Tíminn - 16.09.1981, Side 12

Tíminn - 16.09.1981, Side 12
16 Miövikudagur 16. september 1981 Carite Dönsku leikfimibolirnir eru komnir Heildsala — Smásala SPORTVAL Hlemmtorgi ! Simar (91) 1-43-90 & 2-66-90 <W> ALFA '81 ALÞJÓÐAÁR FATLAÐRA 1981 Framkvæmdanefnd árs fatlaðra og stjórn Öryrkjabandaiags íslands efna til opins fundar miðvikudaginn 16. september kl. 20.30 i Norræna húsinu. Norman Acton aðalframkvæmdastjóri Alþjóðlegu endurhæfingarsamtakanna mun flytja erindi um störf og stefnu sam- takanna svo og stefnulýsingu samtakanna i málefnum fatlaðra fyrir 9. áratuginn. Allir velkomnir. ALFA-nefnd Stjórn ÖBÍ. Starfsfólk óskast Góð vinnuskilyrði. Vinnutimi frá kl. 8 til 4. Upplýsingar hjá verkstjóra. Fataverksmiðjan Gefjun. Snorrabraut 56. Útboð Framkvæmdarnefnd byggingaráætiunar óskar eftir tilboðum i smiði og upp- setningu ioftræstikerfis i menningarmið- stöð i Breiðholti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B. Suðurlandsbraut 30 frá miðvikudegi 16. sept. gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 2. okt. kl. 14. á Hótel Esju. Verkamenn óskast til starfa hjá Rafveitu Hafnarfjarðar. Fæði á staðn- um. Upplýsingar gefur verkstjóri. Rafveita Hafnarfjarðar. íbúð óskast til leigu Þriggja til fjögurra herbergja ibúð óskast i Reykjavik. Upplýsingar i sima 24193 og 86387 (á kvöldin). Maria Anna Þorsteinsdóttir. , Iþróttir ■ Sigurvegararnir I Sanitas Open flokkakeppninni. Stærsta golfmót sumarsins í Kef lavík ■ Sanitas Open flokkakeppnin i golfi var haldin á Hólmavelli i Leiru, dagana 5. og 6. september s.l. Kepptvar i meistaraflokki, 1., 2. og 3. flokki og voru keppendur 111 talsins. Mjög gott veöur var báða dagana og tókst mótið með afbrigöum vel. Sigurvegarar mótsins urðu: Meistaraflokkur: Björgvin bor- steinsson G.A. 71 högg — NÝTT VALLARMET 1. flokkur: Valur Ketilsson G .S. 76 högg 2. flokkur: Sveinn Gislason G.R. 83 högg 3. flokkur: Jón Jóhannsson G.S. 90 högg. Björgvin borsteinsson varð sigurvegari i meistaraflokki og fór hann völlinn á höggi undir pari, sem er nýtt vallarmet. Reykjavíkurmótið í körfuknattleik 1981 Bt Reykjavikurmótið i körfu- knattleik 1981 hefst laugardaginn 19. september n.k. kl. 14.00 i íþróttahúsi Hagaskólans, með leikjum i meistaraflokki karla. Fyrstu leikirnir verða sem hér segir: Laugardagur 19. september kl. 14.00 Valur— Í.S. kl. 15.30 Fram — K.R. kl. 17.00 t.R.—Armann Sunnudagur 20. september kl. 13.30 t.S. — K.R. kl. 15.00 I.R. — Valur kl. 16.30 Fram — Armann Urslit ensku knattspyrnunnar um helgina og staðan ■ Orslitleikjail. og2. deild Tottenham 4202 5:8 6 ensku knattspyrnunnar um Brighton 4121 5:4 5 helgina urðu sem hér segir: Everton 4121 5:4 5 1. deild Nottm.For. 4 1 2 4 5:5 5 Arsenal-Sunderland .... . .1:1 Sunderland 4121 6:7 5 Aston Villa-Man. U td... .1:1 Aston Villa 4112 5:5 4 Coventry-Leeds . .4:0 WBA 4 112 5:5 4 Everton-Brighton .1:1 Arsenal 4112 3:4 4 Ipswich-Liverpool ..2:0 Liverpool 4112 3:4 4 Man.City-Southampton . .1:1 Birmingham 4 112 7:9 4 Middlesb.-Birmingham . .2:1 Middlesb. 4 112 4:7 4 Nott.For-W.B.A .0:0 Leeds 4112 5:10 4 Swansea-NottsC .3:2 Wolves 4103 2:8 3 West Ham-Stoke .1:1 Man.Utd. 4 0 2 2 3:5 2 Wolves-Tottenham .0:1 2. deild 2. deild Sheff.Wed. 4400 7:10 12 Barnsley-Bolton .3:0 Grimsby 9 3 2 0 8:9 10 Blacburn-Orient .2:0 Luton 4 3 0 1 7:5 9 Chelsea-Watford .1:3 Barnsley 4 2 1 1 8:2 7 C.Palace-Charlton .2:0 Watford 4 2 1 1 5:4 7 Derby-Leicester .3:1 Leicester 4 2 1 1 5:5 7 Grimsby-Q.P.R .2:1 Norwich 4 2 1 1 6:7 7 Luton-Sheff. Wed .0:3 QPR 4 2 0 2 8:5 6 Newcastle-Cambridge .. . 1:0 Chelsea 3 2 0 1 5:4 6 Oldham-Shrewbury .1:1 C.Palace 4 2 0 2 4:3 6 Rotherham-Cardiff .1:0 Blackburn 4 2 0 2 4:4 6 Wrexham-Norwich .2:3 Derby 4 2 0 2 7:8 6 Rotherham 4 2 0 2 5:6 6 l.deild Shrewsbury 4 1 1 2 6:8 4 West Ham 4 3 1 0 10: :3 10 Cambridge 4 1 0 3 5:5 3 Swansea 4 3 0 1 11: :8 9 Oldham 3 0 3 0 4:4 3 Ipswich 4 2 2 0 8:5 8 Orient 3 1 0 2 3:5 3 Man. City 4 2 2 0 7:4 8 Charlton 3 1 0 2 2:5 3 Southampton 4 2 11 7:4 7 Newcastle 3 1 0 2 1:4 3 1 Notts. County 4 2 116: 5 7 Cardiff 3 0 1 2 3:5 1 Stoke 4 2 0 2 8:6 6 Wrexham 3 0 0 3 3:7 0 Coventry 4 2 0 1 7:7 6 Bolton 3 0 0 3 1:7 0 Meistaramót íslands í maraþonhlaupi ■ Næstkomandi sunnudag 20. september fer fram i fyrsta skipti Meistaramót tslands i maraþon- hlaupi og hefst hlaupið kl. 10 f.h. við Melavöllinn. Hlaupnir verða 5 hringir um vesturbæinn og Sel- tjarnarnes sem hér segir: Suöur- gata, Starhagi, Ægissiða, Nes- vegur, Skólabraut, Bakkavör, Nesbaii, Sævargaröar, Norður- strönd, Eiöisgrandi og Hring- braut. Skráning fer fram á staðn- um og eru keppendur beðnir að mæta ti'manlega. bátttökugjald er 15 kr. Einungis er keppt i karlaflokki. Hlaupinu lýkur kl. 12:30-13:00 við Melavöllinn. Búið að velja 22 menn fyrir HM- leikinn við Tékka ■ FIFA hefur nú verið tilkynnt um 22 manna landsliðshóp tslands fyrir HM-leikinn við Tékka þann 23. þessa mánaðar, en hann fer fram i Reykjavik. Að þessu sinni eru fjórir ný- liðar i hópnum — Guðmundur As- geirsson, Breiðablik, markvörður, Vignir Baldursson, Breiðablik, NjállEiðsson, Val og Kristján Olgeirsson, t.A. 22 manna landsliöshópurinn verður þvf þannig skipaður: MARKVERÐIR: Guðmundur Baldursson, Fram, borsteinn Bjamason, Keflavik, Guðmundur Asgeirsson, Breiða- blik. AÐRIR LEIKMENN: Marteinn Geirsson, Fram, Viðar Halidórsson, FH, Orn Óskarsson, örgryte, Trausti Haraldsson, Fram, Sævar Jóns- son, Val, Ólafur Björnsson, Breiðabliki, Janus Guðlaugsson, Fort. Köln.Sigurður Halldórsson, Akranesi, Magnús Bergs, Dort- mund, Sigurður Lárusson, Akra- nesi, Atli Eðvaldsson, Dortmund, Pétur Pétusson, Anderlecht, Arnór Guðjohnsen, Lokeren, Vignir Baldursson, Breiðabliki, Pétur Ormslev, Fram, Njáll Eiðsson, Val, Asgeir Sigurvins- son.Bayern, Kristján Olgeirsson, Akranesi, Ragnar Margeirsson, Keflavik.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.