplýsingar i sima 93-2037. t Eiginmaður minn og faðir okkar Jón Cifarsson, bifreiðarstjóri, Borgarnesi verður jarðsunginn írá Borgarneskirkju, laugardaginn 19. september kl. 2. Guðlaug Sigurjónsdóttir og börn. t>ökkum innilega auðsýnda samúð og vináttú við andlát og útför Kristbjargar Sigurðardóttur, Brautarholti, Biönduósi. Bjarni Ilalldórsson og börn. Þökkum innilega hin mörgu samúðarskeyti sem okkur hafa borist vegna andláts bróður okkar og frænda Bjarna Jónssonar Grófargerði á Völlum Helga Jónsdóttir Snjóiaug Jónsdóttir Alfreð Eymundsson Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Sveins Einarssonar frá Nýjabæ, V-Eyjafjöllum. Vandamenn. Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu við andlát og útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa, Þórðar ólafssonar, Brekku, Norðurárdal. Þórhildur Þorsteinsdóttir, Erna Þórðardóttir Ólafur Þórðarson, Þorsteinn Þórðarson, Guðrún Þórðardóttir, og barnabörn. Andrés Sverrisson, Æsa Jóhannesdóttir, Anha Sigurðardóttir, Pétur Jónsson, Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför Guðrúnar Magnúsdóttur, Örnólfsdal Jómundur Einarsson, Ketill Jómundsson, Eyjólfur M. Jómundsson, Guðrún Jómundsdóttir, Margrét Jómundsdóttir, örnólfur H. Jómundsson, Saga Helgadóttir, Hjörleifur M. Guðmundsson, ÓliR. Jóhannsson, Ragnheiður Ásmundsdóttir, Kristinn R. Jómundsson, Iðunn Jómundsdóttir, Kristinn Egilsson, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför Valgerðar Helgadóttur fyrrum húsfreyju Hólmi I Landbroti Elin Frigg Helgadóttir Helgi Þorsteinsson dagbók ■ Þráinn Karlsson, Freygerður Magnúsdóttir, Brlet Héðinsdóttir leik- stjóri og Sigurjón Jóhannsson, leikmynd. Fyrsta leikrit LA í ár „Jómfrú Ragnheiður” minningarspjöld Minningarkort Minningarkort hjálparsjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf, eru afhent i Bókabúð Æskunnar á Laugaveg 56. Einnig hjá Krist- rúnu Steindórsdóttir, Laugarnes- veg 102. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lág- múla 9, 3. hæð, simi 83755. Reykjavikur Apóteki, Austur- stræti 16. Skrifstofu D.A.S. Hrafn- istu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö. Garðs Apóteki, Soga- vegi 108. Bókabúðinni Emblu, v/- Norðurfell, Breiðholti. Árbæjar Apóteki, Hraunbæ 102a. Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74. Vest- urbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. llafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31. Sparisjóður Hafnarfjarð- ar Strandgötu 8-10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Minningarkort Kvenfélags Lang- holtssóknareru til sölu hjá Sigriði Jóhannsdóttur, Ljósheimum 18, s. 30994, Elinu Kristjánsdóttur, Álí- heimum 35, s: 34095, Guöriði Gisladóttur, Sólheimum 98, s: 33115, Jónu Þorbjarnadottur, ýmislegt Skátafélagið Garðbúar heldur skátadag ■ I Háaleitis-, Bústaða- og smái- búða- og Fossvogshverfi er starf- andi Skátafélagið Garðbúar. 1 fé- laginu eru nú um 300 skátar. Nú i september er að hefjast nýtt starfsár, og af þvi tilefni mun fé- lagið halda skátadag i hverfinu. Skátadagurinn veröur laugar- daginn 19. séptember kl.2-4 (14-- 16) Reist verður tjaldbúð að skáta- hætti á opna svæöinu á mótum Réttarholtsvegar og Haeðargarðs (fyrir ofan Víkingsheimilið). Til- gangur skátadagsins er tviþætt- ur: I fyrsta lagi að kynna skátafé- lagið Garðbúa fyrir ibúum hverf- ■ L.Á. hóf starfsemi sina þann 24. ágúst sl. i „leiksmiðju” (nám- skeið) undir stjórn Kára Hall- dórs. Þátttakendur voru fast- ráönir starfsmenn leikhússins á- samt leikurum og öðrum, sem ráðnir hafa verið við verkefni, sem koma upp seinna á leikárinu. Hafnar eru æfingar á fyrsta verkefni leikársins „Jómfrú Ragnheiði” sem er ný leikgerð af Skálholti, Guðmundar Kambans, gerð af Brieti Héðinsdóttur, sem jafnframt leikstýrir. Leikmynd hannarSigurjón Jóhannsson, og tónlist er samin af Jóni Þórarins- syni. David Walter sér um lýsingu. „Barnaleikritið „Hlynur og svanurinn á Heljarfljóti” i leik- stjórn Þórunnar Sigurðardóttur verður annaö verkefnið. Leik- mynd gerir Guðrún Auðunsdóttir. David Walter sér um lýsinguna. Frumsýning áætluð um miðjan nóvember. Þriðja verkefnið fer I æfingú i byrjun desember og er „Þrjár systur” eftir Tsékhov. Leikstjóri verður Kári Halldór Þórsson. isins og i öðru lagi aðminnaáinn- ritunina, sem er þessa sömu helgi i skátaheimilinu Garðbúa, sem er i kjallara barnaheimilisins Stað- arborgar við Mosgerði. Bahaiar hafa opið hús að Óðinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl.20:30. Frjálsar umræður og allir vel- komnir. Leikmynd annast Jenný Guö- mundsdóttir og lýsingu Ingvar Björnsson. Frumsýning er fyrir- huguð i byrjun febrúar. Seinasta verkefni leikársins verður gamanleikur i leikstjórn Andrésar Sigurvinssonar. Fastráðnir starfsmenn við L.A. næsta leikár eru: Sunna Borg, Theódór Júliusson, Gestur E. Jónasson, Marinó Þorsteinsson, Freygeröur Magnúsdóttir, Þórey Aðalsteinsdóttir, Guðbjörg Thor- oddsen og Andrés Sigurvinsson. Tvö siðast töldu starfa nú i fyrsta sinn hjá L.A. Marinó Þorsteins- son, sem starfað hefur meö L.A. um árabil er nú i fyrsta sinnfast- ráðinn starfsmaður. Auk þessa kemur Þráinn Karlsson nú aftur til starfa hjá L.A. Yfirstjórn leikhússins er i hönd- um Leikhúsráðs, sem skipað er stjórn L.A. ásamt fulltrúa Akur- eyrarbæjar og fulltrúa starfs- manna leikhússins. L.A. hyggst standa fyrir nám- skeiðshaldi á leikárinu. Formaður er Guðmundur Magnússon. Kvenfélag Kópavogs: Spilakvöld verður fimmtudaginn 17. september að Hamraborg 1 Kópavogi kl.20:30. til styrktar hjúkrunarheimili Kópavogs. All- irvelkomnir. Nefndin Hjálpræðsherinn: ■ Flóamarkaður verður i dag kl.10-17. apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vikuna 11. til 17. september er i Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apó- tek opið til kl. 22 öll kvöld vikunn- ar, nema sunnudagskvöld. Ha/narfjöröur: Hafnfjarðar apótek og 'Jorðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ai.nan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar í sím- svara nr. 51600. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Köpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: SjOkrabillog lögreglasimi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. SjOkrahOsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og' sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. SjOkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapötek opin virka daga á opn unartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, næt ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.19 og frá 21-22. A helgi dögum er opið f rá kl.l 1-12, 15-16 og 20- 21. A öðrum timum er lyf jaf ræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 -19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10 12. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu milli kl.12.30 og 14. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabílI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið «115. Siqlufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla —5lysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aöeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeiIsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum k1.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14- 18 virka daga heimsóknartfm Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl.l6 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Aila daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til kl.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til kl.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Manudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.lStil kl.16 og kl.19.30 til kl .20 Sjukrahusið Akureyri: Alladaga k1.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opid frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasutn Einars Jonssonar Opió aaglega nema mánudaga frá kl. 13.30 16. Asgrimssatn Asgrímssafn Bergstaóastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.