Tíminn - 16.09.1981, Blaðsíða 4
4
mmm
Mi&vikudagur 16. september 1981
INNRITUN fer fram i MIÐBÆJAR-
SKÓLA fimmtud. 17., föstud. 18. og
mánud. 21. sept. kl. 18-21.
Kennsiugreinar:
íslenska
Danska
Enska
Norska
Sænska
Þýska
Franska
Italska
Spænska
Latina
Rússneska
Færeyska
Finnska
Reikningur
Vélritun
Bókfærsla
Leikfimi
Kennslugjald i fyrrgreindum flokkum er
kr. 315.
íslenska fyrir útlendinga kennslugjald kr.
420.
Bótasaumur, kennslugjald kr. 315.
Myndvefnaður, kennslugjald kr. 420.
Hnýtingar, kennslugjald kr. 230.
Teikning og akrýlmáiun, kennslugjald kr.
420.
Sniðar og saumar, kennslugjald kr. 620.
Barnafatasaumur, kennslugjald kr. 620.
Postulinsmálun, kennslugjald kr. 620.
Hjálp i viðlögum, kennslugjald kr. 160.
Formskrift, kennslugjald kr. 315.
Nýjar greinar veturinn 1981-1982
Frimerkjasöfnun, kennslugjald kr. 315
Batik, kennslugjald kr. 420.
Listprjón, kennslugjald kr. 420.
Tölvukynning, kennslugjald kr. 620.
Kennslugjald greiðist við innritun.
ATH. Innritun í Arbæ og Breiðholt auglýst
23. sept. i öllum dagblöðum.
Námsflokkar Reykjavikur.
Orðsending frá
Hitaveitu
Reykjavíkur
Þeir húsbyggendur og aðrir sem ætla að fá
tengda hitaveitu i haust og i vetur þurfa að
skila beiðni um tengingu fyrir 1. okt. n.k.
Minnt er á, að heimæðar verða ekki lagðar
i hús fyrr en þeim hefur verið lokað á full-
nægjandi hátt, fyllt hefur verið að þeim og
lóð jöfnuð sem næst þvi i þá hæð sem henni
er ætlað að vera. Heimæðar verða ekki
lagðar ef jörð er frosin nema gegn
greiðslu þess aukakostnaðar sem að þvi
leiðir en hann er verulegur.
Hitaveita Reykjavikur.
Verkamenn
Okkur vantar menn i alhliða byggingar-
vinnu. Fæði og húsnæði á staðnum.
Uppslýsingar hjá starfsmannahaldi, simi
92-1575 og 91-19887.
íslenskir aðalverktakar
Keflavikurflugvelli.
PÓST- OG SÍMA-
MÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða verkamenn
til starfa nú þegar, i Reykjavik, Kópavogi
og Hafnarfirði.
fréttir
■ Fundurinn var vel sóttur af islenskum embættismönnum, fulltrúum fslenskra rannsóknastofnana og
háskólans og af fulltrúum atvinnuveganna. Timamyndir — Elia
OECD-ráöstefna umvísinda-ogtaekniþróun á íslandi:
„Jafnmörg vandamál
en færri til að
takast á við þau?r
— segir James Mullin, ráðuneytisstjóri
í kanadíska vísindaráðuneytinu
■ Fundi vlsindanefndar OGCD
um vfsinda- og tækniþróun sem
stóö á Hótei Loftlei&um sl.
fimmtudag og föstudag, lauk slö-
degisá föstudaginn. Til undirbún-
ings ráöstefnu þessari fór fram
viötæk upplýsingasöfnun um is-
lensk visinda- og tækniþróunar-
mál og sérstök sendinefnd kynnti
sér stö&u og horfur i rannsóknar-
málum á islandi og skrifaöi þar
um álitsgerö.
Blaöamaöur Timans fór á fund-
arsta&inn og hitti þar a& máli dr.
Christopher Freeman, prófessor
frá Sussex Háskóla, James Mull-
in, ráöuneytisstjóra I kanadiska
vlsindaráðuneytinu og Ferné,
starfsmann OECD í Parls.
— Er það réttskiliö hjá mér aö
þið hafið frekar unnið þessi undir-
búningsstörf ykkar meö það fyrir
augum að benda á þau vandamál
sem blasa viö islendingum á vis-
inda- og tæknisviöinu, heldur en
aö stinga upp á eiginlegum lausn-
um eða færum leiöum?
Mullin: „Ferné kom hingað i
fyrra til þess aö veröa sér út um
eins konar heildarmynd af
ástandinu hérá landi. Þá komum
viö Chris (Freeman) og ég hingaö
til lands i' sömu erindagjörðum
seint ásiöasta ári og vorum hérna
ieina viku. Það segir sig sjálft aö
svo stuttur tlmi nægir ekki til þess
aö viö getum komiö meö uppá-
stungur um hugsanlegar lausnir
eöa leiöir sem færar séu i þessum
efnum.
Viö höfum hins vegar reynt aö
miöla ykkuraf reynslu okkar, svo
og aö benda ykkur á þaö sem við
teljum aö séu vandamál.”
„ Fjármögnun alltaf
þýðingarmikil”
— Hafa umræöur þessa tvo
daga að miklu leyti snúist um þaö
hvernig fjármagna megi nýjar
rannsóknarleiöir?
Freeman: „Fjármögnun er
alltaf þýöingarmikil, þegar veriö
er aö móta stefnur. Þaö segir sig
sjálft aö þaö er til litils aö benda á
ogfinna nýjar leiðir, ef fjármagn-
iö til þess aö útfæra þær skortir.
Viö höfum þó engan veginn ein-
skorðaö okkur við spurninguna
um fjármagn i þessum viðræðum
okkar, heldur höfum viö varið
miklu af tima okkar i að ræða
hvaða rannsóknarverkefni ættu
að hafa forgang umfram önnur
verkefni.
Þegar þiö Islendingar leitiö
nýrra leiöa, í tækni- og iönþróun,
þá fer ekki hjá þvi aö hugurinn
beinist aö nýjum leiöum i raf-
eindaiönaöinum, og þar gætuö þið
lært ýmislegt af Finnum, en á
örfáum árum hafa þeir komið sér
upp miklum rafeindaiönaöi i
Noröur-Finnlandi.
„Ættuð að einbeita ykk-
ur meira að langtímaá-
ætlunum”
— Hverjar mynduö þiö segja
aö væru helstu niðurstööur þessa
fundar?
Mullin: ,,Ein af niðurstööum
okkar er sú aö í smáu þjóðfélagi
eins og ykkar, koma upp alveg
• Herra J. Mullin er ráöuneytis-
stjóri I kanadiska vlsindaráöu-
neytinu, en hann er núverandi
forseti visindanefndar OECD.
jafn mörg og mikil vandamál og i
hinum stærri. Smæðin veröur
ekki til þess aö vandamálin
minnki. Þiö hafiö hins vegar
miklu færra fólk til þess að takast
á við vandann hverju sinni, en
það verður til þess að vandamálin
veröa jafnvel enn stærri en hjá
fjölmennari þjóöum.
Viö teljum aö þaö sé þess viröi
fyrirykkurað reyna aðnýta allar
nýjar orku- og atvinnulindir, en
slíkt veröið þiö aö sjálfsögðu aö
gera meö umfangsmiklum rann-
sóknum. Sllkt getur vegna smæð-
arykkartekiö mjög langan tima.
Þvi ættuö þiö eftir þvi sem ykkur
gefast tækifæri til, að reyna aö
nýta ykkur þá reynslu sem aörar
þjóöir geta miðlað ykkur af.
Svo ég nefni þaö sem Freeman
nefndi áöan, þá tel ég að þiö gæt-
uö lært ýmislegt af Finnum, sem
meö langtimarannsóknum og
áætlunum byggöu upp geysi
öflugan rafeindaiönað i Finn-
landi.”
„Þiðeruðalls ekki
þróunarland”
— Er tsland i augum OECD
þróaö land, eöa er þaö tekiö meö
þróunarrikjum?
Ferné: „Island er alls ekki þró-
unarland. Það þarf ekki annaö en
lita á lifskjörykkar.sem ekki er á
nokkurn hátt hægt að tengja kjör-
um þeim sem ibúar þróunarrikj-
anna búa viö. Þá sést þaö einnig
þegar litiö er á þær upphæöir sem
þiö eyöiö til rannsókna, þó þær
séu hlutfallslegaminniení mörg-
um þróuöum löndum, þá eru þær
langt um meiri en tiðkast i þróun-
arrikjunum. Það er engin spurn-
ing um þaö að þiö eruö iönþróaö
riki, og eigiö óhemju lindir til aö
bróa enn.”
Forstjóri Rannsóknaráös
rikisins, Vilhjálmur Lúöviksson
er nú kominn á vettvang og tekur
þátt i samræðunum. Hann hefur
eftirfarandi um þetta málefni aö
segja:
„Viö erum þróuö i efnahags-
legu, tæknilegu og menntalegu
tilliti. Við höfum þróaö okkar
aöalatvinnugrein, fiskiönaöinn á
þann hátt aö margir mega læra af
okkur. Aö sjálfsögöu veröum viö
aldrei jafn þróuö og mörg stærri
rof c Freem.w ^
■ Dr. Christopher Freeman
prófessor frá Sussex Háskóla.
landanna, sem til þess hafa bæöi
mannskap og fjármagn, en ég
heldaö við verðum ekki með réttu
nefnd þróunarland.”
„Niðurstöður þessa
fundar verða ekki látnar
rykfalla”
— Vilhjálmur, átt þú von á þvi
aö niðurstööur þessarar ráö-
stefnu veröi nýttar til frekari
uppbyggingar tækni og vlsinda i
landinu, eöa er sú hætta fyrir
hendi aö niðurstöður og skýrsl-
unnar endi i einhverjum skjala-
skápnum og verði þar næstu ár-
in?
„Þessiráöstefna, og aörarílik-
ingu viö hana hafa mjög ákveðnu
hlutverki að gegna. Þegar síöasta
svona ráöstefna var haldin fyrir
lOárum, þá hafihún verulegáhrif
á þróun mála hér á landi. Fariö
varútilangtfmaáætlanirog kom-
iö var á nánara samstarfi viö
fjárveitingavaldiö, þannig aö þar
myndaöist samvinna á milli vis-
indamannanna og Alþingis. Ég
hef enga ástæðu til þess aö ætla aö
nú fari ööruvisi, enda ætlum viö
ekki aö láta niðurstööur þessa
fundar rykfalla og gleymast.
Viö stöndum á krossgötum nú.
Viö erum komin á þaö stig aö allir
eru sammála um aö finna veröur
nýjar leiðir i atvinnumálum. Þaö
er samdóma álit manna aö upp-
sprettur eins og fiskurinn og
landbúnaðurinn eru nú fullnýttar,
og þvi veröur aö finna nýjar
leiöir. NU eru þaö orkulindirnar
sem viö verðum aö snúa okkur aö.
1 þvi sambandi veröum viö aö
taka menntakerfi okkar til gagn-
gerrar endurskoðunar og beina
menntuninni meira inn á þær
brautirsem veröa þjóöinni nauö-
synlegar i framtfðinni.
Hér var afhent skýrsla Rann-
sóknaráðs rikisins um rannsókn-
ir viö Háskóla tslands á sviöi
raunvisinda og verkfræöi og
ályktanir um framtiöarskipulag.
Þaö var raunar mjög mikilvægur
hluti þessa fundar sem fjallaöi
um hlutverk Háskóla tslands og
var þá tekið fyrir hver starfsemi
háskóla sé og hvernig taigja
megi hana ööru þvi sem gerist i
þjóöfélaginu.” — AB